Monthly Archives: November 2010

qTranslate leiðindi

Einhverjir notendur hafa lent í basli með qTranslate viðbótina og vilja hana burt. Það er auðvitað hægt að slökkva á henni, en afleiðingarnar geta komið notendum í opna skjöldu. Margar fjöltyngisvibætur búa til sérstaka færslu/síðu fyrir hvert tungumál, en qTranslate … Continue reading

Posted in Uncategorized

Annað kennsluefni

Nú hefur verið búin til sérstök síða á uni.hi.is sem tileinkuð er ytra WordPress kennsluefni.  Ytra í þeim skilningi að kerfisstjórn uni.hi.is hefur ekki skrifað það efni og það er hýst annarstaðar. Annað kennsluefni Notendur eru hvattir til að benda … Continue reading

Posted in Fréttir

Algengar spurningar og svör (FAQ)

Í skrifaraviðmóti WordPress er hægt að sjá lista yfir algengar spurningar og svör (FAQ).  Nú þegar er komið smá safn spurninga og búast má við að það stækki þegar á líður. Hægt er að skoða listann með því að velja … Continue reading

Posted in Leiðbeiningar

Internet Explorer vandræði

Nokkuð hefur verið um að notendur lendi í vandræðum með samspil Internet Explorer vafrans og qTranslate viðbótarinnar.  Ekki er ljóst á þessu stigi hvert vandamálið er nákvæmlega, en flestum hefur dugað að nota bara aðra vafra en Internet Explorer.  Reyndar … Continue reading

Posted in Leiðbeiningar

Uni verður öruggari

Mikil umræða hefur verið um öryggi á þráðlausum netum undanfarið.  Eftirlit kerfisstjóra Reiknistofnunar leiddi í ljós að á tímabili var möguleiki innbrotum inn á vefi notenda uni.hi.is.  Kerfisstjórar hafa þó ekki orðið varir við neitt tilfelli um innbrot þessu tengt. Nú er … Continue reading

Posted in Fréttir