Viðurkenningar

  • Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu uppeldisvísinda og menntunar, 1. janúar, 2012
  • “Viðurkenning fyrir lofsvert framlag til rannsókna við Háskóla Íslands”, október 2004
  • “Viðurkenning og hvatning fyrir vel unnin fræðistörf og gagnlegar rannsóknir í þágu foreldra og barna”, júní 2005. Viðurkenninguna veitti forseti Íslands fyrir hönd “Saman hópsins
  • Viðurkenning Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna: Bókin Virðing og umhyggja – Ákall 21. aldar, valin sem eitt tíu framúrskarandi fræðirita sem gefin voru út árið 2007
  • Fulbright gistivísindamaður við Harvard háskóla 1999-2000
  • Viðurkenning í doktorsnámi við Harvard University, GSE: “The Larsen Grant for Outstanding Achievement and Research Potential,” 1984-1987
  • Viðurkenning í doktorsnámi frá yfirstjórn allra skóla innan Harvard University: “Arthur Lehman Scholarship,” 1986-1987