Styrkir

Ísland

  • RANNÍS, rannsóknastyrkir 2001, 2002, 2003, 2005 (aðalumsækjandi) 1999 and 2009 (umsækjandi); rannsóknanámsjóður 2004, umsækjandi Gréta Björk Guðmundsdóttir,doktorsverkefni (meðleiðbeinandi).
  • Kennaraháskóli Íslands (KHÍ)/Háskóli Íslands, rannsókna(r)sjóður, 1998, 1999, 2001, 2006, 2007, 2009, þróunarsjóður 2005; aðstoðarmannsjóður 2003,2006, 2008.
  • Nýsköpunarsjóður námsmanna, verkefnastyrkir, 1997, 1998, 1999, 2000, 2001.
  • Háskóli Íslands, Rannsóknarstofa í kvennafræðum, rannsóknarstyrkur, 1993.

Norðurlönd

  • NordForsk verkefni 2011: Nordforsk samstarfsnet - Learning across contexts (meðumsækjandi)
  • Nordplus verkefni: IT og skoler i spredbygde strök i Norden Norge, Sverige, Finland, Island 2005-2006, (participation). Nordplus ferðastyrkur 2002 to CVU Jelling, Denmark.

Evrópa

Tók þátt í verkefnum með styrkjum úr: Multi-media joint fund EUN (workpackage 16) 1998-2000; Leonardo fyrir CEEWIT-verkefnið 1999-2001 og Socrates fyrir APPLAUD verkefnið(1997-1998). Verkefnisstjóri f.h. KHÍ í EUN og CEEWIT verkefnunum. Styrkumsókn lögð fram 2011 í Leonardo fyrir verkefnið: NET for VET - Best Direction in Developing Advanced E-learning Competences in a Network of VET Teachers (core partner).

Bandaríkin

  • Styrkur 2002 frá Minnesota State Colleges and Universities með Dr. Patricial L. Rogers, hönnun námskeiðs um fjarnám og - kennslu, kennt bæði við Bemidji State University in Minnesota og KHÍ
  • Association for Educational Communications and Technology (AECT), ECT Qualitative Research Award, 1997.
  • University of Minnesota, Summer Research Award, 1993.
  • Val Bjornson fellowship - University of Minnesota 1991-1992. Val Björnsson scholarship, námsstyrkur við University of Minnesota 1991-1992.