Fyrirlestrar


Fyrirlestrar erlendis

2018
Caring fathers: Their pedagogical vision - values, goals and practices. Fyrirlestur á ráðstefnunni:Civic engagement: a cultural revolition? The expanding definitions of ‚civic‘ participation, their intersections with ethics, and the implication for education. The 44th Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). Barcelona, Spain, Nov. 8-10, 2018. Með Hrund Þórarinsdóttur.

How can we strengthen young people’s empathy in a world of conflicts?
The role of parenting style and volunteering. Fyrirlestur á ráðstefnunni: Civic engagement: a cultural revolition? The expanding definitions of ‚civic‘ participation, their intersections with ethics, and the implication for education. The 44th Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). Barcelona, Spain, Nov. 8-10, 2018. Með Ragnýju Þ. Guðjohnen.

2017
Hrund Þórarins Ingudóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Father-child relationship: How do fathers want it to be. Fyrirlestur á ráðstefnunni Families as catalysts: Shaping neurons, neighborhoods, and nations. The NCFR Annual Conference. Floridam Orlando, November 15-18, 2017.

Fyrirlestur á ráðstefnunni Learning and Education – Material conditions and Cosequences. The 45th Annual Congress of the Nordic Educational research Association (NERA). Copenhagen, March 23-25, 2017. Með Kristjönu Stellu Blöndal.

2016

Challenges and Opportunities in Education for Democratic Citizenship. Fyrirlestur á ráðstefnunni:Civic engagement: a cultural revolition? The expanding definitions of ‚civic‘ participation, their intersections with ethics, and the implication for education. The 42th Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). Harvard University, Cambridge, MA, USA, December 8-11, 2016.

Fathers’ pedagogical vision in relation to their adolescents’ views on civic engagement. Fyrirlestur á ráðstefnunni:Civic engagement: a cultural revolition? The expanding definitions of ‚civic‘ participation, their intersections with ethics, and the implication for education. The 42th Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). Harvard University, Cambridge, MA, USA, December 8-11, 2016. Með Hrund Ingu-Þórarinsdóttur.

Civic responsibility in a changing world: Young people’s perspectives. Fyrirlestur á ráðstefnunni:Civic engagement: a cultural revolition? The expanding definitions of ‚civic‘ participation, their intersections with ethics, and the implication for education. The 42th Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). Harvard University, Cambridge, MA, USA, December 8-11, 2016. Með Ragnýju Þ. Guðjohnen.

2015

“I think …”: Young people’s perceptions of parenting style and classroom climate in relation to their civic awareness. Fyrirlestur á ráðstefnunni: Inequity, Social Justice and Moral Education. The 41th Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). Santos, Brasilía, November 5-7, 2015.

Professional ethos of teachers: What does it mean?
How teachers respond to ethical issues that arise in classrooms? Code development in a measure of teacher performance of understanding.
Fyrirlestur á ráðstefnunni: Inequity, Social Justice and Moral Education. The 41th Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). Santos, Brasilía, November 5-7, 2015. Með Robert L. Selman.

Young people´s volunteering and their concern for the welfare of others.
Fyrirlestur á ráðstefnunni: Inequity, Social Justice and Moral Education. The 41th Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). Santos, Brasilía, November 5-7, 2015. Með Ragnýju Þóru Guðjohnsen.

2014

Young people’s perception of civic justice feelings and good citizenship in relation to their future views about the welfare of the society. Fyrirlestur á ráðstefnunni: Thriving individuals/thriving communities: Moral education and human flourishing. The 40th Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). Pasadena, CA, USA, November 6-8, 2014.

Young people‘s expressions of empathy and views towards civic engagement.
Fyrirlestur á ráðstefnunni: Thriving individuals/thriving communities: Moral education and human flourishing. The 40th Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). Pasadena, CA, USA, November 6-8, 2014. Með Ragnýju Þ. Guðjohnsen.

2013

Expected and unexpected educational pathways in relation to parenting practices and student engagement. Fyrirlestur á ráðstefnunni the Biennial meeting of the Society for Research in Child Development (SRCD), Seattle, USA, April 18-20, 2013. Með Kristjönu Stellu Blöndal.

The relation between self-regulation and parenting and hopeful future expectations among Icelandic youth. Fyrirlestur á ráðstefnunni the Biennial meeting of the Society for Research in Child Development (SRCD), Seattle, USA, April 18-20, 2013. Með Steinunni Gestsdóttur og Fanneyju Þórsdóttur.

“I think“ ...: How stuents perceive opportunities for, and participation in, democratic discussion at school in relation to their attitudes towards immigrants‘ rights. Fyrirlestur á ráðstefnunni Disruptions and eruptions as opportunities for transforming education. The 41st Annual Congress of the Nordic Educational research Association (NERA). Reykjavík, March 7-9, 2013. Með Evu  Harðardóttur.

2012

To have a say: Young people’s perception of parenting style and classroom climate in relation to their reflection on their own democratic discussion skills and concerns about social issues. Fyrirlestur á ráðstefnunni: Civility versus Incivility: Respectful Disagreement in a Divided World. The 38th Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). San Antonio, Texas, USA, Nov. 8-10, 2012.

New Civics: The Intersection of Civic and Moral. Roundtable á ráðstefnunni: Civility versus Incivility: Respectful Disagreement in a Divided World. The 38th Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). San Antonio, Texas, USA, Nov. 8-10, 2012. Með Helen Haste, Robert Selman og Xu Zhao.

Influence of parenting practices on their process of dropping out of school. Fyrirlestur á The European Conference on Educational Research (ECER) á vegum European Educational Research Association (EERA), Spáni, University of Cádiz, Nov., 18-21, 2012. Með Kristjönu Stellu Blöndal.

Moving borders, crossing boundaries: young people’s identities in a time of change 3: Constructing Identities in European Islands: Cyprus and Iceland. Fyrirlestur á ráðstefnunni: Creating Communities: Local, National and Global. The 14th European Conference á vegum evrópska samvinnuverkefnisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). York, England, May 24-27, 2012. Með A. Ross,  T. Issa og S. Philippou.

2011

Young people’s views on democratic values and civic engagement. Fyrirlesturi á ráðstefnunni: Europe’s Future: Citizenship in a Changing World. The 13th European Conference á vegum evrópska samvinnuverkefnisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Dublin, Ireland, June 8-9, 2011.

What happened to Gunnar and Björn? Mixed method analysis in a longitudinal study. Fyrirlestur við Harvard University, Graduate School of Education, Prevention Science and Practice Program. April 5, 2011.

Student disengagement in relation to expected and unexpected educational pathways. Paper Symposium: Pathways to Success for At-Risk Students at the Biennial meeting of the Society for Research in Child Development (SRCD), Montreal, Quebec, Canada, March 31-April 2, 2011. Með Kristjönu Stellu Blöndal.

Memories as Roots of Passion: “I want to have an Impact in the Society”. Erindi á Round Table Discussion on Memory and Citizenship; haldið á the CiCe Sixth Annual Research Conference, Dublin, Ireland, June 8-9, 2011.

2010

To have a say: Young people‘s experiences of democratic classoom climate and their civic awareness and engagement. Erindi á ráðstefnunni: Gateway to Justice: Meeting the Moral Challenges of Social Inequality. The 36th Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). St Louis, Missouri, USA. Nov. 4-6, 2010.

Young people’s views on democratic values and civic engagement. Fyrirlestur á ráðstefnunni: Lifelong Learning and Active Citizenship. The 12th European Conference á vegum evrópska samvinnuverkefnisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Barcelona, Spain, May 20-22, 2010.

Young people’s civic engagement: Volunteerism, empathy, and a good citizen. Fyrirlestur á ráðstefnunni: Lifelong Learning and Active Citizenship. The 12th European Conference á vegum evrópska samvinnuverkefnisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Barcelona, Spain, May 20-22, 2010. Með Ragnýju Þ. Guðjohnsen.

How do teachers respond to social ostracism in the classroom? Code development in a teacher performace measure. Structured poster session (presentations): Innovative measurement of civic, ethical, and historical understanding: High school students and their teachers‘ performance of understanding at the Annual Meeting of the American Educational Research Association (AERA), Denver, Colorado, USA, April 30-May 4, 2010. With L. Hsiao, J. Jackobs, and E.A. Lowenstein.

To have a voice: Young peoples' views on civic engagement in a democratic society. Fyrirlestur á ráðstefnunni: Active Citizenship. The 38th Conference á vegum Nordic Educational Research Association (NERA). Malmö, Sweden, March 11-13, 2010.

Young citizens speak about the civic engagement of volunteering. Fyrirlestur á ráðstefnunni: Active Citizenship. The 38th Conference á vegum Nordic Educational Research Association (NERA). Malmö, Sweden, March 11-13, 2010. Með Ragnýju Þ. Guðjohnsen.

2009

Civic protest before and after Iceland’s economic crisis: Adolescents speak about participation. Erindi á ráðstefnunni: Human Rights and Citizenship Education. The 11th European Conference á vegum evrópska samvinnuverkefnisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Malmö, Sweden, May 21-23, 2009. Með Margréti A. Markúsdóttur.

Young citizens reflecting on volunteering: A Case Study. Erindi á ráðstefnunni: Human Rights and Citizenship Education. The 11th European Conference á vegum evrópska samvinnuverkefnisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Malmö, Sweden, May 21-23, 2009. Með Ragnýju Þ. Guðjohnsen.

The impact on teachers of Facing History and Ourselves: Findings from the first year of the NPDEP. Paper Symposium: The National Professonal Development and Evaluation Project (NPDEP) of Facing History and Ourselves: First-Year Findings at the Annual Meeting of the American Educational Research Association (AERA), San Diego, Cal, USA, April 13-17, 2009. With E. Lowenstein and B. Boulay.

Parenting practices and school dropout: A longitudinal Study. Paper Symposium: The Influence of Parenting on Child Success Across Three Countries at the Biennial meeting of the Society for Research in Child Development (SRCD), Denver, USA, April 2-4, 2009. Með Kristjönu Stellu Blöndal.

2008

Developing a Conceptual Model for Evaluating Teachers’ Pedagogical Visions and Sense of Efficacy. Erindi á ráðstefnunni: Faith, Democracy and Values:
The Challenge of Moral Formation in Families, Schools, and Societies
. The Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). University of Notre Dame
South Bend, IN, USA. Nov. 13-16, 2008. Symposium: Measurement of Teacher Capacity to Promote Student Social Growth and Historical Understanding:“ Með Ethan Lowenstein og Robert Selman.

Evaluating Teachers’ Pedagogical Visions in the NPDEP: Project Overview and Measure Development. Erindi á ráðstefnunni: Faith, Democracy and Values:
The Challenge of Moral Formation in Families, Schools, and Societies
. The Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). University of Notre Dame
South Bend, IN, USA. Nov. 13-16, 2008. Symposium: Measurement of Teacher Capacity to Promote Student Social Growth and Historical Understanding:“ Með Ethan Lowenstein og Robert Selman.

Interpreting Variation in Teacher Responses to the Demonstration of Teacher Capacity to Promote Moral, Civic, and Historical Understanding: Data from Year-1 of the NPDEP. Erindi á ráðstefnunni: Faith, Democracy and Values:The Challenge of Moral Formation in Families, Schools, and Societies. The Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). University of Notre Dame
South Bend, IN, USA. Nov. 13-16, 2008. Symposium: Measurement of Teacher Capacity to Promote Student Social Growth and Historical Understanding:“ Með Robert Selman og Ethan Lowenstein.

Young people as citizens in a democratic society. Erindi á ráðstefnunni: Reflecting on Identities: Research, practice and innovation. The Tenth European Conference á vegum evrópska samvinnuverkefnisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Istanbul, Turkey, May 29-31, 2008.

Leaders’ Passion and Purpose: Promoting Democratic Citizenship. Erindi við Harvard University, Graduate School of Education, International Program. 2008, 14., nóv.

Vision and Values: Promoting Civic Awareness. Erindi við Harvard University, Graduate School of Education, Risk and Prevention Program. 2008, 12., nóv.

2007

Teachers’ pedagogical and educational visions. Erindi á ráðstefnunni: Civic Education, Moral Education, and Democracy in a Global Society, The Annual Conference of the Association of Moral Education (AME) New York, USA. Nov. 14-18, 2007. Symposium: „Teacher Growth in Moral Eduction: The Next Generation of Measures – Implication of New Research on the Teachers’ Methods to Deal with Ethical Controversy in the Classroom for Developmental Theory and Moral Education Practice“.

Teachers’ pedagogical visions: A new analytical model. Erindi á ráðstefnunni „Citizenship Education in Society – A Challenge for the Nordic Countries“. Fyrsta norræna ráðstefnana innan evrópska samvinnuverkefnisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Malmö, Sweden, Oct., 4-5, 2007.

Implementing a citizenship program at school. Erindi á ráðstefnunni Citizenship Education in Society - The Ninth European Conference á vegum evrópska samvinnuverkefnisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Montpellier, France,  May 24-26, 2007.

2006

Cultivating citizenship awareness and democratic values: The school community. Erindi á ráðstefnunni The Citizens of Europe and the World- The Eigth European Conference á vegum evrópska samvinnuverkefnisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Riga, Lativa,  May 25-27, 2006.

Teachers and multiculturalism – Iceland: Best practices. Erindi á ráðstefnunni “The Citizens of Europe and the World”- The Eight European Conference á vegum evrópska samvinnuverkefnisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Riga, Lativa,  May 25-27, 2006. Meðhöf.Hafdís Ingvarsdóttir og Eyrún M. Rúnarsdóttir.

2005

Cultivating citizenship awareness and democratic values: The school community. Erindi á ráðstefnunni The Annual Conference of the Association of Moral Education (AME) Challenging What is Right?: How Children and Adolescents Come to Critique Culture from an Ethical Standpoint. Cambridge, MA, USA. Oct. 31-Nov. 4, 2005.

Leader passion and purpose: The implementation of an intercultural education program at school. Erindi á ráðstefnunni “Challenges for the profession: Perspectives and directions for teachers, teaching and teacher education, the 12th Biennial Conference of the International Study Association on Teachers and Teaching (ISATT). Sydney, Australia July 3-6, 2005.

National policy and practitioner practice in multicultural education in Iceland. Erindi á ráðstefnunni “The Experience of Citizenship”- The Seventh European Conference á vegum evrópska samvinnuverkefnisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Ljubiana, Slovenia, May 18-21, 2005. Meðhöf. Eyrún M. Rúnarsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir.

Teaching new citizens: Challenges and opportunities. Erindi á ráðstefnunni “The Experience of Citizenship”- The Seventh European Conference á vegum evrópska samvinnuverkefnisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Ljubiana, Slovenia, May 18-21, 2005. Meðhöf. Hafdís Ingvarsdóttir og Eyrún M. Rúnarsdóttir.

2004

Cultitvating citizenship and intercultural awareness. Symposium: In search for the roots of tolerance.  Erindi á The Annual Conference of the Association of Moral Education (AME) Moral Education: The Intersection of Ethics, Aesthetics, and Social Justice”. Orange County, California, USA. Nov. 10-14, 2004.

What does moral psychology need after L. Kohlberg? Erindi á málþingi: Symposium on the Future of Moral Psychology – Moral Psychology after Kohlberg: Where should it go? Á vegum Max Planck Instititute for Human Development, Berlin, Germany. June 16, 2004.

Leader experiences of citizenship education in elementary schools: Passions and purposes. Erindi á ráðstefnunni “The Experience of Citizenship”- The Sixth European Conference á vegum evrópska samvinnuverkefnisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Crakow, Poland, May 20-22, 2004. Með Eyrúnu M. Rúnarsdóttur.

2003

Adolescent psychosocial maturity and “drinking:” A longitudinal study. Ráðstefnan “Cutting Edges: New Directions in Research.” UM/University of Iceland, Partnership Conference. Þriðja þverfagalega samstarfsráðstefna Háskóla Íslands og University of Manitoba, Winnipeg, Kanada, 23.-24. október, 2003.

Teachers’ reflections on their role: Thematic and developmental analysis. Erindi á ráðstefnunni “New Directions in Teachers’ Working and Learning Environment,” the 11th Biennial Conference of the International Society of the Association on Teacher Thinking (ISATT). Leiden, Holland, June 27-July 1, 2003.

Educational aims in a changing society: Equal opportunitites in citizenship, culture, and identity. Erindi á ráðstefnunni “A Europe of Many Cultures.” - The Fifth European Conference á vegum evrópska samvinnuverkefnisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Braga, Portugal, May 8-10, 2003. Með Eyrúnu M. Rúnarsdóttur.

Towards equality and positive identity: The value of classroom Discussion as a teaching method. Erindi á ráðstefnunni “A Europe of Many Cultures.” - The Fifth European Conference á vegum evrópska samvinnunetverkefisins Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Braga, Portugal, May 8-10, 2003. Með Eyrúnu M. Rúnarsdóttur.

2002

Taking risks, learning to take care: Perspectives on risk-taking and ethical awareness. Erindi á The Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). Chicago, USA. Nov. 7-10, 2002.

Parenting styles and adolescent substance use. Erindi á norrænu ráðstefnunni Ungdomar, vuxna och rusmedel i Norden á vegum NAD. Helsinki, 24.-25. okt. 2002.

The challenging process of preparing education professionals to promote citizenship awareness. Erindi á ráðstefnunni Future citizens in Europe.  - The Fourth European Conference á vegum Children's Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Budapest, Hungary, May 16-18, 2002.

Adolescent psychosocial maturity and “drinking:” A longitudinal Study. Erindi á ráðstefnunni The Ninth Biennial Meeting of the Society for Research on Adolescence (SRA), New Orleans, April 11-15, 2002.

Promoting citizenship awareness: Students’ social and moral growth. Erindi á the Annual Meeting of the American Educational Research Association AERA), New Orleans, April 1-5, 2002.

2001

Cultivating respect in human relationships: The school setting. Cultivating respect in human relationships: The school setting. Erindi á ráðstefnunni Learning for a Democratic Europe - The Third European Conference á vegum Children's Identity & Citizenship in Europe. Brugge, Belgium, May 9-12, 2001.

Adolescent Psychosocial Maturity and their Substance Use: Quantitative and qualitative findings of a longitudinal study. Erindi við Harvard University, Graduate School of Education, Department of Human Developmental and Psychology, Risk and Prevention Program. April, 2001.

2000

Who wants to employ a bossy loudmouth: Teacher’s pedagogical vision And strategies when promoting students’ self-perceptions and social Awareness. Erindi á ráðstefnunni the Second European Conference: Curricula for Citizenship in Europe: The Role of Higher Education. Athena, Greece, May 3-6, 2000. Með Eyrúnu M. Rúnarsdóttur.

1999

Tracing the professional development of teachers as they foster students’ social competence. Erindi á ráðstefnunni the First European Conference:  Social, Political, and Economic Learning and Understanding within the European Context, University of North London, United Kingdom, May 12-15 1999.

"I Feel I Have Received a New Vision:" An Analysis of Teachers' Professional Development as They Work with Students on Interpersonal Issues. Erindi við Harvard University, Graduate School of Education, Department of Human Developmental and Psychology, Risk and Prevention Program. April, 2001.

1998

Parenting styles and adolescent substance use:  Concurrent and longitudinal analyses. Boðserindi á ráðstefnu: Prevention, Youth Culture and Drugs, sem haldin er á vegum NAD (Nordic Council for Alcohol and Drug Research), Kaupmannahöfn. Nov, 1998.

1997

"I feel I have received a new  vision:" An analysis of teachers' professional development as they work with students on interpersonal issues. Erindi á ráðstefnunni AERA The Annual Meeting of the American Educational Research Association, Chicago, March 24-28, 1997

Teachers' Professional Development. Erindi við Harvard University, Graduate School of Education, Department of Human Developmental and Psychology, Risk and Prevention Program, 1997, des.

1996

Reflective Teaching: A Developmental Perspective. Erindi við Harvard University, Graduate School of Education, Department of Human Developmental and Psychology, Risk and Prevention Program, 1996, des.

Interpersonal Competence and Skills. Erindi við Harvard University, Graduate School of Education, Department of Human Developmental and Psychology, Risk and Prevention Program, 1996, apríl.

1995

Fostering Students' Socio-Moral Growth in Iceland: From Philosophical Ideas through Psychological Research to Educational Practice. Erindi  á ráðstefnunni The 2nd International Conference on Moral Education.Titill ráðstefnunnar var: In Search of Moral Education in the 21st Century The Institute of Moralogy (IOM) Reitaku University, Kashiwa city, Japan. August, 1995

Let's Discuss Instead of Disputing:  Social-Cognitive Development in the Classroom. Erindi  á ráðstefnunni The 25th Annual Symposium of the Jean Piaget Society, Berkely, Cal. June, 1995.

1994

I know that you know that I know: Prevention and Intervention Programs. Erindi haldið í boði Harvard háskóla, School of Education. 1994, des.

1993

Social Development in the Schools. Erindi við Harvard University, Graduate School of Education, Department of Human Developmental and Psychology, Risk and Prevention Program, 1993, des.

1992

Fostering Children's Social-Cognitive Growth:  Tracing the Effects of Teacher-Student Interactions in the Classroom. Erindi á The 22nd Annual Symposium of the Jean Piaget Society, Montreal, Kanada.  Erindið var  í flokki erinda (symposium) um "Development and Socialization:  A Cognitive Developmental View of the Emergence of Individual Differences." May, 1992.

Children's Interpersonal Negotiation Strategies: An Intervention Study. Erindi haldið í boði háskólans í Santa Barbara í Kaliforníu, School of Education and Psychology. 1992, apríl.

1990

Fostering Children's Social Conflict Resolutions in the Classroom:  A Developmental Approach. Erindi (invited speaker) á ráðstefnunni:  Research on Effective and Responsible Teaching.  Sviss, Fribourg. Sept., 1990.

1989

Social-Conflict Resolutions in the Classroom: Teachers' Perspectives. Erindi við Harvard University, Graduate School of Education, Department of Human Developmental and Psychology 1989, apríl.

1987

The Conception of Preconventional Morality: Some Further Doubts. Erindi  á ráðstefnunni: The 17th Annual Symposium of the Jean Piaget Society, Philadelphia.  Monika Keller, Sigrún Aðalbjarnardóttir og Karin von Rosen. June, 1987.

Hurt Feelings and Unfulfilled  Expectations in the Classroom: How Children Deal with the Criticism of Teachers and Classmates. Erindi  í flokki erinda (symposium) um "Emotions and Relation-ships" á ráðstefnunni:  The Biennial Meeting of the Society for Research in Child Development (SRCD), Baltimore.  Sigrún Aðalbjarnardóttir og Robert L. Selman. April, 1987.


Fyrirlestrar hérlendis

2019

Sigrún Aðalbjarnardóttir. Horft til framtíðar unga fólksins – Áskoranir og tækifæri. Fyrirlestur á málþinginu: Ákall samtíðar og framtíðar – velferð ungs fólks. Menntavísindasvið og rannsóknastofan: Lífshættir barna og ungmenna HÍ, 21. mars, 2019.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2019). Hlúð að velferð ungs fólks. Aðalfyrirlestur á landssambandsþingi: Félag Delta Kappa Gamma, félags kvenna í fræðslustörfum. Reykjavík 4. maí.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2019). Félagsfærni - Hvers vegna? Hvað getum við gert? Fyrirlestur á vegum Menntavísindsviðs HÍ og Reykjavíkurborgar. Reykjavík 28. maí. Markhópur: Starfsfólk skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2019). Félagsfærni - Hvers vegna? Hvað getum við gert? Fyrirlestur á vegum Menntavísindsviðs HÍ og Reykjavíkurborgar. Reykjavík 13. ágúst. Markhópur: Starfsfólk skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2019). „Við erum öll uppalendur“. Fyrirlestur í Hannesarholti Rvík., 14. september, 2019.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2019). Félagsfærni - Hvers vegna? Hvað getum við gert? Fyrirlestur á vegum Menntavísindsviðs HÍ og Reykjavíkurborgar. Reykjavík 25. sept. Markhópur: Starfsfólk skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. „Ég tel að leið okkar mömmu við að leysa mál sé alveg háþróuð“ (Magnús 18 ára). Samskiptahæfni – Samræður. Fyrirlestur á ráðstefnu Menntavísindasviðs, Menntakviku, 4. okt., 2019.

Hrund Þórarins Ingudóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Áherslur á borgaravitund í uppeldisgildum foreldra. Fyrirlestur á ráðstefnu Menntavísindasviðs, Menntakviku, 4. okt., 2019.

Ragný Þóra Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Súperman – er hann fyrirmyndarborgari eða „lærð´ann aldrei að lifa í friði? Var hann alltaf að snúa einhvern úr liði?“: Borgaraleg gildi ungmenna – þáttur foreldra. Fyrirlestur á ráðstefnu Menntavísindasviðs, Menntakviku, 4. okt., 2019.

Eyrún María Rúnarsdóttir, Rúnar Vilhjálmsson, Sigrún Aðalbjarnardóttir og Robert Crosnoe. Stuðningur vina á unglingsárum eftir þjóðernisuppruna. Fyrirlestur á ráðstefnu Félagsvísindasviðs, Þjóðarspeglinum, 1. nóv, 2019.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2019). Hvernig búum við æskuna sem best undir að takast á við samtíð sína og framtíð. Félag kvenna í fræðslustörfum. Gammadeild, Reykjavík 6. nóv.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2019). Félagsfærni - Hvers vegna? Hvað getum við gert? Fyrirlestur á vegum Menntavísindsviðs HÍ og Reykjavíkurborgar. Reykjavík 20. nóv. Markhópur: Starfsfólk skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur.

2018

Hrund Þórarins Ingudóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2018). Ræðum í stað þess að rífast – Mikilvægi samskipta fyrir þroska barna og ungmenna. Best fyrir börnin. Erindi í fyrirlestraröðinni Háskólainn og samfélagið sem rektor Háskóla Íslands hleypti af stokkunum. Háskóli Íslands, 8. febrúar, 2018.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2018). „Hæfni í samskiptum er alltaf lykillinn að ákveðinni velgengni“: Uppeldi, samskiptahæfni, sjálfsmynd og líðan. Fyrirlestur á ráðstefnu Menntavísindasviðs, Menntakviku, 12. okt., 2018.

Hrund Þórarins Ingudóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2018). Hvað segja feður og mæður um uppeldissýn sína? Fyrirlestur á ráðstefnu Menntavísindasviðs, Menntakviku, 12. okt., 2018.

Ragný Þóra Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2018). Hvernig má styrkja samkennd ungs fólks í nútímasamfélagi? Fyrirlestur á ráðstefnu Menntavísindasviðs, Menntakviku, 12. okt., 2018.

 

2017

Félagshæfni: Samskiptahæfni, siðferðiskennd. Sigrún Aðalbjarnardóttir. Fyrirlestur á vegum Menntasviðs Reykjavíkur, 14. sept., 2017. Beðið var um faglega gagnrýni á einn fimm þátta í drögum að menntastefnu Reykjavíkurborgar, þ.e. þáttinn félags- og samskiptafærni.

Samborgaravitund ungmenna: Leiðandi foreldrar og lýðræðisleg nálgun kennara í bekkjarstarfi. Sigrún Aðalbjarnardóttir og Ragný Þóra Guðjohnsen. Fyrirlestur á ráðstefnu Menntavísindasviðs, Menntakviku, 6. okt., 2017.

Sjálfboðaliðastarf ungs fólks: Skipta uppeldisaðferðir foreldra, lýðræðislegur kennslustíll og borgaravitund unga fólksins máli um þátttöku þess? Ragný Þóra Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Fyrirlestur á ráðstefnu Menntavísindasviðs, Menntakviku, 6. okt., 2017.

Sjálfboðaliðastarf Samskipti foreldra og barna: Raddir ungmenna. Fyrirlestur í málstofunni: Farsæl samskipti í nærumhverfinu: Sýn feðra, raddir ungmenna og vinatengsl barna. Ragný Þóra Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Þjóðarspegillinn XVIII: Ráðstefna í félagsvísindum 3. nóv. 2017.

Feður og uppeldi. Fyrirhugaður fyrirlestur í málstofunni: Farsæl samskipti í nærumhverfinu: Sýn feðra, raddir ungmenna og vinatengsl barna. Hrund Þórarins Ingudóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Þjóðarspegillinn XVIII: Ráðstefna í félagsvísindum 3. nóv. 2017.

2016

Að skipta máli – Hlúð að borgaravitund barna og ungmenna. Sigrún Aðalbjarnardóttir. Fyrirlestur á vegum Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, 28. nóv. 2016.

Viðhorf ungs fólks til borgaralegrar þátttöku. Ragný Þóra Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Einn meginfyrirlestra á ráðstefnunni: Íslenskar æskulýðsrannsóknir. 12. nóvember, 2016.

Sýn feðra á uppeldi. Hrund Þórarins Ingudóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Fyrirlestur í málstofuröð Rannsókastofnunar um barna og fjölskylduvernd (RBF), 20 maí, 2016.

„Fólk býður sig fram til að gera eitthvað fyrir aðra ...“ Sýn ungs fólks á markmið með borgaralegri þátttöku. Ragný Þóra Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Fyrirlestur á ráðstefnu Menntavísindasviðs, Menntakviku, 7. okt., 2016.

„Síðan ég fékk rétt til þess að kjósa, hef ég alltaf kosið til að sýna skoðun mína“: Raddir ungmenna. Ragný Þóra Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Fyrirlestur á ráðstefnu Félagsvísindasviðs, Þjóðarspeglinum, 28. okt. 2016.

2015

Young people’s attitudes towards immigrants’ human rights: The role of civic justice feelings and democratic classroom discussions. Sigrún Aðalbjarnardóttir. Fyrirlestur á norrænu ráðstefnunni: Learning Spaces for Inclusion and Social Justice: Education in multicultural societies,15-17. október, 2015.

Seigla ungmenna – Þróun og staða þekkingar. Sigrún Aðalbjarnardóttir. Fyrirlestur á ráðstefnunni Heilbrigði unglinga. Ráðstefna um líkamlega, andlega og félagslega heilsu og velferð unglinga, leiðir til að fyrirbyggja heilsufarslegt vandamál og stuðla að farsæld þeirra, 26. maí, 2015.

Farsæl skólaganga og þáttur foreldra. Kristjana Stella Blöndal og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Fyrirlestur á ráðstefnunni Heilbrigði unglinga. Ráðstefna um líkamlega, andlega og félagslega heilsu og velferð unglinga, leiðir til að fyrirbyggja heilsufarslegt vandamál og stuðla að farsæld þeirra, 26. maí, 2015.

Uppeldisaðferðir foreldra og viðhorf ungmenna til virkrar borgaralegrar þátttöku fólks. Ragný Þóra Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Fyrirlestur á ráðstefnunni Heilbrigði unglinga. Ráðstefna um líkamlega, andlega og félagslega heilsu og velferð unglinga, leiðir til að fyrirbyggja heilsufarslegt vandamál og stuðla að farsæld þeirra, 26. maí, 2015.

Uppeldissýn feðra. Hrund Þórarins Ingudóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Fyrirlestur á ráðstefnu Menntavísindasviðs, Menntakviku, 2. okt., 2015.

Föðurbetrungar. Hrund Þórarins Ingudóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Fyrirlestur á ráðstefnu Félagsvísindasviðs, Þjóðarspeglinum, 30. okt. 2015.

Teacher Passion and Purpose: Opportunities and Challenges in Education for Democratic Citizenship. Keynote á norrænu ráðstefnunni Future Teachers – A Profession at Crossroads á vegum the Nordic Council of Ministers, 2014, 13.-14. ágúst.

Samlíðan ungs fólks og viðhorf þess til borgaralegrar þátttöku. Fyrirlestur á ráðstefnunni Hugvísindaþingi 2014, 14.-15. mars. Með Ragnýju Þ. Guðjohnsen doktorsnema.

Uppeldishættir foreldra og viðhorf ungs fólks til borgaralegrar þátttöku
Erindi á ráðstefnu Menntavísindasviðs „Menntakvika, 3. okt., 2014.
Með Ragnýju Þ. Guðjohnsen doktorsnema.

Hvað vilja feður leggja áherslu á í uppeldi barna sinna? Erindi á ráðstefnu Menntavísindasviðs „Menntakvika, 3. okt., 2014. Með Hrund Þórarinsdóttur doktorsnema.

2014

Teacher Passion and Purpose: Opportunities and Challenges in Education for Democratic Citizenship. Sigrún Aðalbjarnardóttir. Keynote á norrænu ráðstefnunni Future Teachers – A Profession at Crossroads á vegum the Nordic Council of Ministers, 13.-14. ágúst, 2014.

Samlíðan ungs fólks og viðhorf þess til borgaralegrar þátttöku. Ragný Þóra Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Fyrirlestur á ráðstefnunni Hugvísindaþingi, 14.-15. mars, 2014.

Uppeldishættir foreldra og viðhorf ungs fólks til borgaralegrar þátttöku. Ragný Þóra Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Fyrirlestur á ráðstefnu Menntavísindasviðs „Menntakvika, 3. okt., 2014.

2013

Seigla fólks: Atviksathugun. Erindi á ráðstefnunni Þjóðarspegill, 25. okt., 2013.

Hvað segja feður um uppeldi? Erindi á ráðstefnu Menntavísindasviðs „Menntakvika, 27. sept., 2013. Með Hrund Þórarinsdóttur.

Sjálfboðaliðastarf 8. bekkinga: Samstarf foreldra, skóla og rannsakenda. Erindi á ráðstefnu Menntavísindasviðs „Menntakvika, 27. sept., 2013. Með Ragnýju Þ. Guðjohnsen, Ingimar Waage og Guðrúnu Högnadóttur.

Styrkleikar og seigla. Örerindi á ársfundi og málþingi Félagsvísindastofnunar, 17. maí, 2013.

Þroski og velferð æskunnar - Uppeldisaðferðir foreldra.Fyrirlestur fyrir fagfólk á vegum samstarfshópsins “Náum áttum” Opinn samstarfshópur um fræðslu- og forvarnamál: Embætti landlæknis, Barnaverndarstof, Reykjavíkurborg, Félag fagfólks í frítímaþjónustu, Vímulaus æska/Foreldrahús, IOGT á Íslandi, Heimili og skóli, Barnaverndarstofa, Fræðsla og forvarnir FRÆ, Þjóðkrikjan, Barnaheill, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Grand Hótel Reykjavík, 27. nóv., 2013.

Hvernig tengist upplifun ungmenna á tækifærum til lýðræðislegra bekkjarumræðum borgaravitund þeirra? Fyrirlestur á vegum Skóla- og frístundasviðs Rvíkur, 10. apríl 2013.

2012

Lýðræði í bekkjarstarfi og færni í lýðræðislegri umræðu: Tengsl við viðhorf ungmenna til mannréttinda. Fyrirlestur á ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands:„Menntakvika: Rannsóknir - nýbreytni - þróun“, 5. okt., 2012. Með Evu Harðardóttur doktorsnema.

Uppeldisaðferðir foreldra og velferð barna og unglinga. Fyrirlestur á vegum fræðslunets Suðurlands á Selfossi, 20. febrúar 2012.

Blönduð aðferðafræði: Hvernig má tengja saman megindlega og eigindlega aðferðafræði? Doktorskóli Menntavísindasviðs 27. mars, 2012.

2011

Að skynja tilgang: Sýn ungs fólks á samfélag í tengslum við borgaralega þátttöku. Erindi á ráðstefnu Menntavísindasviðs „Menntakvika: Rannsóknir - nýbreytni - þróun“, 30. sept., 2011.

Foreldrahlutverkið og brotthvarf ungmenna frá námi Erindi á ráðstefnu Menntavísindasviðs „Menntakvika: Rannsóknir - nýbreytni - þróun“, 30. sept., 2011. Með Kristjönu Stellu Blöndal.

Sjálfstjórn meðal íslenskra ungmenna. Erindi á ráðstefnu Menntavísindasviðs „Menntakvika: Rannsóknir - nýbreytni - þróun“, 30. sept., 2011. Með Steinunni Gestsdóttur og Fanneyju Þórsdóttur.

Borgaravitund ungs fólks í lýðræðisþjóðfélagi. Örerindi á ársfundi Félagsvísindastofnunar, 25. mars, 2011.

Ræðum saman heima: Uppeldisaðferðir foreldra og velferð barna og unglinga. Örnámskeið haldið 7. september 2011 í tilefni 100 ára afmæli Háskóla Íslands í septembermánuði sem Menntavísindasvið bauð sérstaklega fram ýmsa viðburði.

2010

Samborgaravitund ungmenna og hvernig þau upplifa lýðræðislega kennsluhætti. Erindi á ráðstefnu Menntavísindasviðs „Menntakvika: rannsóknir, nýbreytni og þróun“, 22. okt., 2010.

Félagsauður og foreldrahlutverkið - Skuldbinding nemenda gagnvart námi og skóla. Erindi á ráðstefnu Menntavísindasviðs „Menntakvika: rannsóknir, nýbreytni og þróun“, 22. okt., 2010. Með Kristjönu S. Blöndal.

Sjálfboðaliðastarf ungs fólks: Tengsl við samkennd og afstöðu til borgaralegrar þátttöku fólks. Erindi á ráðstefnu Menntavísindasviðs „Menntakvika: rannsóknir, nýbreytni og þróun“, 22. okt., 2010. Með Ragnýju Þ. Guðjohnsen.

Virðing og umhyggja. Setingarræða á ráðstefnunni Horft til framtíðar – Mál – Tal – Boðskipti. Grand hótel, Rvík, 17. september, 2010.

Að rækta farsæl samskipti: Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda. Erindi fyrir skólastjórnendur, kennara og annað starfsfólk Heiðarskóla, Reykjanesbæ, 2. sept., 2010.

Að rækta borgaravitund í lýðræðislegu skólastarfi. Erindi fyrir skólastjórnendur, kennara og annað starfsfólk Hagaskóla, Rvík, 19. ág., 2010.

Að rækta farsæl samskipti: Framfarir nemenda. Erindi fyrir skólastjórnendur, kennara og annað starfsfólk Álftamýrarskóla um niðurstöður rannsóknar- og skólaþróunarverkefnis. Rvík, 13. apríl, 2010.

Að rækta farsæl samskipti: Framfarir nemenda. Erindi í Sjálandsskóla, Garðabæ um niðurstöður rannsóknar- og skólaþróunarverkefnis,  2. febrúar, 2010.

Blönduð aðferðafræði: Hvernig má tengja saman megindlega og eigindlega aðferðafræði. Erindi á Menntavísindasviði, doktorsskóla MVS, 26. mars, 2010.

Hvernig tengist upplifun ungmenna á bekkjarbrag lýðræðishugmyndum þeirra? Erindi á vegum Delta Kappa Gamma Society International:  Félag kvenna í fræðslustörfum. Erindi í Gammadeild, 23. mars, 2010.

Borgaravitund í lýðræðissamfélagi: Raddir ungs fólks. Erindi í Fjölbrautarskóla Breiðholts, Rvík, 2. febrúar, 2010. Með Ragnýju Þóru Guðjohnsen.

2009

Að rækta farsæl samskipti: Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda. Erindi á ráðstefnunni: Hegðun og samskipti í skólastarfi. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun. Sjálandsskóla Garðabæ, 6.-7. nóvember, 2009.

Borgari í lýðræðisþjóðfélagi: Sýn ungmenna. Erindi á ráðstefnunni: Rannsóknir í félagsvísindum X  á vegum Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands 30. okt., 2009.

Það getur brugðið til beggja vona: Tengsl nemenda við skólann og brotthvarf þeirra frá námi. Erindi á ráðstefnunni: Föruneyti barnsins – velferð og veruleiki á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 29.-30. okt., 2009. Með Kristjönu Stellu Blöndal.

Samkennd og sjálfboðaliðastörf: Reynsla ungmenna. Erindi á ráðstefnunni: Föruneyti barnsins – velferð og veruleiki á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 29.-30. okt., 2009. Með Ragnýju Þ. Guðjohnsen.

Hvað finnst foreldrum mikilvægast í samskiptum við börn sín? Erindi á ráðstefnunni: Föruneyti barnsins – velferð og veruleiki á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 29.-30. okt., 2009. Með Hrund Þórarinsdóttur.

Hvað finnst foreldrum mikilvægast í samskiptum við börn sín? Erindi á ráðstefnunni: Föruneyti barnsins – velferð og veruleiki á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 29.-30. okt., 2009. Með Hrund Þórarinsdóttur.

Borgaravitund í lýðræðissamfélagi: Raddir ungmenna. Erindi á ráðstefnunni: Skóli – Nám – Samfélag. Ráðstefna til heiðurs dr. Wolfgang Edelstein áttræðum. Menntavísindasvið 21. ágúst, 2009.

Sýn foreldra á uppeldishlutverk sitt. Erindi á ráðstefnunni: Velferð barna og vægi foreldra á vegum Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands, 20. mars, 2009. Rvík: Hótel Saga. Með Hrund Þórarinsdóttur.

Að rækta farsæl samskipti: Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda. Námssmiðja á ráðstefnunni Hegðun og samskipti í skólastarfi á vegum Samtaka áhugafólks um skólaþróun, Sjálandsskóla í Garðabæ,  6.-7. nóvember 2009. Með Ásdísi H. Haraldsdóttur.

2008

Hlutverk kennarans á 21. öldinni. Undirtitill: Að rýna í eigin rann: Samspil starfsþroska, skólaþróunar og stefnu. Erindi á Menntaþingi sem menntamálaráðherra boðaði til í tilefni nýrra laga um skóla. Rvík: Háskólabíói, 12. september, 2008.

Virðing og umhyggja er lykill að gefandi og þroskandi samskiptum. Aðalerindi á ráðstefnunni Hjá öllum vakir þráin að birta öðrum hug sinn: Samskipti og tjáning í skólastarfi á vegum Háskólans á Akureyri. Háskólinn á Akureyri, 19. apríl 2008.

Skólastarf og gagnrýnin hugsun. Erindi á málþinginu Menntun og gagnrýnin hugsun á vegum Háskólans á Akureyri til heiðurs Guðmundi Heiðari Frímannssyni prófessor. Háskólinn á Akureyri,  15. mars 2008.

Uppeldi til virðingar fyrir sjálfum sér og öðrum. Fyrir fagfólk í Garðabæ sem vinnur með börnum og unglingum utan skólastarfs á vegum forvarnanefndar og íþrótta- og tómstundaráðs. Garðabæ, 11. okt., 2008.

Virðing og umhyggja í skólastarfi. Fyrir fagfólk allra leik- og grunnskóla í Húnaþingi, A-Hún og V-Hún, á vegum Fræðsluskrifstofu svæðisins. Laugarbakka, 25. september, 2008.

Samskiptahæfni í skólastarfi: „Virðing og umhyggja er lykill að gefandi og þroskandi samskiptum“. Fyrir starfsfólk allra leik- og grunnskóla í Garðabæ á vegum forvarnanefndar, íþrótta- og tómstundaráðs í samstarfi við leik- og grunnskólanefnd bæjarins. Garðabæ, 19. september, 2008.

Hlúð að samskiptahæfni nemenda. Námssmiðja á ráðstefnunni Hjá öllum vakir þráin að birta öðrum hug sinn: Samskipti og tjáning í skólastarfi á vegum Háskólans á Akureyri, 18. apríl 2008. Með Ásdísi H. Haraldsdóttur.

Þroski og áhættuhegðun. Erindi á vegum Fræðslumiðstöðvar í fíknivörnum fyrir forvarnafulltrúa framhaldsskóla landsins. Reykjavík, 4. apríl 2008.

Ræðum saman heima – Virðing og umhyggja. Hrund Þórarinsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Erindi á vegum Samtaka foreldra í Garðabæ, 27. mars, 2008.

Virðing og fagmennska – Á vettvangi frítímaþjónustunnar. Erindi á vegum Félags fagfólks í frítímaþjónustu. Reykjavík, 27. mars, 2008.

Virðing og fagmennska – Skólastarfið. Erindi á aðalfundi Félags grunnskólakennara. Grand hótel, Reykjavík, 13. mars 2008.

Virðing og umhyggja – Ákall 21. aldar. Kynning og upplestur í bókinni á vegum Hagþenkis – félags höfunda fræðirita og kennslugagna - og Reykjavíkurakademíunnar í tilefni viðurkenningar fyrir eitt tíu framúrskarandi fræðirita sem komu út á síðasta ári. Haldin í TE og KAFFI í bókabúð Mál og menningar, 5. mars 2008.

Ræðum saman heima – Virðing og umhyggja. Hrund Þórarinsdóttir, Ragný Þóra Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnardóttir. Erindi á vegum SAMKÓP (Samtök foreldra í Kópavogi), 28. febrúar, 2008.

Bekkjarandinn – Samskipti og líðan. Erindi á vegum Menntasviðs Reykjavíkur og SRR við KHÍ, 11. febrúar, 2008. Með Ásdísi H. Haraldsdóttur.

Virðing fyrir skólastarfi. Erindi á vegum Kennarafélags Reykjavíkur, 5. febrúar, 2008.

“Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín.“ Erindi á vegum Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur fyrir þá sem vinna með börnum og ungu fólki á vettvangi frítímans, 24. janúar, 2008.

Að efla hæfni nemenda í samskiptum. Erindi á vegum skólastjórnenda Álftanesskóla fyrir allt starfsfólk skólans, 3. janúar, 2008.

2007

Ákall 21. aldar. Erindi á málþinginu “Ákall 21. aldar – Virðing og umhyggja“ sem haldið var í tilefni útkomu bókar undirritaðrar: Virðing og umhyggja – Ákall 21. aldar. Askja, Háskóla Íslands, 9. nóv., 2007.

Að rækta lífsgildi í lýðræðisþjóðfélagi. Erindi í fundarröðinni: Gildismat og velferð barna í neyslusamfélagi nútímans. Fundaröð Siðfræðistofnunar og Skálholtsskóla: Siðferðileg álitamál í íslensku samfélagi. Skálholti, 27. og 28. apríl, 2007.

Relationships and maturity. Erindi á ráðstefnu EFPTA ráðstefnunni (European Federation of Psychology Teachers’ Associations): „Teaching of psychology in an international context. Special Theme: Adolescence“. Reykjavík, 20.-22. apríl, 2007.

Virðing og umhyggja – Ákall 21. aldar. Erindi á vegum Leikskólasviðs og Menntasviðs Reykjavíkurborgar, 17. desember, 2007.

Leiðtogar og stjórnendur - Uppeldis- og menntunarsýn. Erindi á vegum menntasviðs Reykjavíkurborgar fyrir skólastjórnendur, 14. desember, 2007.

Virðing og umhyggja. Hugvekja á jólavöku Oddfellowreglunnar í stúlku Ingólfs, 14. desember, 2007.

Að efla virðingu í skólastarfi. Erindi á vegum skólastjórnenda Landakotsskóla fyrir allt starfsfólk skólans, 28. nóv., 2007.

2006

“Við vinnum með samfélag okkar í skólastofunni og teygjum þá vinnu út í samfélagið”: Að rækta borgaravitund nemenda. Erindi á vegum Samtaka um skólaþróun 17.-18. nóvember, 2006 í Ingunnarskóla, Rvík. Yfirskrift þingsins: Lýðræði í skólastarfi - áhrif nemenda, foreldra, starfsfólks, annarra.

Lífsgildi. Erindi á ráðstefnunni: “Rannsóknir í félagsvísindum VII”, á vegum félagsvísindadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar í Háskóla Íslands 27. okt, 2006.

Námgengi ungmenna og vímuefnaneysla þeirra: Langtímarannsókn. Erindi á ráðstefnunni: Hvernig skóli - Skilvirkur þjónn eða skapandi afl? 20.-21.okt., 2006. Ráðstefna á vegum Rannsóknastofu Kennaraháskóla Íslands, Rvík. Með Kristjönu Stellu Blöndal.

Áskoranir og tækifæri: Fjölmenningarleg kennsla frá sjónarhóli kennarans. Hafdís Ingvarsdóttir, Sigrún Aðalbjarnardóttir, Eyrún M. Rúnarsdóttir. Málþing um rannsóknir á málefnum innflytjenda, Norræna húsinu 31. mars, 2006. Þingið var haldið í samvinnu Alþjóðahúss, Rauða kross Íslands, Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands.

2005

Kennsla í fjölþjóðlegum bekkjum: Sjónarhorn kennara. Erindi á ráðstefnunni: “Rannsóknir í félagsvísindum VI” á vegum félagsvísindadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar í Háskóla Íslands 28. okt, 2005. Með Hafdísi Ingvarsdóttur og Eyrúnu M. Rúnarsdóttur.

Að rækta lífsgildi í lýðræðisþjóðfélagi. Erindi á ráðstefnunni “Hin forna framtíð” á vegnum Kristnihátíðarsjóðs sem haldin var í Þjóðminjasafni Íslands 1. og 2. desember, 2005.

Brotthvarf frá námi og uppeldisaðferðir foreldra: Langtímarannsókn. Erindi á ráðstefnunni “Gróska og margbreytileiki II – Íslenskar menntarannsóknir” á vegum félags um uppeldis- og menntarannsóknir (FUM) 19. nóv., 2005. Með Kristjönu Stellu Blöndal.

Samskiptaþroski ungmenna og andfélagsleg hegðun: Rannsóknir og forvarnastarf. Erindi á ráðstefnu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins um: “Úrræði og leiðir fyrir unga afbrotamenn”, haldin á Hótel Sögu 12. maí, 2005.

“Að rækta lífsgildi.” Erindi á  ráðstefnunni: “Dialogue of Cultures – Samræða menningarheima.” Ráðstefna á vegum Stofunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur á 75 ára afmæli hennar, 13.-15 apríl, 2005.

Raddir unglinga: Samskiptaþroski og vímuefnaneysla. Erindi í erindaröðinni: “Heimur unglinga: Sýn þeirra og seigla” á vegum málstofu uppeldis- og menntunarfræði við félagsvísindadeild HÍ, 5. okt., 2005.

Að efla lýðræðisvitund í skólastarfi. Erindi í erindaröðinni: ”Að lifa og læra í lýðræði” vegum Delta Kappa Gamma Society International:  Félag kvenna í fræðslustörfum. Erindi  í Gammadeild, 13. okt., 2005.

Ræðum saman: Uppeldisaðferðir foreldra og velferð barna og unglinga. Erindi á málþinginu “Fjölskyldan í fyrirrúmi – barnanna vegna” á vegum fræðslunefndar safnaðar Hallgrímskirkju, 1. okt., 2005.

2004

“Við erum bæði mæðgin og vinir”: Uppeldishættir foreldra og samskiptaþroski unglinga. Erindi á málþinginu Ungir Íslendingar í ljósi vísindanna. Málþing um börn og unglinga á vegum rektors Háskóla Íslands og umboðsmanns barna, í Háskóla Íslands 5. nóvember, 2004.

Uppeldishættir foreldra og námsárangur unglinga á samræmdum prófum við lok grunnskóla. Erindi á ráðstefnunni: Rannsóknir í félagsvísindum V á vegum félagsvísindadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar í Háskóla Íslands 22. okt, 2004. Með Kristjönu Stellu Blöndal.

At dyrke borgerbevidsthed og demokratiske værdier: Unge mennesker som ledere. Erindi á ráðstefnunni: Ungdom – Demokrati og deltagelse, á Selfossi 21. – 22. október, 2004.

Iceland: Education-Multiculturalism. Erindi á ráðstefnu evrópska samvinnu- og rannsóknahópsins Teacher Education Addressing Multiculturalism in Europe (TEAM). Reykjavík: H. Í. Félagsvísindadeild, 26.-30. maí, 2004. Með Eyrúnu M. Rúnarsdóttur.

Kíkt inn í kennslustundir: Tilviksathugun í framhaldsskóla. Erindi á ráðstefnunni Tækifæri í fjölbreyttu samfélagi: Lýðræði-jafnrétti-fjölmenning á vegum Rannsóknastofu Kennaraháskóla Íslands, 15.-16.okt., 2004. Með Eyrúnu M. Rúnarsdóttur.

“Student’s self-respect as well as their respect for each other is crucial for their future:” A new model of teacher growth. Erindi á ráðstefnunni The Positioning of Education in Contemporary Knowledge Society á vegum The Nordic Educational Research Association (NERA). Reykjavík, KHÍ. 11.-13 mars, 2004.

Sjálfsmynd unglinga og stuðningur fjölskyldunnar: Tengsl við námsgengi. Erindi í málstofu uppeldis- og menntunarfræðiskorar, félagsvísindadeild HÍ, 3. mars, 2004. Með Kristjönu Stellu Blöndal.

Hvað segja rannsóknir um áhrif félagsauðs á samskiptahæfni og sjálfsálit, andlega líðan og áhættuhegðun ungs fólks? Erindi á málþingi: Félagsauður (social capital) á Íslandi: Forsenda framfara í nýju þjóðfélagsumhverfi? Menntun, félagsleg og efnahagsleg velferð, heilsa, stjórnmál og stjórnkerfi. Málþing á vegum Reykjavíkurborgar, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála og Borgarfræðaseturs. Haldið á Grand-hótel 30. apríl, 2004.

2003

Að rækta lýðræðisleg gildi í skólastarfi. Aðalerindi Haustþings skólastjórafélags og kennarafélags Suðurlands, sem haldið var í Vestmannaeyjum 18.-19. september, 2003.

Cultivating citizenship awareness and democratic values among the youth. Keynote Speech á ráðstefnunni “Personal Growth - Competence – Leadership (Gróska – Hæfni – Forysta)”. The Delta Kappa Gamma Society International - Europe Regional Conference 2003. Grand Hotel, Reykjavik Iceland, August 6-9, 2003.

Ígrundun kennara: Þema- og þróunargreining. Ráðstefnan “Gróska og margbreytileiki” á vegum  FUM / Félag um menntarannsóknir, haldin í Kennaraháskóla Íslands, 21.-22. nóvember, 2003.

Samskiptaþroski unglinga og tóbaksreykingar: Ný þroskanálgun í langtímarannsókn. Rannsóknir í félagsvísindum IV á vegum félagsvísindadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar í Háskóla Íslands, 21.-22. febrúar, 2003.

„Ertu frjáls?“ Uppeldissýn og bekkjarumræður kennara. Rannsóknir í félagsvísindum IV á vegum félagsvísindadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar í Háskóla Íslands, 21.-22. febrúar, 2003. Meðhöf. Eyrún María Rúnarsdóttir.

2002

Lífsleikni? Já, en... Erindi á ráðstefnu á vegum Rannsóknastofu Kennaraháskóla Íslands, 4. okt., 2002 í Reykjavík.

Hvernig tengjast markmið kennara kennsluaðferðum þeirra og kennslustíl? Tilviksathugun. Erindi á ráðstefnu á vegum Rannsóknastofu Kennaraháskóla Íslands, 4. okt., 2002 í Reykjavík. Með Eyrúnu M. Rúnarsdóttur.

Að rækta lýðræðisleg gildi – Lykillinn að betri heimi [At dyrke demokratiske værdier – Nøglen til en bedre verden]. Erindi á ráðstefnunni Lýðræði í skólastarfi: Gildismat í málefnum barna og ungmenna á Norðurlöndum í tilefni 50 ára samstarfsafmæli Norður-landanna. Haldin var ráðstefna á hverju Norðurlandanna á haustmánuðum; í Reykjavík 19. sept., 2002.

Hvernig skilja unglingar áhættuhegðun sína og samskipti? Erindi á vorþingi Landssambands Delta Kappa Gamma: Félag kvennaí fræðslustörfum, Akranesi 27. apríl, 2002.

Hlúð að samskiptahæfni barna. Erindi á ráðstefnunni Lífsleikni í Leikskóla, Akureyri 23. mars, 2002.

Forðum börnum okkar frá eiturlyfjum- við getum haft áhrif. Erindi á ráðstefnunni: Forðum börnum okkar frá eiturlyfjum- við getum haft áhrif, boðuð af Landssambandi framsóknarkvenna. Norræna húsið, 9. des, 2002.

Uppeldi til virðingar fyrir sjálfum sér og öðrum. Erindi á aðalfundi Safnaðarfélags Grafarvogskirkju, 4. febrúar, 2002.

2001

Í ljósi breyttrar heimsmyndar: Samfélagsvitund og samkennd. Erindi í málstofu uppeldis- og menntunarfræðiskorar, 16. nóvember, 2001.

“Mér fannst ég fá nýja sýn:” Ígrundun kennara og uppeldissýn. Erindi á ráðstefnu á vegum Rannsóknastofu Kennaraháskóla Íslands, 13. okt., 2001 í Reykjavík.

“Ég var sjö ára þegar ég ákvað að verða kennari:” Lífssaga kennara og uppeldissýn. Erindi á ráðstefnu á vegum Rannsóknastofu Kennaraháskóla Íslands, 13. okt.,2001 í Reykjavík. Með Katrínu Friðriksdóttur.

Í eilífri leit: Virðing og fagmennska kennara. Erindi á málþinginu “Kennarinn í spegli tímans” í tilefni 50 ára afmælis náms í kennslufræðum við Háskóla Íslands, sem haldið var í Háskóla Íslands í okt., 2001.

Uppeldisaðferðir foreldra og vímuefnaneysla unglinga: Langtímarannsókn. Erindi á ráðstefnunni: Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert ætlum við að stefna. Ráðstefna á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði og heilsugæslunnar í Reykjavík, 13.-14. september, 2001 haldin í Reykjavík.

“Ræðum í stað þess að rífast.”  Uppeldisaðferðir foreldra og vímuefnaneysla unglinga. Erindi á vegum kennara skólans fyrir foreldra og kennara Réttarholtsskóla, okt., 2001.

Áhættuhegðun unglinga í tengslum við félagslega, sálfræðilega og uppeldislega þætti: Langtímarannsókn. Erindi á vegum hjúkrunarfræðideildar HÍ, okt., 2001.

Uppeldi til virðingar fyrir öðrum. Erindi á vegum fræðslunefndar safnaðar Hallgrímskirkju, mars 2001.

2000

Cultivating respect in human relationships. Iceland 2000: Faith in the Future, The Common task of Religion and Science in the New Millenium.  Erindi á alþjóðaráðstefnu sem haldin var í Reykjavík og Þingvöllum, 5.- 8. júlí, 2000.

Nýtt sjónarhorn í rannsóknum á reykingum ungmenna með tóbaksvarnir í huga. Erindi fyrir fagfólk á heilbrigðissviði á vegum Tóbaksvarnanefndar, 2000, nóv. Með R. L. Selman.

Hvernig skilja unglingar eigin áhættuhegðun og samskipti? Erindi fyrir fagfólk á vegum samstarfshópsins “Náum áttum” Samstarfshópur um fræðslu- og fíkniefnamál með þátttöku: Landlæknis, Barnaverndarstofu, Íslands án eiturlyfja, Vímulausrar æsku, Götusmiðjunnar, fulltrúa framhaldsskólanna, Áfengis- og vímuvarnaráðs, Samstarfsnefndar Reykjavíkur um afbrota- og fíkniefnavarnir, Lögreglunnar í Reykjavík, Stórstúku Íslands, og Heimilis og skóla, 2000, nóv. Með R. L. Selman.

“Við erum bæði feðgin og vinir.”  Uppeldisaðferðir foreldra og vímuefnaneysla unglinga. Erindi á vegum Foreldra- og kennarafélags Réttarholtsskóla, 2000, nóv.

Samskiptahæfni: sjálfstæði og samkennd. Delta Kappa Gamma Society International:  Félag kvenna í fræðslustörfum.  Erindi í Gammadeild. 2000, okt.

1999

Fagvitund kennara og framkvæmd í skólastarfi. Erindi  á ráðstefnunni: Rannsóknir í félagsvísindum á vegum félagsvísindadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar í Háskóla Íslands, 29.-30. okt., 1999. Með Eyrúnu M. Rúnarsdóttur.

Listening to the personal meaning adolescents make of drinking: Quantitative and Qualitative analyses of longitudinal data. Erindi á ráðstefnunni The 15th Nordic Concerence on Social Medicine. Rvík: HÍ., júní, 1999.

Vímuefnaneysla og áhrifaþættir í lífi unglinga. Erindið á ráðstefnunni “Við getum betur.” Ráðstefna um forvarnir á Suðurlandi á vegum Ísland án eiturlyfja í samvinnu við sveitarfélög á Suðurlandi, SASS, Landsamtökin Heimili og skóla, Unglingablaðið Smell og Tóbaksverndarnefnd, mars 1999.

Tóbaksreykingar ungmenna. Erindi fyrir námsráðgjafa og sálfræðinga á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, 1999, mars.

“Ræðum í stað þess að rífast” Uppeldisaðferðir foreldra og velferð barna. Erindi á vegum Miðgarðs: Fjölskylduþjónustu í Grafarvogi, Reykjavík, 1999, mars.

Ræðum saman heima: Uppeldisaðferðir foreldra. Erindi á vegum Foreldrafélags Hofstaðaskóla, Garðabæ, 1999, mars.

Uppeldisaðferðir foreldra og velferð unglinga. Erindi á vegum Fræðsludeildar kirkjunnar, Keflavík, 1999, febr.

Tóbaksreykingar ungmenna:  Tengsl við sjálfsmat, stjórnrót, depurð, félagslegan kvíða og streitu. Erindi fyrir Tóbaksvarnanefnd, Reykjavík, 1999, jan.

1998

Hvernig er hægt að meta árangur af vímuvörnum? Erindi á ráðstefnunni: Vímuvarnir á villigötum? á vegum Fræðslumiðstöðvar í fíknivörnum. 1998, nóv.

Uppeldishættir foreldra og vímuefnaneysla ungmenna: Langtímarannsókn. Erindið var  á námstefnunni „ „Áhættuhegðun ungs fólks: Fíkniefnaneysla, sjálfsvíg og ofbeldi - Áhættuþættir og forvarnir. Á vegum menntamálaráðuneytisins, Endurmenntunarstofnunar HÍ og Endurmenntunardeildar KHÍ, Akureyri. 1998, ág.

Risk and relationships: The challenges of adolesence. Erindi  (Plenary Speaker) á ráðstefnunni "The Sixth Nordic Youth Research Symposium, Reykjavík. 1998, júní.

“Við erum bæði feðgin og vinir.”  Uppeldisaðferðir foreldra og vímuefnaneysla unglinga. Erindi á vegum Fjölbrautaskóla Garðabæjar, 1998, nóv.

Ræðum saman heima:  Uppeldisaðferðir foreldra og vímuefnaneysla unglinga. Erindi á vegum vímuvarnanefndar í Garði, 1998, nóv.

Uppeldisaðferðir foreldra:  Tengsl við vímuefnaneyslu unglinga. Erindi á vegum Foreldrafélags Laugalækjarskóla, Rvík, 1998, okt..

“Skýrum í stað þess að skipa:” Uppeldisaðferðir foreldra og velferð barna. Erindi á vegum Foreldrafélags leikskóla í Mosfellsbæ, Rví, 1998, okt..

“Ræðum í stað þess að rífast:” Uppeldisaðferðir foreldra og velferð barna. Erindi á vegum Foreldrafélags Vesturbæjarskól, 1998, okt..

Félagsþroski: Sjálfstæði og samkennd. Erindi á vegum kennarafélags Borgarholtsskóla, 1998, maí.

1997

Vímuefnaneysla og viðhorf reykvískra unglinga. Erindi á ráðstefnunni Fíkniefnaneysla og sjálfsvíg ungs fólks á Íslandi:  Áhættuþættir og forvarnir, á vegum menntamálaráðuneytisins og Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands. Með Sigurlínu Davíðsdóttur. 13.-15. ágúst, 1997.

Áhættuhegðun unglinganna Óðins og Þórs:  Ný þroskanálgun. Erindi  á ráðstefnunni: Rannsóknir í félagsvísindum á vegum félagsvísindadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar í Háskóla Íslands, 21.- 22. febrúar, 1997.

Áhættuhegðun unglinga. Erindi á vegum menntamálaráðuneytisins, 1997, jan.

1996

Hvernig getur skólakerfið best stuðlað að heibrigði barna og unglinga? Erindi á menntaþingi á vegum menntamálaráðuneytisins. 1996, okt.

Hlúð að samskiptahæfni nemenda: Þroskasálfræðilegt sjónarhorn. Erindi á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og Endurmenntunardeildar KHÍ, 1996, sept.

Að skoða sig í starfi: Fagmennska kennara. Erindi á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og Endurmenntunardeildar KHÍ, 1996, sept.

Áfengisneysla reykvískra unglinga og samskiptaheimur þeirra. Erindi á vegum Barnaheilla á Akureyri, 1996, jan.

1995

Áfengisneysla reykvískra unglinga og samskiptaheimur þeirra. Erindi á vegum Rannsóknastofnunar Kennaraháskóla Íslands. 1995, nóv.

Sjálfstæði og samkennd:  Þáttur menntunar. Erindi á vegum Vísindafélags Íslendinga í Norræna húsinu, 1995, nóv.

1994

„Ég veit að þú veist að ég veit ...“  Að bæta samskipti barna og unglinga. Erindi  á ráðstefnunni: Rannsóknir í félagsvísindum á vegum félagsvísindadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar í Háskóla Íslands, sept., 1994.

Hvert er hlutverk háskólakennarans? Málstofa á vegum kennslumálanefndar Háskóla Íslands.  Andmælandi erinda sem flutt voru. 1994, jan.

Samskipti foreldra og barna. Erindi  á vegum Foreldra- og kennarafélags Álftanesskóla, Bessastaðahr., 1994, okt.

Háskóli Íslands og mótun nútímasamfélags á Íslandi. Erindi haldið í erindaflokknum: Háskóli Íslands og íslenska lýðveldið sem kynningarnefnd H. Í stóð að í Perlunni í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins, 1994, júní.

„Ræðum saman: Heima“  Samskipti foreldra og barna. Erindi á vegum fræðslunefndar safnaðar Hallgrímskirkju, 1994, mars.

Hvert er hlutverk háskólakennarans? Háskólakennarar ræða starf sitt. Málþing á vegum kennslumálanefndar Háskóla Íslands, 1994, 22. jan.

1993

Hlúð að samskiptahæfni nemenda. Erindi  á haustþingi Kennarasambands Norðurlands vestra, Húnavöllum. 1993, okt.

„Skýrum í stað þess að skipa:“  Samskiptahæfni barna og unglinga. Erindi  á vegum Foreldra- og kennarafélags Snælandsskóla, Kópavog, 1993, nóv.

Hvernig á að byrja?  Að auka tillitssemi í nemenda í skólastarfi. Erindi  á vegum kennarafélags Álftanesskóla, Bessastaðahr., 1993, okt.

Samskiptahæfni:  Þroskasálfræðilegt sjónarhorn. Erindi  á vegum kennarafélags Álftanesskóla, Bessastaðahr. , 1993, sept.

„Ræðum í stað þess að rífast:“  Framfarir skólabarna í samskiptahæfni. Erindi  á vegum Foreldra- og kennarafélags Hvassaleitisskóla, Rvík, 1993, apríl.

Að efla tillitssemi í samskiptum barna og unglinga. Erindi  á vegum Foreldra- og kennarafélag Laugarnesskóla, Rvík, 1993, febr.

Samskipti barna og foreldra. Erindi  á vegum Foreldra- og kennarafélags Hofstaðaskóla, Garðabæ, 1993, febr.

1992

Í brennidepli:  Samskipti í skólastarfi. Erindi  á fræðsluþingi kennara og skólastjórnenda KSK Kópavogs, Seltjarnarness og Kjalarness. 1992, okt.

Samskipti í bekkjarstarfi. Erindi  á fræðsluþingi kennara 1992, sept. og skólastjórnenda á vegum Fræðsluskrifstofu Norðurlands eystra.

Framfarir skólabarna  í samskiptahæfni. Delta Kappa Gamma Society International:  Félag kvenna í fræðslustörfum.  Erindi  í Alfadeild, 1992, nóv..

Vinátta:  Þroskasálfræðilegt sjónarhorn. Erindi  á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og Endurmenntunardeildar KHÍ, 1992, sept.

Vinátta barna og unglinga: Rannsóknir og skólastarf. Erindi  á vegum kennarafélags Húsaskóla, Reykjavík, 1992, sept.

1991

Hlúð að samskiptahæfni nemenda. Erindi  á uppeldismálaþingi kennara á Suðurlandi, Flúðum. 1991, okt.

Að efla tillitssemi í samskiptum barna og unglinga. Erindi á málþinginu: Forvarnir gegn ofbeldi - Leiðir til lausnar.  Samtök heilbrigðisstétta. 1991, apríl .

Börn ættu að vera vel uppalin. Erindi  á vegum Tannlæknadeildar Háskóla Íslands, 1991, 19. des.

Að auka tillitssemi í samskiptum. Erindi  á vegum Foreldra- og kennarafélags Breiðholtsskóla, Reykjavík, 1991, nóv.

Samskiptahæfni nemenda: Kennaramenntun, námsefni og rannsókn. Menntamálaráðuneytið, skólaþróunardeild, 1991, mars.

Samskiptahæfni nemenda: Samvinna kennara og námsráðgjafa. Fyrir námsráðgjafa, 1991, febr.

Samskipti skólabarna:  Fyrirbyggjandi starf. Erindi  á vegum Foreldra- og kennarafélags Hjallaskóla, Kóp. 1991, jan.

1990

Samskipti skólabarna. Delta Kappa Gamma Society International.  Félag kvenna í fræðslustörfum.  Erindi  í Gammadeild, 1990, okt.

Samskiptahæfni skólabarna. Erindi í Flataskóla í Garðabæ, 1990, júní.

1989

Félags- og tilfinningaþroski skólabarna: Þróunarverkefni. Erindi  í málstofu Kennaraháskóla Íslands. 1989, sept

Hinkrum við og hugsum málið: Samskiptahæfni skólabarna. Erindi á málþingi í Viðey til heiðurs dr. W. Edelstein. 1989, júní

1988

Hvernig kjósa nemendur að leysa ágreining í samskiptum við kennara og bekkjarfélaga? Erindi  á vegum Foreldra- og kennarafélags Hvassaleitisskóla, 1988, des.

1987

Framhaldskólaneminn og sögukennslan: Uppeldissálfræðilegt sjónarhorn. Erindi á ráðstefnu um markmið sögukennslu í framhaldsskólum, Reykjavík. 1987, ág.

Children's voices in how to resolve communicative conflicts in school settings: Relating psychological research and educational implications. Erindi  á ráðstefnunni: The Annual Conference of the International Association of School Librarianship,  Reykjavík. 1987, júlí.

1986

Hæfni barna í samskiptum við kennara og vini í skólastarfi. Erindi  í Rannsóknarstofnun uppeldismála. 1986, sept.


Veggspjöld á ráðstefnum (1989-)

Föðurbetrungar. Veggspjald á ráðstefnunni: Þjóðarspegillinn XV: Ráðstefna í félagsvísindum á vegum Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, 30. okt. 2015. Með Hrund Þórarins Ingudóttur.

Uppeldisaðferðir foreldra í tengslum við árásarhneigð og afbrotahegðun ungmenna: Langtímarannsókn. Veggspjald á ráðstefnunni: Menntakvika, 27. okt., 2013. Með Ölmu Auðunardóttur.

Sjálfboðaliðastarf ungs fólks á Íslandi: Samkennd þeirra og viðhorf til þátttöku í félagslegum hreyfingum. Veggspjald á ráðstefnunni: Þjóðarspegillinn XIII: Ráðstefna í félagsvísindum á vegum Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, 26. október, 2012. Með Ragnýju Þóru Guðjohnsen.

Viðhorf ungmenna til innflytjenda í ljósi réttlætiskenndar þeirra. Veggspjald á ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands:„Menntakvika: Rannsóknir - nýbreytni - þróun“, 5. okt., 2012. Með Margréti A. Markúsdóttur.

Viðhorf foreldra til uppeldishlutverksins. Veggspjald á ráðstefnunni: Rannsóknir í félagsvísindum IX, á vegum Félagsvísindasviðs  Háskóla Íslands 24. okt., 2008. Með Hrund Þórarinsdóttur.

Adolescents’ perceptions of parenting styles and their school dropout behavior: A longitudinal study. Poster session presented at the Biennial meeting of the Society for

Research in Child Development (SRCD), Boston, MA, USA, March 29th – April 1st, 2007, apríl. Með Kristjönu Stellu Blöndal.

Leiðandi uppeldi og brotthvarf frá námi: Langtímarannsókn. Veggspjald á ráðstefnunni: Rannsóknir í félagsvísindum VIII, á vegum félagsvísindadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar í Háskóla Íslands 7. des., 2007. Með Kristjönu Stellu Blöndal.

Samskiptaþroski ungmenna og andfélagsleg hegðun: Langtímarannsókn. Veggspjald á ráðstefnunni: Rannsóknir í félagsvísindum VI, á vegum félagsvísindadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar í Háskóla Íslands 28. okt, 2006.

Námsgengi ungmenna og brotthvarfs úr framhaldsskóla. Veggspjald á haustþingi Rannís, nóv., 2005. Kristjana Stella Blöndal og Sigrún Aðalbjarnardóttir.

Samskiptaþroski ungmenna og andfélagsleg hegðun: Langtímarannsókn. Veggspjald á ráðstefnunni: Rannsóknir í félagsvísindum VI, á vegum félagsvísindadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar í Háskóla Íslands 28. okt, 2005.

Vímuefnaneysla, sjálfsmynd og depurð ungs fólks frá 14 til 22 ára aldurs: Ýmsir forspárþættir. Veggspjald á ráðstefnunni: Rannsóknir í félagsvísindum V, á vegum félagsvísindadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar í Háskóla Íslands 22. okt, 2004.

Samskiptaþroski unglinga og uppeldishættir foreldra: Langtímarannsókn. Veggspjald á ráðstefnunni: Rannsóknir í félagsvísindum V, á vegum félagsvísindadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar í Háskóla Íslands 22. okt, 2004.

Að rækta lýðræðisleg gildi í skólastarfi: Fagvitund  kennara. Erindi á ráðstefnunni: Tækifæri í fjölbreyttu samfélagi: Lýðræði-jafnrétti-fjölmenning, á vegum Rannsóknastofu Kennaraháskóla Íslands í Kennaraháskóla Íslands, 15.-16. okt., 2004.

Að rækta lífsgildi í lýðræðislegu þjóðfélagi: Uppeldissýn  kennara. Veggspjald á úthlutunarathöfn Kristnihátíðarsjóðs. Þjóðmenningarhúsinu, 1. desember, 2003.

Vímuefnaneysla og viðhorf: Langtímarannsókn. Veggspjald á hátíðardagskrá Áfengis- og vímuvarnaráðs – Ráðhúsi Reykjavíkur. 21. maí, 2003. Með Andreu G. Dofradóttur.

Adolescent Antisocial Behavior and Substance Use: Concurrent and Longitudinal Analyses. Veggspjald á ráðstefnunni: The Society for Research on Adolescence, Chicago, USA. 30. mars-2. apríls, 2000. Með Fjölvari D. Rafnssyni.

Uppeldisaðferðir foreldra og vímuefnaneysla unglinga: Langtímarannsókn. Veggspjald á ráðstefnunni Líf í borg, Háskóli Íslands, 25.-28. maí, 2000.

Parenting styles and adolescent substance use: Concurrent and longitudinal analyeses. Poster session presented at the Biennial meeting of the Society for research in Child Development, Albuquerque, NM, USA. Með Leifi G. Hafsteinssyni. 1999, apríl.

Áhættuhegðun unglinga: Vímuefnaneysla. Veggspjald á ráðstefnunni Rannsóknir í félagsvísindum á vegum viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, 21.- 22. febrúar, 1997. Með Eyrúnu M. Rúnarsdóttur og Þórólfi Rúnari Þórólfssyni.

"I Feel I Have Received a New  Vision:" Teachers' Professional Development as They Work with Students on Interpersonal Issues. Veggspjald á ráðstefnunni The 26th Annual Symposium of the Jean Piaget Society, Philadelphia, USA. 1996, júní.

Áhættuhegðun unglinga: Vímuefnaneysla. Veggspjald á ársfundi Rannsóknaráðs Íslands. 1996, maí.

Preliminary Validation of a Questionnaire Measure of Adolescent Interpersonal Development and Risky Behavior. Veggspjald á ráðstefnunni The Society for Research on Adolescence, Boston, USA.  Með Lynn H. Schultz og Robert L. Selman. 1996, mars.

Kvíði, félagsleg einangrun og stjórnrót:  Tengsl við samskiptahæfni nemenda. Veggspjald á ráðstefnunni Rannsóknir í félagsvísindum á vegum viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. 1994, sept.

Námsárangur 11 ára barna:  Tengsl við vitsmunahæfni,félagshæfni og persónuþætti. Veggspjald á ráðstefnunni Rannsóknir í félagsvísindum á vegum viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísindadeildar Háskóla Íslands.  Með Kristjönu S. Blöndal, 1994, sept.

Áfengisneysla unglinga í Reykjavík: Ástæður og viðhorf. Veggspjald á ráðstefnunni Rannsóknir í félagsvísindum sem Viðskipta- og hafgræðideild og Félagsvísindadeild Háskóla Íslands héldu. Með Kristjönu S. Blöndal, 1994, sept.

Interpersonal Negotiation Strategies in School Children: The Role of Social-Withdrawal, Anxiety, and Locus of Control.Veggspjald á ráðstefnunni:  The Biennial Meeting of the Society for Research in Child Development (SRCD), New Orleans. 1993, mars.

How Children Negotiate with Classmates and Teachers: Development in Thought, Action, and Style. Veggspjald á ráðstefnunni:  The Biennial Meeting of the Society for Research in Child Development (SRCD), Seattle. 1991, apríl.

Children's Perspectives on Conflicts between Student and Teacher: Developmental and Situational Variations. Veggspjald um "Social Conflicts" á ráðstefnunni: The Tenth Biennial Meetings of ISSBD, Jyvaskyla, Finland. 1989, júlí.