Presentations at Icelandic conferences

Þuríður Jóhannsdóttir. (2020, október). Hvað skýrir hæga framvindu og mikið brottfall úr námi í leikskólakennarafræðum við Háskóla Íslands? Paper presented at  Menntakvika, 1-2 October  in School of Education, University of Iceland.

Þuríður Jóna Jóhannsdóttir. (2019, Oct.). Kennaramenntun í fjarnámi: Leið til að fjölga grunnskólakennurum með fjölbreytilegan bakgrunn. Paper presented at  Menntakvika,October 4 in School of Education, University of Iceland

Þuríður Jóhannsdóttir. (2018, Oct). Þróun gæðaviðmiða og námskeiðsforma sem koma til móts við bæði stað- og fjarnema á Menntavísindasviði HÍ. Paper presentation at Menntakvika 2018, yearly conferene in School of Education, University of Iceland.

Þuríður Jóna Jóhannsdóttir. (2017, Sept). Fjarmenntaskólinn. Samstarfsnet framhaldsskóla á landsbyggðinni. Fyrirlestur á Framhaldsskóli í þróun, ráðstefnu um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum. September 27th in Hamrahlíð College.

Þuríður Jóna Jóhannsdóttir. (2017, apríl). Skólalíkan sem stuðlar að jafnrétti til náms. Einkenni skólastarfs Menntaskólans á Tröllaskaga í ljósi kenninga Bernsteins. Jafnrétti í skólastarfi Ráðstefna um menntavísindi á vegum Miðstöðvar skólaþróunar HAog Jafnréttisstofu Háskólanum á Akureyri. 1. apríl

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2012, 17. mars). Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni: Reynsla og þróun í dreifmenntun og fjarnámi á grunnskólastigi. Erindi var flutt á ráðstefnu Félags um mennarannsóknir (FUM) Reykjavík. Sótt 30. janúar 2013 af http://www.slideshare.net/soljak/menntun-barna-og-unglinga-landsbygginni-tj-sj17mars

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2012, 8. febrúar). Fjarnám, framhaldsskólinn og félagslegt réttlæti. Erindi var flutt á fundaröð um framhaldsskólarannsóknir á vegum Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs og Námsbrautar um kennslu í framhaldskólum Reykjavík. Sótt 30. janúar 2013 af http://www.slideshare.net/soljak/fjarnam-framhaldsskoli-felrettlaeti

Þuríður Jóhannsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2011, september). Togstreita og tækifæri í samkennslu stað- og fjarnema við Kennaradeild MVS. Erindi flutt á Menntakviku, árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs HÍ,  Reykjavík. af http://www.slideshare.net/soljak/menntakvika2011samkennsla-thuridursolveig

Þuríður Jóhannsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2011, maí). Þróun samkennslu staðnema og fjarnema á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Erindi  flutt á ráðstefnunni Betri í dag en í gær -  um nám og gæði í háskólum. Ráðstefna á  vegum Bolognafulltrúa háskólanna og mennta- og menningarmálaráðuneytisins,  Akureyri.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2011, mars). Frávik frá því venjulega. Móthverfur sem uppspretta breytinga í kennaramennun. Erindi á ráðstefu FUM  - Félags um menntarannsóknir.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2010, október). Leiðir til að þróa fjarnám. Greining á undirrót vandamála og hvað styður þróun. Erindi á Menntakviku: rannsóknir, nýbreytni og þróun. Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2010, febrúar). Frávik frá því venjulega. Mótsetningar sem uppspretta breytinga í kennaramenntun. Erindi á Málþingi FUM Félags um menntarannsóknir. Reykjavík.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2008, september). Sameiginleg ábyrgð vettvangs og háskóla á menntun kennara. Erindi á Ráðstefnu um menntamál. Akureyri.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2007). Spjallfrelsi. Kenningum Bernsteins beitt í rannsókn á fjarnámi.

Erindi á ráðstefnunni Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Háskóla Íslands. Reykjavík:

Þuríður Jóhannsdóttir. (2006, október). Að stilla saman þróun kennaranáms og skólaþróun. Erindi á 10. Málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ. Reykjavík.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2005, nóvember). Að tengja fræðileg hugtök og verklag. Kennaranám í fjarnámi í ljósi kenninga Vygotsky og athafnakenningarinnar. Erindi á Málþingi FUM – Félags um menntarannsóknir Kennaraháskóli Íslands. Reykjavík.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2004, október).  Fjarnám í ljósi athafnakenningarinnar: Tilviksathugun úr kennaranámi við Kennaraháskóla Íslands. Erindi á ráðstefnunni Rannsóknir í félagsvísindum í Háskóla Íslands 22. okt.

Þuríður Jóhannsdóttir.  (2004, október).  Framlag athafnakenningarinnar í umræðu um menntun. Erindi á málþingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, 15. og 16. október.

Þuríður Jóhannsdóttir.  (2004, október).  UST (upplýsinga- og samskiptatækni) til hvers og á hvern hátt? Kynning á nokkrum niðurstöðum úr grunnskólahluta NámUST rannsóknarinnar. Erindi á málþingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, 15. og 16. október.

Allyson Macdonald og Þuríður Jóhannsdóttir. (2006). Passar húsið á grunninn? Um nýjar kröfur til kennara í skólastofunni. Erindi á 10. málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ 20.-21. október.

Þuríður Jóhannsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir. (2004, mars).  Væntingar og veruleiki. Upplýsinga- og samskiptataækni í námi og kennslu í nokkrum grunnskólum á Íslandi. Erindi á UT-ráðstefnu menntamálaráðuneytisins 5.-6. mars.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2003, nóvember). Virkni í fjarnámi og fjarkennslu - um þróun og stöðu fjarnáms við Kennaraháskóla Íslands. Erindi á Ráðstefnu Félags um menntarannsóknir 22. nóv.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2003, október).  Þegar tölvan fær mál. Um nýtingu talglæra í fjarkennslu við KHÍ. Erindi á Málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ 11. október.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2002, nóvember).  Markmið og mat á árangri. Um námskröfur í íslensku, dönsku og sænsku í skólum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð. Erindi á ráðstefnu um námskrár í íslensku á vegum Samtaka móðurmálskennara og menntamálaráðuneytisins í Borgartúni 6, 14. nóvember.

Þuríður Jóhannsdóttir. (2000). Veiðum menntun í Netið - kynning á verkefninu Kennslufræði netnáms og vefur um barna- og unglingabókmenntir. Fyrirlestur á UT-ráðstefnu menntamálaráðuneytisins um upplýsingatækni í skólastarfi í Háskólanum í Reykjavík.

Þuríður Jóhannsdóttir. (1999). Skólastofnun á þróunarbraut. Um skólaþróun í tengslum við nýtingu upplýsingatækni í námi og skólastarfi. Fyrirlestur á UT-ráðstefnu menntamálaráðuneytisins um upplýsingatækni í skólastarfi í Menntaskólanum í Kópavogi.

Sólveigu Jakobsdóttir  og Þuríður Jóhannsdóttir. (2003, mars)  Skyggnst inn í skólana. UST í grunnskólum landsins. Málþing Rannsóknarstofnunar KHÍ 11. Mars.

Torfi Hjartarson og Þuríður Jóhannsdóttir. (2001, nóvember). BarnUng-vefurinn  sem dæmi um námsumhverfi á netinu. Erindi á Ráðstefnu um námsefnisgerð á neti á vegum menntamálaráðuneytisins,  Rúbrauðsgerðinni 7.nóvember.

Sólveig Jakobsdóttir, Sólrún B. Kristinsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2001)  UT vil ek. Vil ek UT? Kynning á upplýsingatækni í KHÍ: Frá einstökum tilraunum til alhliða nýtingar. Erindi á UT-ráðstefnu menntamálaráðuneytisins um upplýsingatækni í skólastarfi. Rúbrauðsgerðinni 7. nóvember.