Fræðsluerindi fyrir almenning

1991                „Icelandic Women. Their fight for equality within society and the church“ - Global Table Talk, Lutheran School of Theology at Chicago í mars.

1995                „Konur og Kristsfræðin“ - á málþingi um konur og störf þeirra innna þjóðkirkjunnar í október.

1996                „Hlutverk Maríu í jólasögunni“ - á fundi Félags íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélags Íslands í desember.

1996                „Konurnar í Biblíunni“ - í Seltjarnarneskirkju í október.

1996                „Styður kirkjan konur?“ - Synoduserindi í útvarpi í september.

1997                „Að vera hold“ - framsöguerindi á samdrykkju guðfræðinema, læknanema og hjúkrunarfræðinema í mars.

1997                „Heimilið - staður vaxtar og blessunar“ – á fræðslufundi í Breiðholtskirkju á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra í febrúar.

1997                „Kirkjan og kristilegt uppeldi“ - á málþingi Kristnihátíðarnefndar í ráðhúsi Reykjavíkur í nóvember.

1998                „Er hægt að breyta gildismati?“ - í Keflavíkurkirkju í apríl.

1998                „Konan María móðir Guðs. - Hver var hún?“ - í Hallgrímskirkju í mars.

1998                „Konur og Biblían“ - Fyrirlestur í Fríkirkjunni í Hafnarfirði í maí.

1999                „Að fyrirgefa“ – á fundi hjá samtökunum Stígamót í apríl.

1999                „Kirkjan og jafnrétti. Kynning á jafnréttisáætlun kirkjunnar“  - synoduserindi á prestastefnu á Kirkjubæjarklaustri í júní.

1999                „Kirkjan og kynferðisbrot. - Kynning á starfsreglum um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar“ - á málþingi um kynferðislegt ofbeldi í Áskirkju í febrúar.

1999                „Kirkjan og samkynhneigð“ - á fundi Félags samkynhneigðra stúdenta og Félags guðfræðinema í HÍ í apríl.

2000                „Fitjað upp á nýtt: Konur prjóna guðfræði út frá breyttum forsendum“ - útvarpserindi í Víðsjá, Rás 1, í erindaröð um Vísindi og fræði í apríl.

2000                „Jafnréttið og kirkjan.“ Kynning á jafnréttisáætlun kirkjunnar á héraðsfundi Árnesprófastsdæmis á Þingvöllum, í september.

2000                „Jafnréttið og kirkjan.“  Kynning á jafnréttisáætlun kirkjunnar á héraðsfundi Reykjavíkurprófastsdæmis vestra í Áskirkju, í september.

2000                „Jafnréttið og kirkjan.“ Kynning á jafnréttisáætlun kirkjunnar á fundi hjá samtökunum Netinu á Lækjarbrekku, í nóvember.

2000                „ Jafnréttið og kirkjan.“ Kynning á jafnréttisáætlun kirkjunnar  á héraðsfundi Snæfells- og Dalaprófastsdæmis í Stykkishólmskirkju í september.

2000                „Konur í kirkjunni“ – á ráðstefnu um trú í borg í „opnum háskóla“ í Odda HÍ, í maí.

2000                „María móðir Guðs“ - á Maríuvöku á boðunardegi Maríu í Hafnarfjarðarkirkju í mars.

2000                „Um jafnrétti og kirkjuna“ - safnaðarheimili Dalvíkurkirkju í apríl.

2001                „Af hverju endurskoðun málfars í kirkjulegri boðun og starfi er svona mikilvæg“ - á Kirkjudögum á Jónsmessu í júní.

2001                „Jafnréttið og kirkjan.“ Kynning á jafnréttisáætlun kirkjunnar í Borgarfjarðarprófastsdæmi í Borgarnesi í október.

2001                „Jafnréttið og kirkjan.“ Kynning á jafnréttisáætlun kirkjunnar“ - á héraðsfundi Húnavatnsprófastsdæmis á Skagaströnd í september.

2001                „Jafnréttið og kirkjan.“ Kynning á jafnréttisáætlun kirkjunnar  í Skagafjarðarprófastdæmi í maí.

2001                „María Guðsmóðir, hver var hún?“ - hjá samtökunum Delta, Kappa, Gamma í maí.

2001                „Móðir og meyja. Er María Guðsmóðir hin ómögulega fyrirmynd kvenna?“ - á Kirkjudögum á Jónsmessu, 23. júní.

2002                „Jafnréttið innan kirkjunnar. Hvar stöndum við?“ - á málþingi Jafnréttisnefndar kirkjunnar um „Konur á kirkjuþing?“  í Hallgrímskirkju í apríl.

2002                „Jesús og Kristsvísanir í kvikmyndum“ – útvarpsþáttur á Rás 1 í samvinnu við Gunnar Jóhannes Gunnarsson lektor í mars.

2002                Um Maríu Guðsmóður.“ Erindi á fundi hjá samtökunum Innerweal 12. febrúar.

2002                „Hinn krossfesti Guð.“  Útvarpsþáttur á Rás 1, ásamt Ævari Kjartanssyni. Sent út á föstudaginn langa, 18. apríl.

2004                „Bríet og Biblían. Afstaðan til Biblíunnar í upphafi íslenskrar kvennabaráttu í lok 19. aldar.“ Hugvísindaþing í HÍ, 23. okt.

2004                „Önd Guðs að verki á meðal okkar. “ Á Menningarnótt í Öskju, Hí, 21. ágúst.

2005                Fyrirlestur um kvikmynd Pasolinis um Mattheusarguðspjall. Flutt á Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju í Reykjavík, 26. ágúst.

2006                 Fyrirlestur um mynd Pier Paolo Pasolini, The Gospel According to St. Matthew á „Jesú-bíói á föstu“ í Neskirkju, 12. mars.

2006                  „Kirkjan og samkynhneigð.“ Erindi á Örþingi í Hallgrímskirkju, 1. nóvember

2007                Framsaga um nýju Biblíuþýðinguna á rabbfundi Bandlags þýðenda og túlka. Neskirkja, 6. nóvember.

2007                „Kristur og konurnar.“ Erindi á fræðslumorgni í Hallgrímskirkju, 18. mars.

2009                „Konur í Biblíunni.“ Erindi á vegum Safnaðarfélags Grafarvogskirkju 2. febrúar.

2009                „Konurnar og Kristur.“ Útvarpsprédikun frá Vídalínskirkju 22. febrúa

2009                „Guðfræðin í pólitíkinni – pólitíkin í guðfræðinni.“ Erindi á málþingi Þjóðmálanefndar kirkjunnar í Neskirkju 3. mars.

2009                „Kristni og konur.“ Erindi á fræðslumorgni í Hallgrímskirkju, 4. október.

2010                Erindi um kvennabaráttu og kristna trú á opnu húsi í Neskirkju 17. mars.

2010                Hugvekja á fundi Kvenfélagasambands Íslands að Hallveigarstöðum, 19. Nóvember.

2010                Hugvekja á jólafundi Zonta-klúbbsins á Hótel Sögu, 7. Desember.

2010                Prédikun í Ástjarnarkirkju, 21. febrúar. Prédikun í Guðríðarkirkju 14. mars.

2010                Prédikun í Grafarvogskirkju 16. maí.

2010                Prédikun í Neskirkju, 21. Nóvember.

2010                Prédikun í Árbæjarkirkju 29. nóvember.

2010                Prédikun á aðventukvöldi í Langholtskirkju 29. nóvember.

2011                Guð og ég. Hvernig mótar reynslan hugmyndir mínar um Guð? Erindi á fundi hjá SÁÁ. 16. mars.

2011                 Hvers er þörf? Erindi ásamt Hjalta Hugasyni á málþingi sem bar yfirskriftina „Og hvað svo? Hvert stefna Íslendingar?“ Haldið á Sólon 17. febrúar.

2011                Fyrirlestur um störf og niðurstöður Stjórnlagaráðs á haustfundi presta og djákna í Kjalarnesprófastsdæmi, í safnaðarheimili Lágafellssóknar 25. ágút.

2012                Erindi um ákvæði um þjóðkirkju á málþingi lýðræðis- og mannréttindanefndar Samfylkingarinnar 15. september í Iðnó vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október nk. um breytingar á stjórnarskránni.

2012                Prédikun í Langholtskirkju á nýársdag. Sjá: http://tru.is/postilla/2012/01/ast-og-abyrgd

2013                Erindi um Bríeti og Biblíuna á vegum Kvennakirkjunnar 13. maí.

2013                Erindi um samband ríkis og kirkju á fundi Samfylkingarfélagsins 60+ í Kópavogi 9. maí.

2013                Erindi um Lúther og konurnar á vegum Kvennakirkjunnar 11. nóvember.

2014                Krossinn og konurnar. Fyrirlestur á vegum Kvennakirkjunnar, 17. mars.

2014                Brautryðjandinn Steinunn Jóhannesdóttir Hayes og íslensk kvennabarátta um aldamótin 1900. Fyrirlestur fyrir Skólabæjarhópinn, fyrrverandi starfsfólk HÍ sem hætt hefur störfum vegna aldurs, í safnaðarheimili Neskirkju, 10. desember.

2015                Fyrsti kvenpresturinn. Erindi fyrir aldraða í Neskirkju 29. apríl.