Erindi og fyrirlestrar

Ráðstefnur

„Tækifæri á við milljón dollara”: Gildi söngleikjastarfs á unglingsárum. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsrannsóknir 2017: Heilsuefling og frítími, Hlégarði, Mosfellsbæ, 17. nóvember 2017.

Samskipti foreldra og barna: Raddir ungmenna á málstofunni Farsæl samskipti í nærumhverfinu: Sýn feðra raddir ungmenna og vinatengsl barna. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Þjóðarspegill 2017þann 2. nóvember 2017. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Lýðræðislegir kennsluhættir og foreldrar. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Menntakvika 2017, 6. október 2017. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Unga kynslóðin „Kemur fram með svörin þar sem sigldum við í strand”. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunniUngmennafélags Íslands: Ungt fólk og lýðræði, Laugarbakka í Miðfirði, 5.-7. apríl 2017.

Civic engagement: Expanding definitions of civic participation, their intersections with ethics, and the implications for education. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnuAssociation for Moral Education Conference, Annual conference(AME)2016: Civic responsibility in a changing world: Young people’s understanding, Harvard University, Cambridge, USA, 7. – 11. desember 2016. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Viðhorf ungs fólks til borgaralegrar þátttöku: Hvar liggur áhugi þeirra og hefur eitthvað breyst? Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsrannsóknir 2016, 20. nóvember 2016. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

„Síðan ég fékk rétt til þess að kjósa, hef ég alltaf kosið til að sýna skoðun mína“. Raddir ungmenna”. Fyrirlestur haldinn á Þjóðarspegli 2016, 28. október 2016. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

“Fólk býður sig fram til að gera eitthvað fyrir aðra ... “. Sýn ungs fólks á markmið með borgaralegri þátttöku. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Menntakvika 2016, 7. október 2016. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Young people’s volunteering and their concern for the welfare of others. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni, 41st  Annual Conference of the Association for Moral Education (AME)2015. Inequity, Social Justice and Moral Education, Sao Paulo, Brazil, 5. – 7. nóvember 2015. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Young people’s expressions of empathy and their views towards civic engagement. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu, 40thAnnual Conference of the Association for Moral Education (AME) 2014, Thriving Individuals/Thriving Communities: The Role of Moral Education in Human Flourishing, Pasadena, California, US, 6. - 8. nóvember 2014.Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Samfélagsleg viðhorf unga fólksins: Tengsl við uppeldishætti foreldra. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Þjóðarspegill 2014, október 2014. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Uppeldishættir foreldra og viðhorf ungs fólks til borgaralegrar þátttöku. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Menntakvika 2014, 3. október 2014. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Samlíðan ungs fólks og viðhorf þess til borgaralegrar þátttöku. Fyrirlestur haldinn á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands2014, málstofunni “Samlíðunin er uppspretta hins æðsta saungs”, 15. mars 2014.

Sjálfboðaliðastarf 8. bekkinga: Samstarf foreldra, skóla og rannsakenda.Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Menntakvika 2013, 27. september 2013.Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Sjálfboðaliðastarf ungs fólks á Íslandi. Samkennd þeirra og viðhorf til þátttöku í félagslegum hreyfingum. Veggspjald og örfyrirlestur á ráðstefnunni Rannsóknir í félagsvísindum XIII, Þjóðarspegill 2012, 26. október 2012. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Sjálfboðaliðastörf ungs fólks - leitin að hinu “rétta” rannsóknarsniði: Blönduð aðferðafræði. Fyrirlestur á Málstofu Doktorsnáms, Menntavísindasviði Háskóla Íslands,Megindlegar og eigindlegar rannsóknaraðferðir, 27. mars 2012.

Sjálfboðaliðastarf ungs fólks: Tengsl við samkennd og afstöðu til borgaralegrar þátttöku fólks. Erindi á Ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 2010, Rannsóknir, nýbreytni og þróun, Háskóla Íslands, Reykjavík, 22. október 2010. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Young people´s civic engagement. Fyrirlestur á ráðstefnu CiCe 2010(Children´s Identity and Citizenship in Europe), Lifelong learning and Active Citizenship, Barcelona, Spáni, 20. - 22. maí 2010. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Volunteerism, empathy and a good citizen. Fyrirlestur á ráðstefnunniCiCeStudent Conference(Children’s identity and Citizenship in Europe) 2010, Fifth Annual Research, New Researchers for the New Europe: Lifelong Learning and Active Citizenship, Universitat Autònoma de Barcelona, Barcelona, Spáni, 19.- 20. maí 2010.

Young citizens speak about the civic engagement of volunteering. Fyrirlestur á ráðstefnuNERA (Nordic Educational Research Association), Active Citizenship, Malmö, Svíþjóð, 10. - 13. mars 2010. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Samkennd og sjálfboðaliðastarf: Reynsla ungmenna. Fyrirlestur á ráðstefnunni Ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Föruneyti barnsins - velferð og veruleiki, 29. - 30. október 2009. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Young citizens reflecting on volunteering: A Case Study. Fyrirlestur á ráðstefnu CiCe 2009(Children's Identity and Citizenship in Europe), The 11th European Conference, Human Rights and Citizenship Education, Malmö, Sweden, 21.- 23. maí 2009. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Fyrir fagfólk á vettvangi

Börn. Virk í eigin velferð. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Skólahamingja í Hafnarfirði. Virkar SMT? Sem Foreldraráði Hafnarfjarðarskipulagði fyrir foreldra og starfsfólk Hafnafjarðar, Flensborgarskóla, Hafnarfirði, 12. mars 2018.

Borgaravitund ungmenna í lýðræðisþjóðfélagi. Fyrirlestur haldinn fyrir nemendur íFjölbrautarskólanum í Breiðholti, Reykjavík, 2. febrúar 2010. Með Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.

Forvarnaáherslur í Vinnuskóla Garðabæjar. Fyrirlestur fyrir flokkstjóra Vinnuskóla Garðabæjar, Garðabergi, Garðabæ, 23. júní 2009.

Fyrirlestur fyrir kennara í rannsóknar- og skólaþróunarverkefninu: Að rækta farsæl samskipti á vegum RannsóknasetursinsLífshættir barna og ungmenna, Sjálandsskóla, Garðabæ, 23. mars 2009.

Samvinna sveitarfélaga í forvörnum. Fyrirlestur fyrir bæjarstjóra og Fræðslusvið Mosfellsbæjar, Bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar, Mosfellsbæ, 18. apríl 2008.

Virðing og umhyggja. Pallborðsumræður. Fræðslufundur Foreldrafélaga í Garðabæ, Kirkjulundi, Garðabæ, 27. mars 2008.

Sameiginleg sýn í vinnu með börnum í Garðabæ. Fyrirlestur fyrir Samráðshóp forvarna í Garðabæ, Garðabergi, Garðabæ, 24. janúar 2008.

Forvarnastefna Garðabæjar. Fyrirlestur fyrir Samráðshóp forvarna í Garðabæ. Garðabergi, Garðabæ, 22. febrúar 2007.