Greinasafn fyrir flokkinn: General biology

Hversu mörg gen fáum við frá hverjum forföður?

Með bættum aðferðum til að greina erfðabreytileika manna á milli og betri líkönum í stofnerfðafræði hefur möguleikinn á að svara spurningu eins og þessari aukist mikið. Með því að nota sameindagreiningar má finna hvaða litningar og hlutar þeirra koma frá … Halda áfram að lesa

Birt í General biology, Vísindavefur - svör

Geta tveir einstaklingar farið í erfðapróf og fengið að vita hvort þeir séu samfeðra?

Arnar Pálsson. „Geta tveir einstaklingar farið í erfðapróf og fengið að vita hvort þeir séu samfeðra?“ Vísindavefurinn, 13. september 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=74204. Upprunalega hljóðaði spurningin svona: Við erum tvö sem erum búin að vera að spá hvort við eigum sama pabbann, … Halda áfram að lesa

Birt í General biology

Tilnefningar óskast, fyrir heiðursverðlaun líffræðifélagsins

Dagana 26. - 28. október 2017 verður haldin haustráðstefna Líffræðifélags Íslands. http://biologia.is/liffraediradstefnan-2017/ Árið 2011 var tekinn upp sá siður hjá félaginu að heiðra líffræðinga fyrir góða frammistöðu. Nú verða þau verðlaun veitt í fjórða sinn. Skipuð hefur verið valnefnd: Bjarni Kristófer … Halda áfram að lesa

Birt í General biology

Mun norskt genaregn eyðileggja íslenska laxinn?

Mun norskt genaregn eyðileggja íslenska laxinn? Greinin var birt í Fréttablaðinu og á vefnum visir.is 9. janúar síðastliðinn. Í fyrra voru framleidd um 8.000 tonn af eldislaxi hérlendis. Hugmyndir eru um margfalda framleiðsluaukningu, í 60.000 til 90.000 tonn á ári. … Halda áfram að lesa

Birt í Pistlar um vísindi, General biology

Fjórðungi bregður til nafns: af uppnefndum genum og sérvisku erfðafræðinga

Fjórðungi bregður til nafns: af uppnefndum genum og sérvisku erfðafræðinga. Greinarkorn þetta birtist í Kímblaðinu í vor, sem gefið er út af BS-nemum í líffræði í tilefni af útskrift þeirra. Það var sérlega ánægjulegt að fá að skrifa á fyrsta … Halda áfram að lesa

Birt í General biology, Publications

Leyndardómar gena, baktería og uppruna lífs

Leyndardómar gena, baktería og uppruna lífs Um Ráðgátu lífsins. Birtist í náttúrufræðingnum 2015. Rannsóknir á erfðum, frumum og lífefnum gátu af sér sameindaerfðafræðina á fyrstu áratugum síðustu aldar. Á þeim tíma var Guðmundur Eggertsson við nám í Kaupmannahöfn og kynntist … Halda áfram að lesa

Birt í Pistlar um vísindi, General biology

Minning um taugalíffræðingin Oliver Sacks

Undir lok ágústmánaðar lést taugalíffræðingurinn Oliver Sacks. Við rituðum stutta minningargrein og kynningu á honum á blogginu - Oliver Sacks taugalíffræðingur og sagnamaður er fallinn frá. Í kjölfarið bauð Þorgerður E. Sigurðardóttir í Víðsjá okkur til viðtals, sem hún nýtti … Halda áfram að lesa

Birt í General biology

(English) Grein um Agnar Ingólfsson, fyrsta formann Líffræðifélagsins

Náttúrufræðingurinn hefur verið gefinn út í 85 ár. Í blaðinu er greinar um íslenska og útlenda náttúru, bæði yfirlitsgreinar og greinar um frumrannsóknir. Nýjasta heftið (3. og 4. árið 2014) er á leiðinni í pósti. Það er helgað Agnari Ingólfssyni … Halda áfram að lesa

Birt í General biology, Publications

(English) Academic advisor for Dr. Sara Sigurbjornsdottir

Upplýsingar um dr. Söru Sigurbjörnsdóttur.

Birt í General biology

(English) A talk at the Evolution and Ecology center at the University of Oslo

Sorry this part has not been translated

Birt í General biology, Erindi og viðburðir