Doktors- og meistaraverkefni

PhD – Doktorsverkefni

Nemendur sem hafa skrifað Ph.D-verkefni undir leiðsögn Sigrúnar Aðalbjarnardóttur

 • Kristjana Stella Blöndal, completed, June 2014. Student Disengagement and School Dropout: Parenting Practices as Context.
 • Hrund Þórarins Ingudóttir, completed, May 2015. Fathers’ Pedagogical Vision: A Phenomenological Study.
 • Ragný Þóra Guðjohnsen, completed, September 2016. Young people’s ideas of what it means to be a good citizen: The role of empathy, volunteering and parental styles.
 • Hiroe Terada, completed, February 2017. Icelandic and Japanese preschoolers’ attributions in social interactions involving a child’s moral transgression and a teacher’s expressed blame.

MA - Meistaraverkefni

Nemendur sem hafa skrifað MA-verkefni undir leiðsögn Sigrúnar Aðalbjarnardóttur

 • Erla Sif Sveinsdóttir. (Útskrift júní 2016, 40e ritgerð). Uppeldisaðferðir foreldra og sjálfstjórnun ungs fólks: Langtímarannsókn.
 • Alma Auðunardóttir. (Útskrift febrúar 2014, 40e ritgerð). Uppeldisaðferðir foreldra í tengslum við árásargirni og afbortahegðun unglinga: Langtímarannsókn.
 • Margrét A. Markúsdóttir. (Útskrift febrúar 2013, 40e ritgerð). Borgaravitund í fjölmenningarsamfélagi: Viðhorf ungmenna til mannréttinda innflytjenda og móttöku flóttamanna.
 • Sigrún Erla Ólafsdóttir. (Útskrift október 2012, 40e ritgerð). „Til þess að aðrir virði mann verður maður að virða sig sjálfur“: Sýn kennara á virðingu í starfi.
 • Björg Jónsdóttir. (Útskrift október 2012, 30e rigerð). Sýn kennara á starf sitt: Innan PBS stefnunnar og uppbyggingarstefnunnar .
 • Inga Þóra Ingadóttir. (Útskrift október 2011, 30e ritgerð). „Ég hef þurft að íhuga margt“: Upplifun ungra feðra af föðurhlutverkinu.
 • Eygló Rúnarsdóttir. (Útskrift febrúar 2011, 30e ritgerð). „Maður lærir líka að vera góður“: Sýn unglinga á félagsmiðstöðvar og eigin þátttöku í starfi þeirra.
 • Kristín Heiða Jóhannesdóttir. (Útskrift júní 2010, 30e ritgerð). Sýn ungmenna á lífsleiknikennslu í framhaldsskólum.
 • Ragný Þóra Guðjohnsen. (Útskrift júní 2009, 30e ritgerð). Sýn ungmenna á sjálfboðaliðastarf: Tilviksathugun.
 • Hildur Gróa Gunnarsdóttir. (Útskrift febrúar 2009, 30e ritgerð). „Við erum hluti af heild“- Tilviksathugun á borgaravitaund íslenskra ungmenna.
 • Hrund Þórarinsdóttir (Útskrift október 2008, 30e ritgerð). Uppeldishlutverk foreldra.
 • Ólafur Ingi Guðmundsson. (Útskrift júní 2008, 30e ritgerð). „Kennarinn hefur allt að segja“: Sjónarhorn framhaldsskólanema á samskipti kennara og nemenda.
 • Björk Einisdóttir. (Útskrift febrúar 2008, 30e ritgerð). Breytingar í starfsumhverfi grunnskóla: Upplifun kennara á álagi og ágreiningi.
 • Hólmfríður Sigþórsdóttir. (Útskrift júní 2007, 30e ritgerð) „ekkert ofur óeðlilegt“ – Seigla við erfiðar heimilisaðstæður í æsku.
 • Ásdís Hrefna Haraldsdóttir. (Útskrift október 2006, 30e ritgerð). “Meiri kurteisi – meira bros”: Hugmyndir grunnskólanemenda um góðan kennara.
 • Árni Einarsson. (Útskrift febrúar, 2006, 30e ritgerð). "Vorum aldrei spurð" - Sýn barna á skilnað foreldra.
 • Guðrún Kjerúlf Árnadóttir. (Útskrift febrúar 2005, 30e ritgerð). "Faglegt sjálfstraust eykst" – Teymisvinna kennara
 • Sigurlaug Hauksdóttir. (Útskrift júní 2005, 30e ritgerð).“Kynlíf er ekkert grín! Kynfræðsla sem mæður veita unglingum”
 • Snæbjörn Reynisson. (Útskrift júní 2004, 30e ritgerð). Hvað ungur nemur. Menntun sem fjölskyldusaga.
 • Kristín Lilja Garðarsdóttir. (Útskrift október 2003, 30e ritgerð). Depurð og sjálfsmat stúlkna og pilta eftir uppeldisháttum foreldra: Langtímarannsókn (15 einingar). Útskrift október 2003.
 • Arnar Þorsteinsson. (Útskrift febrúar 2003, 30e ritgerð).“Ég man þegar ég hætti í skólanum; það var yndislegt” Félagsleg eingarun unglinga.
 • Eyrún María Rúnarsdóttir. (Útskrift október 2002, 60e ritgerð).“Að skapa vettvang þar sem allir hafa jöfn tækifæri“: Uppeldissýn kennara og umræður í bekkjarstarfi.
 • Katrín Friðriksdóttir. (Útskrift júní 2001, 60e ritgerð). Uppeldissýn og lífssaga kennara: Tilviksathugun (30 einingar). Katrín var á rannsóknanámsstyrk.
 • Kolbrún Pálsdóttir. (Útskrift júní 2001, 60e ritgerð). Skipulagt hópastarf á leiksskólum.
 • Védís Grönvold. (Útskrift febrúar 2001, 50e ritgerð). Lengd viðvera í grunnskólum.
 • Birgir Einarsson. (Útskrift júní 2000, 60e ritgerð). Frá stefnu til starfs: Er menntabreyting óvissuferð?
 • Kristjana Stella Blöndal. (Útskrift júní 1996, 60e ritgerð). Áfengisneysla reykvískra unglinga: Tengsl við félags- og persónuþætti.