Nú hefur verið búin til sérstök síða á uni.hi.is sem tileinkuð er ytra WordPress kennsluefni. Ytra í þeim skilningi að kerfisstjórn uni.hi.is hefur ekki skrifað það efni og það er hýst annarstaðar.
Notendur eru hvattir til að benda á hentugt og gott kennsluefni. Senda má tilkynningar um slíkt gegnum "Support -> Support Tickets" hluta uni.hi.is. og merkja sem "Tillögur".