Umbrotsvandi úr sögunni í bili

Eins og við er að búast höfðu fleiri en við lent í vanda með qTranslate, WP 3.3.1 og málsgreinaskil.  Félagi okkar, raido357, benti á lausn þar sem ákveðin virkni qTranslate er beinlínis fjarlægð úr kóðanum.  Við erum búin að gera þessa breytingu á kóðanum og því ætti þessi óþekkt að vera úr sögunni í bili.  Lausnin sem kynnt var í síðasta pósti er því í raun óþörf.