Erlend samstarfsverkefni
1998 –1999 Þátttaka í verkefninu Nordisk homiletik: Páskarnir í norrænni prédikun, sem styrkt var af Norrænu ráðherranefndinni.
2001–2002 Þátttaka í verkefninu Engendering Theological Education for Transformation, sem var alþjóðlegt verkefni á vegum Lútherska heimssambandsins.
2002–2003 Þátttaka í verkefninu Women, Theology and film sem var alþjóðlegur rannsóknarhópur. Hópurinn stóð fyrir málstofu á ráðstefnu AAR í Atlanta, GA í nóvember 2003.
2010–2012 Þátttaka í norræna rannsóknaverkefninu Feminists go Luther.
2013- Þátttaka í norræna rannsóknaverkefninu Network of Nordic Feminist Theology (NNFT).