Kennsluferill
Kennsla
1987-1988 Aðstoðarmaður prófessors (research assistant) við University of Iowa.
1988-1989 Aðstoðarkennari (teaching assistant) við University of Iowa.
1994 Stundakennari við Lutheran School of Theology at Chicago.
1994-1995 Leiðbeinandi í fullorðinsfræðslu við Rockefeller Memorial Chapel, University of Chicago.
1996-1997 Fastráðinn stundakennari við Guðfræðideild Háskóla Íslands.
1998 Stundakennari við guðfræðideild Háskóla Íslands.
1998-1999 Fastráðinn stundakennari við Guðfræðideild Háskóla Íslands.
2000-2002 Lektor í guðfræði með sérstakri áherslu á kvennaguðfræði við Guðfræðideild Háskóla Íslands.
2002-2003 Dósent í guðfræði með sérstakri áherslu á kvennaguðfræði við Guðfræðideild Háskóla Íslands.
2003-2008 Dósent í samstæðilegri guðfræði með sérstakri áherslu á kvennaguðfræði við Guðfræðideild Háskóla Íslands.
2008- Prófessor í samstæðilegri guðfræði með sérstakri áherslu á kvennaguðfræði við Guðfræði– og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.