Fræðilegir fyrirlestrar

2020    „Spurning um réttlæti og von. Viðbrögð femínískrar guðfræði við yfirvofandi hamfarahlýnun.“ Fyrirlestur í fyrirlestraröð RIKK á haustmisseri 2020. https://rikk.hi.is/spurning-um-rettlaeti-og-von-vidbrogd-feminiskrar-gudfraedi-vid-yfirvofandi-hamfarahlynun/

2020    „Syndin í lúthersku ljósi.“ Erindi á málþingi Guðfræðistofnunar, Hvað er í deiglunni. Tekið upp og birt á netinu á haustönn

2020    „Sjáið ekki að húsið brennur? Konur sem hafa skorið upp herör gegn afleiðingum hamfarahlýnunar.“ Erindi á Hugvísindaþingi 18. september.

2020    „Merking og hlutverk krossins í kristinni trúarhefð.“ Fyrirlestur á fræðafundi Grikklandsvinafélagsins Hellas, í Þjóðarbókhlöðu, 22. febrúar.

2020    „Fyrir og eftir prestvígslu kvenna. Löng og ströng leið kvenna til vígðrar þjónustu í evangelísk lútherskri kirkju á Íslandi.“ Erindi á málþingi um „Konur sem postular og prestar: Fyrstu, síðustu og næstu 100 árin“, haldið á vegum Guðfræðistofnunar, 17. janúar, í fyrirlestrarsal í Þjóðminjasafninu.

2019    „When Sin Becomes a Sign of Hope.“ Fyrirlestur á for-ráðstefnu American Academy of Religion, sem haldin var í San Diego, 20. - 21. nóv. Yfirskrift ráðstefnunnar: „Redeeming Sin?“

2019    „Þetta er ekki eins og það á að vera. Að tala um synd og hamfarahlýnun í sömu setningu.“ Fyrirlestur á Haustmálþingi Guðfræðistofnunar í Aðalbyggingu HÍ, 11. nóvember.

2019    „Hvað meina ég þegar ég segi Guð / æðri máttur?“ Fyrirlestur á sálgæslunámskeiði í Endurmenntun HÍ 7. nóvember.

2019    „„Húsið brennur.“ Ákall um tafarlausar aðgerðir vegna þeirrar ógnar sem stafar af loftlagsbreytingum.“ Fyrirlestur á málstofu Guðfræðistofnunar í Aðalbyggingu HÍ, 10. október.

2019    „Climate Change – Climate Justice.“ Fyrirlestur á málþingi við Guðfræðideild Árósarháskóla, 22. maí. Yfirskrift málþingsins „A New Climate for Theology. New Paradigms and Perspectives in Protest/stant Theology.

2019    „Sexual Assault Cases within the Evangelical Lutheran Church of Iceland.“ Fyrirlestur á málþingi við Guðfræðideild Árósarháskóla, 14. maí. Yfirskrift málþingsins: „Sexuelle krænkelser og overgreb i kirken - en paneldiskussion.“

2019    „Leuenberg samþykktin“. Fyrirlestur á Prestastefnu sem haldin var í Áskirkju, 2. maí.

2019    „Melting Glaciers, Climate-Justice, and the Desperate Need for a New Reformation." Luther Lecture (einum fyrirlesara boðið að flytja slíkan fyrirlestur á ári) við Pacific Lutheran School of Theology, Berkeley Campus, Berkeley, California, USA, 13. mars.

2019    „Píndur á dögum Pontíusar Pílatusar, krossfestur, dáinn og grafinn." Fyrirlestur á málstofunni „Hver var þessi Kristur? Sagnfræðilegar, heimspekilegar og guðfræðilegar nálganir“ á Hugvísindaþingi 9. mars.

2019    Viðbrögð við aðalfyrirlestri á Nordic Systematic Theology Conference, sem haldinn var í VID, Stavanger, Noregi, 10.-13. janúar. Yfirskrift ráðstefnunnar: „Hope in Dark Times?“ og yfirskrift fyrirlestursins: „The Pragmatics of Hope: A Theological Exploration.“

2018    „The Call to be Loud.“ Erindi á málstofu um „Public Voice through Dual Roles in Church and Academy“ á ráðstefnu Lutheran Women in Theology and Religious Studies", 16. nóv. í Denver, Colorado, USA.

2018    „#Höfumhátt. Hvað hefur guðfræðin að segja við þolendur kynferðislegs áreitis og ofbeldis.“ Fyrirlestur á haustmálþingi Guðfræðistofnunar, Hvað er í deiglunni?, 12. nóv. í stofu 229 í Aðalbyggingu HÍ.

2018    „Reynslan sem gerði Lúther að „góðum“ guðfræðingi“. Erindi á málþingi í kjölfar útgáfu á úrvali rita Lúthers á íslensku. Í safnaðarheimili Neskirkju 31. október.

2018    „How climate change is changing the lives of women and why we need to know about it.“ Erindi á málstofunni „Hope in a changing artic and global climate: Religious and ethical dimensions of the global climate change and the great artic melt“ á Artic Circle Summit, Reykjavík, 19-21. október.

2018    „Talking about a Gracious God. Speaking of God out of Experience (versus Experience of Violence).“ Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu um lútherska guðfræði í Skálholti, 2. júní.

2018    „Leitin að hinum týndu konum siðbótarsögunnar.“ Erindi á fræðafundi í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal, 8. maí.

2018    „Er ástandið í umhverfismálum ákall um nýja siðbót?“ Erindi á málstofu á Prestastefnu í Neskirkju 24. apríl.

2018    „Lúther og reynslan: Um hlutverk reynslunnar í túlkun fagnaðarerindisins.“ Fyrirlestur á Guðfræðidögum á Löngumýri í Skagafirði, 7. mars.

2017    „Women's Public Voice and the Academy.“ Women's Public Voice: Fear Not. Annual Gathering of Lutheran Women in Theology and Religious Studies. Boston, USA, 17. nóvember.

2017    „The Lost and Found Women of the Reformation.“ Opinber fyrirlestur haldinn í boði Williams College, Williamstown, MA, USA, 14. nóvember.

2017    „Er von í syndinni?“ Fyrirlestur á málþingi á vegum Guðfræðistofnunar HÍ, 8. nóvember. Yfirskrift málþingsins: Hvað er í deiglunni? Rannsóknir í Guðfræði og trúarbragðafræðideild.

2017    „Er siðbót svarið við umhverfisvandanum?“ Fyrirlestur á málþingi sem haldið var á vegum Guðfræðistofnunar, Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar HÍ og nefndar á vegum þjóðkirkjunnar vegna 500 ára afmælis siðbótarinnar. Yfirskrift málþingsins: Aðsteðjandi umhverfisógn og þörfin á nýrri siðbót. Málþingið var haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins 8. september.

2017    „To Be or Not to Be–in Sin!“ Fyrirlestur sem haldinn var á 13th International Luther Congress í Wittenberg, Þýskalandi, 31. júlí. Fyrirlesturinn var haldinn í málstofu nr. 24, um „Luther and Women / Luther on Women: New Paradigms for Luther Research.“

2017    „Unity in Diversity–Diversity in Unity.“ Fyrirlestur á ráðstefnunni „A Congress on Iceland's Democracy“ sem haldin var við lögfræðideild University of California, Berkeley, CA, USA, 3. júní.

2017    „Pólitískt uppþot í nafni kristinnar trúar. Séra Ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur og réttindabarátta kvenna um 1900.“ Málþing á vegum 2017.is: Uppskriftir og uppþot. Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins, 24. mars.

2017    „Konur sem viðfangsefni í guðfræði Lúthers og þátttakendur í siðbót hans.“ Málstofa 2017.is. 2. Aðalbyggingu HÍ, 2. mars

2016 "The Lost and Found Women of the Reformation". Fyrirlestur haldinn við the Department of Religion, Luther College, Decorah, Iowa, USA, 1. desember

2016 "The Passion of Joan of Arc." Fyrirlestur við Wartburg Theological Seminary, Dubuque, Iowa, USA, 27. október, 2016.

2016 "Women Too? Luther's Understanding of the Priesthood of All Believers." Fyrirlestur fluttur á Sixth Annual RefoRC Conference, sem haldinn var í Kaupmannahafnarháskóla, 26.-28. maí, 2016.

2016 „An Outspoken Man. Speaking out on Behalf of Women. Rev. Olafur Olafsson (1855-1937). Fyrirlestur á ráðstefnunni Biography, Gender, and Protestantism, sem haldin var í Háskólanum í Osló, 12.-13. maí 2016.

2016 „Siðbótarkonur á sextándu öld.“ Málþing um konur og siðbótina í Digraneskirkju, á vegum Nefndar um fimm alda minningu siðbótarinnar og Félags prestvígðra kvenna, 14. apríl, 2016.

2016 „Af hverju umhverfisguðfræði? Guðfræðileg orðræða og umhverfisvandinn. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi, föstudaginn 11. mars 2016.

2015 Katharina Zell. The Role of Experience in Her Theological Endeavors. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu American Academy of Religion í Atlanta, USA, í nóvember. Fyrirlesturinn var haldinn í málstofunni: Martin Luther and Global Lutheran Traditions Group 21. Nóv. 2015

2015 Siðbótarkonan Katherine Zell. Fyrirlestur á málþingi á vegum Guðfræðistofnunar HÍ, 4. nóvember.

2015 Our Place and Our Responsibilities within God’s Creation. Fyrirlestur á Artic Circle 2015, sem haldin var í Hörpu, Reykjavík, 15.-18. október 2015. Málstofa: Religious and Ethical Dimensions of the Global Climate Change, haldin 18. október.

2015 Talking about a Gracious God. Speaking of God out of Experience. Fyrirlestur á ráðstefnunni Luther from the Subaltern: The Alternative Luther sem haldin var á vegum háskólan í Árósum í Danmöriku, í Sandbjerg kastala, Suður Jótlandi, Danmörku.

2015 “On Women´s Liberation, Education, and Equal Rights” A Pastor Speaking out on Women’s Rights in Iceland towards the end of the nineteen century. XI Nordiska kvinno- och genushistorikermötet, Stokkhólmi, Svíþjóð, 19.-21. ágústi 2015

2015 Biblían í bíó. Fagnaðarerindið um Jesú Krist fest á filmu. Málþing Hins íslenska Biblíufélags: Biblían á 21. öld. 28. apríl, kl. 13-16 í ráðstefnusal Þjóðminjasafnsins

2014 Steinunn Jóhannesdóttir Hayes: Prestur, læknir og kristniboði. Fyrirlestur á málþingi á vegum Guðfræðistofnunar HÍ, 12. nóvember.

2014 „Krossferli að fylgja þínum...“ Íhugun og eftirfylgd sem stef í Passíusálmum Hallgríms Péturssonar. Fyrirlestur á málþingi á vegum Nefndar um fimm alda afmæli siðbótarinnar 2017 og Listvinafélags Hallgrímskirkju. Haldið í Hallgrímskirkju 31. október.

2014 „...En við predikum Krist krossfestan...“ Um túlkun krossins í sögu og samtíð. Fyrirlestur á Guðfræðiráðstefnu að Hólum í Hjaltadal, 21. maí

2014 Reynslan og Guð: Hvernig mótar reynsla okkar myndina af Guði. Fyrirlestur á Guðfræðiráðstefnu að Hólum í Hjaltadal 20. maí.

2014 Prestvígslan og almennur prestdómur. Fyrirlestur á menntadegi Prestafélags Íslands í Langholtskirkju, 5. maí.

2014 Kvennabaráttan og kirkjunnar þjónar um aldamótin 1900. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi, 14. mars.

2014 Konur, kirkja og mannréttindi í íslensku samfélagi. Fyrirlestur á málþingi á vegum Samráðsvettvangs trúfélaga á Íslandi. Trú, skoðanafrelsi og mannréttindi. Safnaðarheimili Háteigskirkju, 27. febrúar.

2014 Kairos-skjalið: Guðfræðileg viðbrögð við aðskilnaðarstefnu Suður Afríku, Apartheit. Fyrirlestur á málþingi um Nelson Mandela á vegum Stofnunar Sigurbjörns Einarssonar og Guðfræðistofnunar, í fundasal Þjóðminjasafnsins, 24. janúar.

2013 Konur sem sálmaskáld. Fyrirlestur á málþingi Guðfræðistofnunar, 6 nóv.

2013 Staða Lúthersrannsókna 2013. Fyrirlestur á málstofu á vegum guðfræðihóps 2017.is, á siðbótardaginn, 31. okt.

2013 Speaking out of Experience. The Role of Experience in Luther’s Theology. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu á vegum Guðfræðideildar Uppsalaháskóla og sænsku kirkjunnar. Yfirskrift ráðstefnunnar: Remembering the Past–Living the Future.

2013 „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“ Áföllin í lífinu og glíman við Guð. Fyrirlestur á fræðasamveru Prestafélags Suðurlands í Skálholti, 16. september.

2013 „Úr djúpinu ákalla ég þig Drottinn.“ Melankólía sem drifkraftur í siðbót Marteins Lúthers. Fyrirlestur á málþingi á vegum þverfræðilegs rannsóknarverkefnis um áhrif siðaskiptanna á kirkju, samfélag og menningu (2107.is), 10. maí.

2013 Hvað varð um syndina? Um uppruna og þróun syndahugtaksins í kristinni trúarhefð. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi, 15. mars.

2013 What has theology to do with politics, or politics with theology? Plenum fyrirlestur á Nordisk systematiker konferens í Reykjavík 10. janúar. Yfirskrift ráðstefnunnar: Politics in Theology–Theology in Politics.

2012 Áföllin í lífinu og glíman við Guð. Um guðfræðilega túlkun reynslu af alvarlegum áföllum. Fyrirlestur á málþingi Guðfræðistofnunar, 28. nóv.

2012 She Had the Courage to Break the Silence Briet Bjarnhedinsdottir – A Leader of the Suffrage Movement in Iceland. Fyrirlestur á ráðstefnu Society of Biblical Litterature í Chicago, USA, 19. nóv.

2012 When Christ becomes Christa The importance of a contextualization of the cross-event. Opinber fyrirlestur (Reformation in Global Perspective Lecturer) í boði Wartburg Seminary Dubuque Iowa, USA, 13. nóv.

2012 Eitthvað nýtt? Um almennan prestsdóm og breytta stöðu kvenna innan siðbótarkirkjunnar. Fyrirlestur á málþingi á vegum þverfræðilegs rannsóknarverkefnis um áhrif siðaskiptanna á kirkju, samfélag og menningu (2107.is), 2. nóv.

2012 The Priesthood of All Believers. Did it make a difference for women? Erindi á Luther Congress 2012, Helsinki, Finnlandi, 8. ágúst.

2012 Tillögur Stjórnlagaráðs um tengsl ríkis og kirkju Bakgrunnur og merking. Erindi á Söguþingi 9. júní.

2012 Krista á krossinum. Erindi á fræðadegi á vegum Guðfræðistofnunar í samvinnu við Prestafélag Íslands, 23. apríl.

2012 Yrkja konur sálma? Um sálmakveðskap kvenna frá siðaskiptum. Erindi á Hugvísindaþingi, 9. mars.

2011 „Lutheran Theology Matters: Women in Dialogue”. Fyrirlestur á ráðstefnu Lutheran Women in Theological and Religious Studies, San Francisco 18. nóvember.

2011 „...But we proclaim Christ crucified“: What to make of Paul's Message about the Cross? Fyrirlestur á ráðstefnu SBL (Society of Biblical Litterature) á málstofu um Pauline Soteriology, San Francisco 21. nóvember.

2011 Viðbrögð við fyrirlestri Susannah Heschel á ráðstefnu á vegum Stofnunar Sigurbjörns Einarssonar í Skálholti, undir yfirskriftinni „Hlutverk trúar og trúarbragða í sáttargjör.“ Í Skálholti 16. júlí.

2011 Kristur í kvikmyndum. Erindi á aðalfundi FÉKKST (Félag kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræðum) í Álftamýrarskóla, 10. febrúar.

2011 Að rísa upp gegn óréttlætinu: Imitatio Christi og ofbeldislaust andóf. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi. 25. mars.

2011 Krista á krossinum. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi. 12. mars.

2011 „Meðhjálp við hans hæfi“ Um Evu, formóður og fyrirmynd annarra kvenna í gyðing-kristinni trúarhefð. Fyrirlestur á Afmælisráðstefnu RIKK, 4. nóvember.

2011 „Þjáning, andóf og eftirbreytni. Að túlka krossinn í ljósi reynslu kvenna.“ Opinber fyrirlestur á vegum RIKK. 10. nóvember.

2010 „Kirkjan sem öruggur staður.“ Fyrirlestur í fyrirlestraröð á vegum Guðfræði- og trúarbragðafræðideild og RIKK um Kirkjuna og kynferðisofbeldi 30. Ágúst – 3. September. Fyrirlesturinn var fluttur í stofu 301 í Árnagarði 2. September.

2010 „Vorar skuldir – kirkjan og baráttan gegn óréttmætum skuldum.“ Fyrirlestur á málþingi á vegum Biskupsstofu, Lútherska heimssambandsins og Guðfræði- og trúarbragðafræðideild í Neskirkju 7. júní.

2010 „Hvað er afburðakennsla?“ Fyrirlestur á vegum Kennslumiðstöð HÍ. 19. mars. Fyrirlesturinn var haldinn í stofu 304 Árnagarði.

2010 „Sköpun, syndafall og hvað svo? Hrunið í guðfræðilegu ljósi.“ Fyrirlestur á Hugvísindaþingi 2010 sem haldið var í Aðalbyggingu HÍ 5. -6. mars. Fyrirlesturinn var fluttur í málstofunni „Hrunið, skýrslan, siðferði og hugmyndafræði“ 6. mars.

2010 „Teologi och Cultur: Christ in the Limelight. Contemporary Films and Christological Discourse.“ Nordisk systematikerkonferens í Gautaborg, Svíþjóð 7. – 10. Jan. 2010

2009 „Eru trúmál einkamál? Um hlutverk trúarbragðafræðslu í skólum.“ Fyrirlestur á ráðstefnu Félags kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræðum, 7. nóvember.

2009 „Valgerður biskupsfrú og kvennabaráttan í upphafi 20. aldar.“ Fyrirlestur á málþingi Guðfræðistofnunar 6. nóvember.

2009 „Um almennan prestsdóm og prestsvígslu kvenna.“ Fyrirlestur á fundi Félags prestsvígðra kvenna 29. sept.

2009 „Almennur prestsdómur – líka fyrir konur?“ Fyrirlestur á ráðstefnu í tilefni af útkomu greinasafnsins Kvennabarátta og kristin trú 29. apríl.

2009 „Að tala um Guð eftir Auschwitz.“ Fyrirlestur á málstofu um Elie Wiesel á vegum Guðfræðistofnunar HÍ, 23. mars.

2008 „Kross Krists er uppspretta vonar.“ Fyrirlestur hjá Kvennakirkjunni 20. október.

2008 „Sálgæsla í skjóli krossins.“ Fyrirlestur hjá Kristilegu félagi heilbrigðisstétta, 28. janúar.

2008 „Lúther og konurnar: Um áhrif siðbótar Marteins Lúthers á líf kvenna.“ Fyrirlestur í boði Vísindafélags Íslendinga í Norræna húsinu, 30. janúar.

2007 „Og Guð sagði við konuna: ,...Með þraut skalt þú börn þín fæða ...’ (1M 3.16) Hin kynbundna vídd þjáningarinnar í gyðing-kristinni trúarhefð.“ Krossgötur kynjarannsókna. Ráðstefna um stöðu og leiðir kvenna- og kynjafræða í HÍ, 9. og 10. nóvember.

2007 „More pain, more gain! On Mel Gibson’s film about The Passion of the Christ.“ Biblical Variations in Contemporary Cinema. University of Copenhagen, 25.-27. janúar.

2007 „Kirkja og kristni á 21. öld. Hver verður þróun kristninnar í heiminum?“ Kristni 21. aldarinnar. Málþing í Skálholti, 10. og 11. maí.

2007 „,Guð er vinkona mín.’ Um guðsmynd og guðfræðilegar áherslur sr. Auðar Eirar Vilhjálmsdóttur.“ Dagur Orðsins. Grafarvogskirkja, 11. nóvember.

2006 „Ritningin sem áhrifavaldur í lífi kvenna.“ Hugvísindaþing í HÍ, 4. nóvember.

2006 „Meira en markaðstrikk? Píslarmynd Gibsons skoðuð með gleraugum guðfræðinnar.“ Guðfræðin og menningarrýnin - málþing Guðfræðistofnunar í Öskju, 17. mars.

2006 „Kúgunartæki eða tákn um von? Um túlkun og hlutverk krossins í kristinni trúarhefð.“ Opinber fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum (RIKK), HÍ, 15. febrúar.

2006 „Abused or Abusive? The Cross of Christ at Work in Women’s Lives.“ Gender and Religion in Global Perspectives. Relocating Agendas, Approaches and Practices in the 21st Century. University of Copenhagen, 26.-28. október.

2005 „Ofurmennska og ofbeldi í píslarmynd Mel Gibsons.“ Hugvísindaþing í HÍ, 18. nóvember.

2005 „Joan as Jesus: A Feminist Theological Analysis of Dreyer’s “The Passion of Joan of Arc.” Svenska kyrkans Forskardagar, 17.-18. október.

2005 „Gerði siðbót Lúthers konum gott? Hugvísindaþing í HÍ, 18. nóvember.

2004 „Joan and Jesus: The Role of a Female Christ-figure in Film.“ Fyrirlestur á vegum Women in Theology and Ministry, Candler School of Theology, Emory University, 3. mars.

2004 „Hvers ber að gæta? Kynferðisofbeldi og menntun fagstétta innan kirkjunnar.“ Málþing um menntun fagfólks og meðferð kynferðisbrotamála. Skriðan, KHÍ, 17. september.

2004 „Dreyer’s Joan of Arc as a Christ-figure.“ Málþing um Carl Dreyer. Norræna húsið, 10. nóvember.

2003 „The Ultimate Example: Joan of Arc as Female Christ-Figure in Dreyer’s The Passion of Joan of Arc.“ Society of Anglican and Lutheran Theologians (SALT) 21. nóvember.

2003 „Sjálfs-fórn og sjálfs-mynd kvenna. – Hvað er athugavert við skilyrðislausa kröfu um sjálfs-fórn kvenna?“ Þrettándaakademían, Skálholti, 3. janúar.

2003 „Images of Jesus in Film.“ Fyrirlestur á vegum Women in Theology and Ministry, Candler School of Theology, Emory University, 16. september.

2003 „Christ in the Limelight: Contemporary Films and Christological Discourse.” American Academy of Religion (AAR), Annual Meetings, Atlanta, USA, 22. nóvember.

2002 „Þjáningin, lífsbaráttan og hlutverk trúarinnar: Reynsla íslenskra kvenna skoðuð í fjölþjóðlegu samhengi“ - á 2. íslenska Söguþinginu í maí.

2002 „Konur í kristshlutverkum í kvikmyndum“ – á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum í febrúar.

2002 „Hvers kyns Biblía? – jafnréttisumræða og Biblíuþýðingin“ - á málþingi þýðingarnefndar Gamla testamentisins um „Biblíumálfar og jafnrétti“ í maí.

2002 „Guðfræðiðkun og aðferðir kvenna: hvað gera konur öðruvísi?“ – hjá Grettisakademíunni í janúar.

2002 „Female Christ Figures: A Feminist Critical Analysis of Breaking the Waves“ - í Candler School of Theology í febrúar.

2001 „Theological Education from a Feminist Perspective“ - á ráðstefnu um Teologisk uddannelse på kanten af det gamle Europa, í Sigtuna, Svíþjóð, haldin á vegum Nätverket för teologisk utbildning i Norden, Nordisk ekumeniska rådet í október.

2001 „Kristur á hvíta tjaldinu. Um túlkun á persónu og boðskap Jesú Krists í kvikmyndum“ - á málstofu Guðfræðistofnunar HÍ í apríl.

2001 „Jesus in films. Are Jesus-films the best way to represent the story of Jesus in films?“ - á Nordisk Systematiker-konferens í Åbo, Finnlandi í janúar.

2001 „Feminist Perspectives in Theology Transforming Curriculum: A Regional Update“ - á ráðstefnu Lútherska heimssambandsins um „Engendering Theological Education“ í Montreux, Sviss í nóvember.

2000 „Kross Krists og fórn kvenna“ - á Hugvísindaþingi í október.

2000 „Kristur var minn eini vinur.“ Þjáningin og trúin í lífi Guðríðar Símonardóttur – á málþingi Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands, í desember.

2000 „Kristnisaga með eða án kvenna“ - á málþingi í tilefni af útgáfu Kristni á Íslandi, í október.

1998 „Siðfræðin og kvennagagnrýnin.“ - á námskeiði um móðurhlutverkið í félagsvísindadeild HÍ í mars.

1998 „Móðurímyndin í kristinni hefð“ - á námskeiði um móðurhlutverkið í félagsvísindadeild HÍ í mars.

1998 „Konurnar í Gamla testamentinu. - Er hugsanlegt að þær eigi erindi við okkur?“ - í málstofu Guðfræðistofnunar í mars.

1998 „Guðfræðiiðkun og aðferðir kvenna. - Hvað gera konur öðruvísi?“ - í þemaviku guðfræðideildar HÍ í febrúar.

1997 „Where is God when I suffer?“ - á norrænni ráðstefnu um umönnun við ævilok í Háskólabíói í júní.

1997 „Tillögur um endurskoðun valdahugtaksins“ - á þingi Hins íslenska Lúthersfélags í Háteigskirkju í september.

1997 „Krossinn og kvennagagnrýnin“ - á prestastefnu á Akureyri í júní.

1997 „Konurnar við gröfina“ - í þemaviku guðfræðideildar HÍ í febrúar.

1997 „Konur og Kristsfræðin“ - á vegum Félags áhugafólks um heimspeki og Listvinafélags Akureyrarkirkju á Akureyri í mars.

1997 „Guð huggunarinnar“ - á Þrettándaakademíu í Skálholtsskóla í janúar.

1997 „Af hverju leggjum við stund á guðfræði?“ – á málþingi í tilefni 150 ára afmælis stofnunar Prestaskólans í Reykjavík, í Þjóðarbókhlöðu í október.

1996 „Þær sögðu postulunum frá þessu. En þeir töldu orð þeirra markleysu eina og trúðu þeim ekki.“ (Lúk. 24:10b-11) Um Kristsfræði og kvennagagnrýni - í málstofu Guðfræðistofnunar í september.

1996 „Lúther og guðfræði krossins“ - á þingi Hins íslenska Lúthersfélags í Háteigskirkju í september.

1996 „Hvern segið þér mig vera?“ Viðbrögð kvenna við spurningu Krists - á hugvísindaþingi guðfræðideildar og heimspekideildar í október.

1996 „Hvað segja konur um Krist? Kenningarnar um Krist og gagnrýni kvenna“ - á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum í nóvember.

1996 „Hin kúgaða þrenning: konan, móðir jörð og heilög önd“ - á málþingi í Skálholtsskóla um „Guðfræði og kvennagagnrýni“ í okótber.