Innan Háskólans
2021 Fulltrúi í Kennslumálanefnd HÍ.
2021 Formaður kennslunefndar Hugvísindasviðs.
2018 Í kennslunefnd Hugvísindasviðs frá 1. júlí.
2018 Annar fulltrúi kennara í sjálfsmatshópi Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar á haustmisseri 2018.
2016– Formaður fastadómnefndar vegna nýráðninga og framgangsumsókna á Hugvísindasviði.
2014–2015 Formaður sjálfsmatshóps Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar og skrifaði sjálfsmatsskýrslu sem skilað var til yfirstjórnar HÍ.
2014–2018 Deildarforseti Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar
2012–2016 Fulltrúi Háskólaráðs í stjórn Landsbókasafns – Háskólabókasafns
2011–2016 Varaformaður í dóm- og framgangsnefnd Hugvísindasviðs
2011–2017 Formaður stýrihóps rannsóknaverkefnisins Siðaskipti í sögu og samtíð. Þverfræðilegt rannsóknarverkefni um áhrif siðaskiptanna á íslenska kristni, samfélag og menningu“. Vinnuheiti verkefnisins er „2017.is“
2011–2014 Formaður stjórnar Guðfræðistofnunar
2011–2014 Fulltrúi í stjórn Hugvísindastofnunar
2011 Fulltrúi í sjálfsmatshópi Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar.
2010-2011 Fulltrúi Guðfræði- og trúarbragðadeildar í afmælisnefnd Hugvísindasviðs
2009–2014 Formaður jafnréttisnefndar Hugvísindasviðs HÍ.
2008–2010 Fulltrúi Hugvísindasviðs á Háskólaþingi.
2007–2014 Í jafnréttisnefnd HÍ.
2007–2012 Í stjórn Reiknistofnunar HÍ.
2006– Varafulltrúi Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar á Kirkjuþingi.
2006–2012 Varamaður í stjórn Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. (Sat í stjórn sem aðalmaður jan. – júní 2007 og frá jan. – sept. 2010).
2006–2008 Formaður jafnréttishóps Guðfræðideildar HÍ.
2006–2007 Varadeildarforseti Guðfræðideildar HÍ.
2005–2008 Varamaður í fjármálanefnd HÍ.
2005–2008 Varamaður í Háskólaráði HÍ. (Sat í Háskólaráði sem aðalmaður frá jan.-júní 2006 , des. 2006 – júní 2007 og des. 2007.)
2000–2006 Í rannsóknanámsnefnd Guðfræðideildar.
2000–2006 Í stjórn Guðfræðistofnunar.
2000–2003 Í námsnefnd Guðfræðideildar.
2000–2001 Í nefnd sem vann að endurskipulagningu náms í Guðfræðideild, bæði til embættispófs og BA prófs.
1998–2003 Í stjórn Rannsóknastofu í Kvennafræðum við Háskóla Íslands. Formaður frá september 2000-2003.