Í skrifaraviðmóti WordPress er hægt að sjá lista yfir algengar spurningar og svör (FAQ). Nú þegar er komið smá safn spurninga og búast má við að það stækki þegar á líður.
Hægt er að skoða listann með því að velja Support -> FAQ þegar búið er að skrá sig inn (í skrifaraviðmótið).