Ritstjórnarstörf
2019– Ritstjóri Studia Theologica – Nordic Journal of Theology. Útgefandi: Routledge. Taylor and Francis Group.
2018– Ritstjóri Ritraðar Guðfræðistofnunar.
2015–2018 Sat í ritstjórn (við vorum þrjú sem sátum í ritstjórninni og gegndum sameiginlega hlutverki ritstjóra) Marteinn Lúther. Úrval rita 1. 1524–45. Reykjavík: Nefnd um fimm alda minningu siðbótarinnar og Skálholtsútgáfan.
2015–2017 Sat í ritstjórn (við vorum þrjú sem sátum í ritstjórninni og gegndum sameiginlega hlutverki ritstjóra) Marteinn Lúther. Úrval rita 1. 1517–1523. Reykjavík: Nefnd um fimm alda minningu siðbótarinnar og Skálholtsútgáfan.
2012– Fulltrúi í ritstjórn Dialog: A Journal of Theology. Útgefandi: John Wiley and sons.
2009– Fulltrúi Guðfræði- og trúarbragðadeildar í ritstjórn Studia Theologica – Nordic Journal of Theology. Útgefandi: Routledge. Taylor and Francis Group.