Ritaskrá

2024

„Dick Ringler og Jónas Hallgrímsson.“ Morgunblaðið, 6. apríl 2024, bls. 53.

2023

Íslandsvísur og viðtökur þeirra: Frá Guðmundi Magnússyni til Jóns Trausta.“ Ritið 3/2023, bls. 119–143.

„Snorri Hjartarson: Romantik och modernism.“ Nordisk Tidskrift 1/2023, bls. 59–70.

Ritstj.: Erla Hulda Halldórsdóttir: „Ástarharmsaga. Inngangur um sendibréf og ást.“ Ég er þinn elskari: Bréf Baldvins Einarssonar til Kristrúnar Jónsdóttur 1825–1832. Erla Hulda Halldórsdóttir bjó til prentunar og skrifaði inngang. Háskólaútgáfan. Reykjavík 2023, bls. 7–73.

2022

„Territorial kinship and the feminine land: Icelandic patriotic poetry in an international context.“ Romantik – Journal for the Study of Romanticisms, Vol. 10 (2021), bls. 83–104 (gefið út 2022).

„Grímuskáldið: Dramatískar einræður í kvæðum Gríms Thomsen.“ Feiknstafir: Ráðgátan Grímur Thomsen. Ritstj. Sveinn Yngvi Egilsson og Þórir Óskarsson. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2022, bls. 343–69.

Ritstj. ásamt Þóri Óskarssyni: Feiknstafir: Ráðgátan Grímur Thomsen. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2022. 412 bls.

2021

„Leiðin til nútímans.“ Íslenskar bókmenntir: Saga og samhengi. Ritstj. Ármann Jakobsson. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2021, bls. 405–525.

2020

„The sublime North: Iceland as an artistic discourse originating in the nineteenth century.“ Exploring NORDIC COOL in Literary History. Ritstj. Gunilla Hermansson og Jens Lohfert Jørgensen. FILLM Studies in Languages and Literatures, 15. John Benjamins Publishing. Amsterdam 2020, bls. 191–204.

2019

Ísland í Eyjahafinu. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2019. 243 bls.

Meðhöfundur ásamt Marko Juvan: „From a Monument in Ljubljana to the History and Theory of Cultural Saints: a Preface.“ Great Immortality: Studies on European Cultural Sainthood. National Cultivation of Culture, Vol. 18. Ritstj. Jón Karl Helgason og Marijan Dović. Leiden og Boston: Brill 2019, bls. xviii–xxiv.

Ritstj.: Eintal sálarinnar eftir sjálfa sig eftir Martin Moller. Þórunn Sigurðardóttir bjó til prentunar. Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2019. 189 bls.

2018

„Det nordiska i isländsk litteratur: En estetisk diskurs med ursprung i 1800-talet.“ Avain 3/2018, bls. 94–105.

„Iceland as an Imaginary Place in a European Context: Some Literary Representations.“ Tijdschrift voor Skandinavistiek, Vol. 36, No. 2 (2018), bls. 34–43.

„Jónas Hallgrímsson.“ Encyclopedia of Romantic Nationalism in Europe. Vol. 1. Ritstj. Joep Leerssen. Amsterdam: Amsterdam University Press 2018, bls. 370–371.

„Old Norse Myths and Icelandic Romanticism.“ The Pre-Christian Religions of the North, I. bindi. Ritstj. Margaret Clunies Ross. Brepols, Turnhout 2018, bls. 365–381.

2017

„Kan man skriva pastoral poesi så nära Nordpolen? Arkadiska skildringar i isländska dikter från artonhundratalet.“ Scripta Islandica 68/2017, bls. 271–292.

„„alt meir Grískt en Rómverst“: Menningarviðleitni Sigurðar málara í ljósi nýklassíkur.“ Málarinn og menningarsköpun. Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858–1874. Ritstj. Karl Aspelund og Terry Gunnell. Þjóðminjasafnið/Opna. Reykjavík 2017, bls. 65–92.

 „Frá bókmenntavakningu til ræðuæfinga: Mótunarár Kvöldfélagsins í fundarbókum.“ Málarinn og menningarsköpun. Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858–1874. Ritstj. Karl Aspelund og Terry Gunnell. Þjóðminjasafnið/Opna. Reykjavík 2017, bls. 277–296.

„„Ef að jeg fengi frá þér blað, færi jeg allteins vel með það og það unnustu flýgi frá, jeg feldi það mínu brjósti á.“ Ljóðabréf og kvæði Benedikts Gröndals til Sigríðar E. Magnússon.“ Skírnir, hausthefti 2017, bls. 339–364.

„„Gegnum Jesú helgast hjarta í himininn upp ég líta má.“ Lesið í líkamsmyndir Passíusálma.“ Áhrif Lúthers. Siðaskipti, samfélag og menning í 500 ár. Ritstj. Hjalti Hugason, Loftur Guttormsson og Margrét Eggertsdóttir. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2017, bls. 277–297.

2016

„Jónas Hallgrímssons inre och yttre natur.“ Scripta Islandica 67/2016, bls. 103–119.

2015

„Öldulíf: Hafið og háleitar myndir í kvæðum Einars Benediktssonar.“ Andvari, 140. ár, 2015, bls. 147–161.

2014

Náttúra ljóðsins. Umhverfi íslenskra skálda. Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan. Reykjavík 2014. 257 bls.

Hjarðljóð úr Vesturbænum. L prósar. [Ljóðabók.] 1005, II. tbl. III. hefti. Kind. Reykjavík 2014. 57 bls.

2013

„Er hægt að yrkja hjarðljóð svona nærri Norðurpólnum? Sveitasælan og skuggahliðar hennar í ljóðum Steingríms Thorsteinssonar.“ Andvari, 138. ár, 2013, bls. 129–144. [Greinin var birt í endurskoðaðri mynd árið 2014 í bókinni Náttúra ljóðsins. Umhverfi íslenskra skálda.]

„Land, þjóð og tunga í ljóðum þjóðskálda Íslands og Slóveníu.“ Són, 11. hefti, 2013, bls. 87–97. [Greinin var birt í endurskoðaðri mynd árið 2014 í bókinni Náttúra ljóðsins. Umhverfi íslenskra skálda.]

2012

Meðhöfundur ásamt Robert Cook: „Poetry of Iceland.“ The Princeton Encyclopedia of Poetry and Poetics. Fjórða útgáfa. Ritstj. Roland Greene, Stephen Cushman, Clare Cavanagh, Jahan Ramazani og Paul Rouzer. Princeton, New Jersey: Princeton University Press 2012, bls. 653–655.

„Model Behaviour. The Role of Imported Aesthetics in the Rise of Romantic Nationalism in Iceland and Slovenia.“ Literary Dislocations / Déplacements littéraires / Книжевни дислокации. Ritstj. Sonja Stojmenska-Elzeser og Vladimir Martinovski. Skopje, Makedóníu: Institute of Macedonian Literature, University Ss. Cyril and Methdodiu 2012, bls. 570–576.

2011

Textar og túlkun. Greinar um íslensk fræði. Háskólaútgáfan. Reykjavík 2011. 291 bls.

„Nation and Elevation. Some Points of Comparison between the “National Poets” of Slovenia and Iceland.“ Primerjalna književnost (Ljubljana), 34.1 (2011), bls. 127–145.

„Náttúra Huldu.“ Ritið 2/2011, bls. 109–130. [Greinin var birt í endurskoðaðri mynd árið 2014 í bókinni Náttúra ljóðsins. Umhverfi íslenskra skálda.]

2010

„Ways of Addressing Nature in a Northern Context. Romantic Poet and Natural Scientist Jónas Hallgrímsson.“ Conversations With Landscape. Ritstj. Karl Benediktsson og Katrín Anna Lund. Ashgate. Farnham, Surrey og Burlington, Vermont 2010, bls. 157–171.

„Gönguskáldið.“ Okkurgulur sandur. Tíu ritgerðir um skáldskap Gyrðis Elíassonar. Ritstj. Magnús Sigurðsson. Uppheimar. Akranesi 2010, bls. 99–118. [Greinin var birt í endurskoðaðri mynd árið 2014 í bókinni Náttúra ljóðsins. Umhverfi íslenskra skálda.]

„Klauflax.“ Margarítur hristar Margréti Eggertsdóttur fimmtugri 25. nóvember 2010. Ritstj. Guðvarður Már Gunnlaugsson og Svanhildur Óskarsdóttir. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík 2010, bls. 87–90. [Greinin var endurprentuð árið 2011 í bókinni Textar og túlkun. Greinar um íslensk fræði.]

2009

„Umhverfi orðanna. Náttúrulýsingar og málnotkun í kvæðum Jónasar Hallgrímssonar.“ Greppaminni. Rit til heiðurs Vésteini Ólasyni sjötugum. Ritstj. Árni Sigurjónsson, Guðrún Ása Grímsdóttir, Guðrún Nordal, Guðvarður Már Gunnlaugsson og Margrét Eggertsdóttir. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2009, bls. 393–408. [Greinin var birt í endurskoðaðri mynd árið 2014 í bókinni Náttúra ljóðsins. Umhverfi íslenskra skálda.]

„Jónas Hallgrímsson og Bessastaðaskóli.“ Wawnarstræti (alla leið til Íslands) lagt Andrew Wawn 65 ára 27. október 2009. Ritstj. Robert Cook, Terry Gunnell, Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík 2009, bls. 82–87. [Greinin var endurprentuð árið 2011 í bókinni Textar og túlkun. Greinar um íslensk fræði.]

Ritstj.: Árna saga ljúflings yngra eftir Jón Espólín. Einar Gunnar Pétursson bjó til prentunar. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2009. 127 bls.

2008

„The Reception of Old Norse myths in Icelandic romanticism.“ Det norrøne og det nationale. Studier i brugen af Islands gamle litteratur i nationale sammenhænge i Norge, Sverige, Island, Storbritannien, Tyskland og Danmark. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Ritstj. Annette Lassen. Reykjavík 2008, bls. 103–121.

„Um Þýðingar.“ Formáli að fimm þýddum fræðiritum sem komu út hjá Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2008. [Sjá bls. 9–10 í ritunum hér að neðan.]

Ritstj. ritraðarinnar Þýðingar, en í henni komu út fimm þýdd fræðirit á árinu 2008 á vegum Bókmenntafræðistofnunar Háskóla Íslands:

1. Dante Alighieri: Um kveðskap á þjóðtungu. Ritstj. Gottskálk Jensson. Þýð. Kristján Árnason. 113 bls.

2. Erich Auerbach: Mimesis. Framsetning veruleikans í vestrænum bókmenntum. Ritstj. Torfi H. Tulinius. Aðalþýð. Gauti Kristmannsson. 843 bls.

3. Walter Benjamin: Fagurfræði og miðlun. Greinar og bókakaflar. Ritstj. Ástráður Eysteinsson. Aðalþýð. Benedikt Hjartarson. 622 bls.

4. Julia Kristeva: Svört sól. Geðdeyfð og þunglyndi. Ritstj. Dagný Kristjánsdóttir. Þýð. Ólöf Pétursdóttir. 335 bls.

5. Jean-François Lyotard: Hið póstmóderníska ástand. Skýrsla um þekkinguna. Ritstj. Björn Þorsteinsson. Þýð. Guðrún Jóhannsdóttir. 174 bls.

2007

„Inngangur.“ Undir Hraundranga. Úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2007, bls. vii–xvii.

„Um hvað tölum við þegar við tölum um náttúruna? Fjallið Skjaldbreiður eftir Jónas Hallgrímsson.“ Skírnir, 181. árg., hausthefti 2007, bls. 341–359. [Greinin var birt í endurskoðaðri mynd árið 2014 í bókinni Náttúra ljóðsins. Umhverfi íslenskra skálda.]

„„Kveðið eftir þjóðkunnu spánsku kvæði.“ Illur lækur eftir Jónas Hallgrímsson.“ Undir Hraundranga. Úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2007, bls. 322–333. [Endurskoðuð gerð greinarinnar frá 2006, sjá hér að neðan. Greinin var endurprentuð í þessari gerð árið 2011 í bókinni Textar og túlkun. Greinar um íslensk fræði.]

Ritd.: „Ímyndunarafl efnisins.“ [Ritdómur um bók Baldurs Óskarssonar, Endurskyn.] Morgunblaðið, 29. janúar 2007.

Ritstj.: Undir Hraundranga. Úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2007. xvii + 374 bls.

2006

„„Kveðið eftir þjóðkunnu spánsku kvæði.“ Illur lækur eftir Jónas Hallgrímsson.“ Skírnir, 180. ár, vorhefti 2006, bls. 133–148. [Greinin var endurskoðuð árið 2007, sjá hér að ofan.]

„Fagurfræði óvissunnar. Snorri Hjartarson og John Keats.“ Hugðarefni. Afmæliskveðjur til Njarðar P. Njarðvík 30. júní. Ritstj. Hjörtur Pálsson, Vésteinn Ólason, Vigdís Finnbogadóttir og Þórður Helgason. JPV útgáfa. Reykjavík 2006, bls. 152–166. [Greinin var birt í endurskoðaðri mynd árið 2014 í bókinni Náttúra ljóðsins. Umhverfi íslenskra skálda.]

„Á Sprengisandi. Grímur Thomsen og stílfræðin.“ Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26. desember 2006. Ritstj. Ari Páll Kristinsson, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðvarður Már Gunnlaugsson, Haraldur Bernharðsson, Höskuldur Þráinsson og Margrét Guðmundsdóttir. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík 2006, bls. 186–189. [Greinin var endurprentuð árið 2011 í bókinni Textar og túlkun. Greinar um íslensk fræði.]

Ritd.: Margrét Eggertsdóttir: Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar. Saga XLIV:2, hausthefti 2006, bls. 222–227. [Ritdómurinn var endurprentaður árið 2011 í bókinni Textar og túlkun. Greinar um íslensk fræði.]

Ritstj.: Strengleikar. Íslensk rit XIV. Aðalheiður Guðmundsdóttir bjó til prentunar og ritaði inngang. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2006. 182 bls.

2005

„Að yrkja bók. Ljóðabókin sem „listræn heild“.“ Heimur ljóðsins. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Ritstj. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík 2005, bls. 274–293. [Greinin var birt í endurskoðaðri gerð árið 2011 í bókinni Textar og túlkun. Greinar um íslensk fræði.]

„„The wild has no words.“ The modern short lyric as a way of approaching the wordless through images.“ Modernisme i nordisk lyrikk 1. Ritstj. Hadle Oftedal Andersen og Idar Stegane. Institutionen för nordiska språk och nordisk litteratur, Helsingfors Universitet. Helsingfors 2005, bls. 148–170.

„Grímur Thomsen og Jean Paul.“ Glerharðar hugvekjur þénandi til þess að örva og upptendra Þórunni Sigurðardóttur. Ritstj. Margrét Eggertsdóttir, Guðvarður Már Gunnlaugsson og Svanhildur Óskarsdóttir. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnússen. Reykjavík 2005, bls. 82–84. [Greinin var endurprentuð árið 2011 í bókinni Textar og túlkun. Greinar um íslensk fræði.]

„Minningarorð – Matthías Viðar Sæmundsson 1954–2004.“ Mímir, blað Félags stúdenta í íslenskum fræðum, 50. tbl., 44. árg. 2005, bls. 8–9.

Ritstj. ásamt Ástráði Eysteinssyni og Dagnýju Kristjánsdóttur: Heimur ljóðsins. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2005. 350 bls.

Ritstj. ásamt Svavari Hrafni Svavarssyni: Skírnir, tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, 179. ár, vor- og hausthefti 2005. 482 bls.

2004

„Tilbrigði við skógarhljóð. Flögrað á milli þriggja greina í myrkviði Martins Heidegger.“ Engill tímans. Til minningar um Matthías Viðar Sæmundsson. Ritstj. Eiríkur Guðmundsson og Þröstur Helgason. JPV útgáfa. Reykjavík 2004, bls. 61–80. [Greinin var birt í endurskoðaðri mynd árið 2014 í bókinni Náttúra ljóðsins. Umhverfi íslenskra skálda.]

„Eddas, sagas and Icelandic romanticism.“ The Manuscripts of Iceland. Ritstj. Gísli Sigurðsson og Vésteinn Ólason. Stofnun Árna Magnússonar. [Þýðing Bernards Scudder á greininni „Eddur, sögur og íslensk rómantík“ sem birtist í Handritunum 2002.] Reykjavík 2004, bls. 109–116.

Útg.: Brennu-Njálssaga. Texti Reykjabókar. [2. útg. með viðbótarefni á margmiðlunardiski.] Bjartur. Reykjavík 2004. 352 bls.

Ritstj. ásamt Svavari Hrafni Svavarssyni: Skírnir, tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, 178. ár, vor- og hausthefti 2004. 492 bls.

2003

„„Og andinn mig hreif upp á háfjallatind.“ Nokkrar birtingarmyndir hins háleita á 19. öld.“ Skorrdælagefin út í minningu um Svein Skorra Höskuldsson. Ritstj. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Matthías Viðar Sæmundsson. Háskólaútgáfan. Reykjavík 2003, bls. 155–177. [Greinin var birt í endurskoðaðri mynd árið 2014 í bókinni Náttúra ljóðsins. Umhverfi íslenskra skálda.]

„Hallgrímsson, Jónas.“ Encyclopedia of the Romantic Era. Ritstj. Christopher John Murray. Fitzroy Dearborn. Lundúnum 2003, bls. 464–465.

„Thorarensen, Bjarni.“ Encyclopedia of the Romantic Era. Ritstj. Christopher John Murray. Fitzroy Dearborn. Lundúnum 2003, bls. 1134–1136.

„Eftirmáli“, „Um texta og vísur“ og „Orð og orðtök“. Brennu-Njálssaga. Texti Reykjabókar. Bjartur. Reykjavík 2003, bls. 289–330.

„Inngangur – Skáldið Gísli Brynjúlfsson.“ Gísli Brynjúlfsson: Ljóð og laust mál. Íslensk rit XIII. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2003, bls. 7–56. [Inngangurinn var endurprentaður árið 2011 í bókinni Textar og túlkun. Greinar um íslensk fræði.]

„Skýringar og athugasemdir.“ Gísli Brynjúlfsson: Ljóð og laust mál. Íslensk rit XIII. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2003, bls. 277–351.

Útg.: Brennu-Njálssaga. Texti Reykjabókar. Bjartur. Reykjavík 2003. 352 bls. [Þessi útgáfa var lögð til grundvallar norskri þýðingu á Njálssögu: Njåls saga. Oversatt av Jon Gunnar Jørgensen. Thorleif Dahls kulturbibliotek/Aschehoug, 2018.]

Útg.: Gísli Brynjúlfsson: Ljóð og laust mál. Íslensk rit XIII. Ritstj. Guðni Elísson. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2003. 354 bls.

Ritstj. ásamt Svavari Hrafni Svavarssyni: Skírnir, tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, 177. ár, vor- og hausthefti 2003. 536 bls.

2002

„Eddur, sögur og íslensk rómantík.“ Handritin. Ritgerðir um íslensk miðaldahandrit, sögu þeirra og áhrif. Ritstj. Gísli Sigurðsson og Vésteinn Ólason. Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Reykjavík 2002, bls. 109–117.

Ritstj. ásamt Svavari Hrafni Svavarssyni: Skírnir, tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, 176. ár, vor- og hausthefti 2002. 480 bls.

2001

„Stílfræði.“ Alfræði íslenskrar tungu. Margmiðlunardiskur Lýðveldissjóðs. Ritstj. Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson. Námsgagnastofnun. Reykjavík 2001.

„Náin kynni Guðbergs og Málfríðar. Um Hjartað býr enn í helli sínum.“ Heimur skáldsögunnar. Ritstj. Ástráður Eysteinsson. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2001, bls. 301–313. [Greinin var endurprentuð árið 2011 í bókinni Textar og túlkun. Greinar um íslensk fræði.]

Ritstj. ásamt Jóni Karli Helgasyni, sem sá um forritun og hönnun, og Þóri Má Einarssyni: Vefur Darraðar. Margmiðlunardiskur. Mál og menning. Reykjavík 2001.

Ritstj. ásamt Svavari Hrafni Svavarssyni: Skírnir, tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, 175. ár, vor- og hausthefti 2001. 606 bls.

2000

„Bóndi er bústólpi.“ Ægisif reist Bergljótu Soffíu Kristjánsdóttur fimmtugri 28. september 2000. Ritstj. Svanhildur Óskarsdóttir og Sverrir Tómasson. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnússen. Reykjavík 2000, bls. 82–83. [Greinin var endurprentuð árið 2011 í bókinni Textar og túlkun. Greinar um íslensk fræði.]

Ritstj. ásamt Svavari Hrafni Svavarssyni: Skírnir, tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, 174. ár, vor- og hausthefti 2000. 494 bls.

1999

Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík. Ritstj. Jón Karl Helgason. Hið íslenska bókmenntafélag og ReykjavíkurAkademían. [Doktorsritgerð.] Reykjavík 1999. 395 bls.

„Myndmál sálma. Tilraun til túlkunar með hliðsjón af sálgreiningu Jacques Lacan.“ Kynlegir kvistir tíndir til heiðurs Dagnýju Kristjánsdóttur fimmtugri. Ritstj. Soffía Auður Birgisdóttir. Uglur og ormar. Reykjavík 1999, bls. 143–171. [Greinin var endurprentuð árið 2011 í bókinni Textar og túlkun. Greinar um íslensk fræði.]

„Gaman og alvara í kvæðum Eggerts Ólafssonar.“ Vefnir, tímarit Félags um átjándu aldar fræði, 2. ár, 1999 (slóð: http://vefnir.is). [Greinin var birt í endurskoðaðri gerð árið 2011 í bókinni Textar og túlkun. Greinar um íslensk fræði.]

Handbók um stílfræði. Tilraunaútgáfa. Reykjavík 1999. 70 bls. Bókina tók ég saman þegar ég kenndi stíl- og setningafræði í Menntaskólanum í Reykjavík.

Ritstj. ásamt Kára Bjarnasyni: Vefnir, tímarit Félags um átjándu aldar fræði, 2. ár, 1999 (slóð: http://vefnir.is).

1998

Ritstj. ásamt Kára Bjarnasyni: Vefnir, tímarit Félags um átjándu aldar fræði, 1. ár, 1998 (slóð: http://vefnir.is).

1996

„„Óðinn sé með yður!“ Fjölnismenn og fornöldin.“ Guðamjöður og arnarleir. Safn ritgerða um eddulist. Ritstj. Sverrir Tómasson. Háskólaútgáfan. Reykjavík 1996, bls. 261–294. [Efni greinarinnar var skrifað inn í doktorsritgerð mína, Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík, 1999.]

„Gröndal og Freyja.“ Guðamjöður og arnarleir. Safn ritgerða um eddulist. Ritstj. Sverrir Tómasson. Háskólaútgáfan. Reykjavík 1996, bls. 295–325. [Efni greinarinnar var skrifað inn í doktorsritgerð mína, Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík, 1999.]

„„Island! Oldtidens Øe“.“ Þorlákstíðir sungnar Ásdísi Egilsdóttur fimmtugri 26. október 1996. Ritstj. Guðvarður Már Gunnlaugsson og Margrét Eggertsdóttir. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík 1996, bls. 60–64. [Efni greinarinnar var skrifað inn í doktorsritgerð mína, Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík, 1999.]

1995

„„Skyldir erum við skeggkarl tveir“.“ Vöruvoð ofin Helga Þorlákssyni fimmtugum 8. ágúst 1995. Ritstj. Sigurgeir Steingrímsson. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík 1995, bls. 78–80.

1994

„Hulduljóð sem pastoral elegía.“ Andvari, 119. ár, 1994, bls. 103–111. [Efni greinarinnar var skrifað inn í doktorsritgerð mína, Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík, 1999.]

„Dagrúnarharmur.“ Strengleikar slegnir Robert Cook 25. nóvember 1994. Ritstj. Margrét Eggertsdóttir, Sverrir Tómasson, Valgerður Brynjólfsdóttir og Örnólfur Thorsson. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík 1994, bls. 65–67. [Efni greinarinnar var skrifað inn í doktorsritgerð mína, Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík, 1999.]

„Jón Þorláksson skáld á Bægisá.“ Alþýðublaðið, 13. desember 1994. [Greinin var birt í endurskoðaðri gerð árið 2011 í bókinni Textar og túlkun. Greinar um íslensk fræði.]

1993

Aðflutt landslag. [Ljóðabók.] Mál og menning. Reykjavík 1993. 54 bls.

Bragarhættir og bókmenntagreinar í kvæðum Jónasar Hallgrímssonar. [M.A.-ritgerð.] Leiðbeinandi: Vésteinn Ólason. Háskóla Íslands, Reykjavík 1993.114 bls.

Ritd.: „Með náttblindugleraugun.“ [Um Mold í Skuggadal eftir Gyrði Elíasson.] Tímarit Máls og menningar 1/1993, bls. 109–112.

1992

„Eddur og íslensk rómantík. Nokkur orð um óðfræði Jónasar Hallgrímssonar.“ Snorrastefna. Ritstj. Úlfar Bragason. Stofnun Sigurðar Nordals. Reykjavík 1992, bls. 255–269. [Efni greinarinnar var skrifað inn í doktorsritgerð mína, Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík, 1999.]

1991

Romantic Travellers in the Highlands 1770–1830. Literary Impressions of Five Scottish Writers. [M. Phil.-ritgerð.] Leiðbeinandi: Stephen Boyd. St. Andrews University, Skotlandi 1991. 64 bls.

1989

„Jónas og dönsku jómfrúrnar.“ Sögur af háaloftinu sagðar Helgu Kress 21. september 1989. Ritstj. Ragnhildur Richter. Reykjavík 1989, bls. 81–83.

Útg. ásamt Hauki Hannessyni og Páli Valssyni: Ritverk Jónasar Hallgrímssonar. 4 bindi. Svart á hvítu. Reykjavík 1989. 2072 bls.

1984

Sagnahefðir í Laxdæla sögu. [BA-ritgerð.] Leiðbeinandi: Helga Kress. Háskóla Íslands, 1984. 25 bls.