Curriculum vitae

Dr. jur. Davíð Þór Björgvinsson

Menntun

Doktorspróf í lögum (doctorat sciences juridiques, droit internationale), Université de Strasbourg, Strassborg, Frakklandi 2013.

LLM, Duke University School of Law, Norður Karólínu, Bandaríkjunum 1987.

Cand. Jur. lagadeild Háskóla Íslands 1985.

BA, sagnfræði og heimspeki frá heimspekideild Háskóla Íslands 1982.

Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Tjörnina 1977.

Starfsferill eftir laganám

Skipaður dómari við Landsrétt frá 1. janúar 2018. Varaforseti réttarins frá sama tíma.

Settur ríkissaksóknari frá október 2014 til 30. september 2018 til að veita endurupptökunefnd umsögn um viðhorf embættis ríkissaksóknara til fimm endurupptökubeiðna vegna hæstaréttarmálsins nr. 214/1978: Ákæruvaldið gegn Kristjáni Viðari Viðarssyni, Sævari Marínó Ciesielski, Tryggva Rúnari Leifssyni, Albert Klahn Skaftasyni, Erlu Bolladóttur og Guðjóni Skarphéðinssyni. Settur ríkissaksóknari áfram til að reka endurupptökumálin fyrir Hæstarétti Íslands og flytja þau þar.

Gestaprófessor við Universita' Degli Studi Di Firenze, Flórens, Ítalíu 1. mars til 31. ágúst 2017.

Prófessor í lögfræði við lagadeild Háskólans í Kaupmannahöfn frá 1. janúar 2014 til 31. desember 2016, iCourts, The Danish National Research Foundation´s Center of Excellence.

Prófessor við lagadeild Háskóla Íslands frá 1. janúar 2014 til 31. desember 2017.

Dómari við mannréttindadómstól Evrópu 2004 - 2013. Varaforseti 4. deildar 2011 - 2013.

Prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 1. október 2003 til 31. desember 2013.

Skipaður prófessor við lagadeild Háskóla Íslands frá 1. september 1996 til 31. ágúst 2003.

Référandaire hjá Þór Vilhjálmssyni, forseta EFTA dómstólsins (síðar Þorgeiri Örlygssyni í nokkra mánuði) 1. október 1993 til 31. ágúst 1996 og 1. september 1999 til 1. ágúst 2003.

Varadómari við EFTA-dómstólinn frá hausti 1996 til haustsins 1999.

Dósent við lagadeild Háskóla Íslands 1. janúar 1989 til 30. september 1993.

Fulltrúi borgardómarans í Reykjavík 1. júní 1987 til 31. desember 1988.

Lögmannsfulltrúi á Akureyri (Ólafur Birgir Árnason hrl.) og Reykjavík (Ásgeir Thoroddsen hrl.),  maí 1985 til september 1986.

Rannsóknir við erlenda háskóla og vísindastofnanir

Max-Planck-Institut für ausländisches öffentliches Recht und Völkerrecht, Heidelberg,   Þýsklandi, 2010-2012.

Oxford University, Bodleian Law Library, Oxford, Englandi 2012.

Háskólinn í Kaupmannahöfn, Danmörk, sumar 1999.

Rand Afrikaans Universiteit (nú University of Johannesburg), Jóhannesarborg, Suður-Afríka, 1992-1993.

Háskólinn í Edinborg, Skotlandi, sumar 1992.

Styrkir og viðurkenningar

Fulbright stúdent í Bandaríkjunum 1986-1987.

Styrkur frá American Scandinavian Foundation (Thor Thors) 1986.

Styrkur í formi niðurfellingar skólagjalda við Duke University School of Law 1986.

Fullveldi í 99 ár – safn ritgerða til heiðurs dr. Davíð Þór Björgvinssyni sextugum. Hið íslenska bókmenntafélag 2017.

Önnur störf samhliða aðalstörfum

Oddamaður í starfsráði (gerðardómi) Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Icelandair hf. frá miðju ári 2018. Einnig sambærileg störf fyrir starfsráð Atlanta, Landhelgisgæsluna og flugfélagið Ernir.

Formaður fagráðs lögreglu frá 1. mars 2014 til maí 2019. Fagráðið starfar samkvæmt verklagsreglum ríkislögreglustjóra frá 23. september 2014. Fagráðið tekur til umfjöllunar mál er varða beina og óbeina mismunun, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni, kynbundið ofbeldi og einelti innan lögreglunnar.

Álitsgerð fyrir utanríkisráðherra um framsal ríkisvalds vegna innleiðingar „þriðja orkupakkans“, sbr. tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn (þriðji orkupakkinn). Álit dags. 23. mars 2019.

Álitsgerð fyrir slitastjórn LBI um tengsl laga nr. 125/2008 (neyðarlaganna) og gjaldþrotalaga nr. 21/1991 frá 25. september 2014 vegna málsins: Landsbanki Íslands hf. (LBI) gegn BNP Paribas Fortis (BNPPF) sem rekið var fyrir belgískum dómstólum.

Álitsgerð um innleiðingu og gildistöku Dyflinnarreglugerðar III. dags. 21. október 2014 fyrir innanríkisráðuneytið.

Álitsgerð um túlkun 2. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 vegna fyrirhugaðra breytinga á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál frá 15. janúar 2015.

Aðstoð við efnahags- og fjármálaráðuneytið við smíði frumvarps til laga um stöðugleikaskatt á tímabilinu janúar til maí 2015. (Lagt fyrir Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014–2015, Þingskjal nr. 1400, 786. mál.), (samþykkt á Alþingi 3. júlí 2015).

Varadómari við mannréttindadómstól Evrópu í máli Péturs Þórs Sigurðssonar gegn Íslandi (kæra nr. 39731/98, dómur 10. apríl 2003) og 2004 í máli Kjartans Ásmundssonar gegn Íslandi (kæra nr. 60669/00, dómur 12. október 2004).

Seta í gerðardómum, meðal annars gerðardómum vegna starfsaldurslista flugmanna Icelandair, Atlanta, Flugfélagsins Ernir og Landhelgisgæslunnar.

Settur dómari við Hæstarétt Íslands 15. janúar til 28 febrúar 2017.

Formaður nefndar menntamálaráðherra um eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi 2004 frá nóvember 2003 til júlí 2004.

Þjónustusamningur við Eftirlitsstofnun EFTA:

  • Report on the Implementation of Council Directive 93/104/EC, concerning certain aspects of the organization of working time, in Iceland. Fyrir Eftirlitsstofnun EFTA (ESA). Unnin á vormánuðum 1999.
  • Report on the Implementation of Council Directive 94/33/EC, on the protection of young people at work, in Iceland. Fyrir Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) 1999. Unnin á vormánuðum 1999.

Formaður stjórnar Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands september 1998 til september 2004.

Formaður nefndar félagsmálaráðherra sem skipuð var til að semja frumvarp til barnaverndarlaga nr. 80/2002 (febrúar 1998 til ágúst 2000).

Formaður nefndar um starfrækslu gagnagrunns á heilbrigðissviði, sbr. lög nr. 139/1998 (febrúar 1998 til september 1999).

Formaður nefndar dómsmálaráðherra til að semja frumvarp að lögum um skráð trúfélög, sbr. lög nr. 108/1999 (frumvarpið var unnið á tímabilinu júní 1998 til febrúar 1999).

Nefndarmaður í nefnd dómsmálaráðherra til að semja frumvarp til lögræðislaga nr. 71/1997 (1996-1997).

Í refsiréttarnefnd júní 1996 til september 1999.

Formaður mannanafnanefndar frá miðju ári 1997 til september 1999, sbr. lög um mannanöfn nr. 45/1996.

Falið af viðskiptaráðherra, ásamt Þorgeiri Örlygssyni, til að semja frumvarp til laga um lagaskil á sviði samningaréttar, sbr. lög 43/2000. Frumvarpið var samið á haustmánuðum 1996.

Í sérfræðingahópi framkvæmdastjórnar ESB varðandi frjálsa fólksflutninga frá miðju ári til loka árs 1999.

Í sérfræðingahópi framkvæmdastjórnar ESB varðandi kynjajafnrétti frá miðju ári 1997 til loka árs 1999.

Í vísindasiðanefnd frá miðju ári 1998 fram á mitt ár 1999.

Formaður prófnefndar verðbréfamiðlara á vegum iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins frá miðju ári 1991 til október 1993 og sæti í nefndinni 1996 - 1999.

Skipaður ad hoc af félagsmálaráðherra til setu í kærunefnd jafnréttismála 1998.

Framkvæmdastjóri Menningarsjóðs útvarpsstöðva, 1988-1992.

Lögfræðilegur ráðgjafi Félags kvikmyndagerðarmanna 1993 - 1996.

Sérfræðilegur ráðgjafi utanríkisráðuneytisins 1997/1998 við undirbúning greinargerðar íslenska ríkisins í máli E-8/97: Erla María Sveinbjörnsdóttir gegn íslenska ríkinu sem rekið var fyrir EFTA-dómstólnum.

Skipaður setudómari við Héraðsdóm Reykjaness í máli E-20/1998: Gunnar Aðalsteinsson gegn Valdísi Óskarsdóttur.

Skipaður í áfrýjunarnefnd vörumerkjamála til meðferðar einstakra mála á árunum 1992, 1993, 1997 og 1998

Skipaður ad hoc í kærunefnd jafnréttismála í apríl 1998 í máli Hjördísar Hákonardóttur gegn dóms- og kirkjumálaráðherra vegna veitingar stöðu ríkislögreglustjóra.

Aðstoð við Umboðsmann Alþingis við afgreiðslu einstakra mála á árunum 1990 til 1993 og 1997 til 1998.

Skipaður í kærunefnd vegna sveitarstjórnarkosninga 1990.

Kennsla á réttindanámskeiðum fyrir fasteignasala og verðbréfamiðlara 1989 til 1992 og 1996 til 1998.

Ritstörf

Bækur

Barnaréttur. Bókaútgáfa Orators. Reykjavík 1995 (450 bls.)

EES-réttur og landsréttur, Codex, Reykjavík 2006 (550 bls.)

Lögskýringar. Kenningar aðferðir og sjónarmið við skýringu og beitingu laga, JPV útgáfan, Reykjavik 2008 (397 bls).

Theoretical and Practical Intersection of International Law and Domestic Law. (Doktorsritgerð), Université de Strasbourg 2013.

The Intersection of Internationa Law and Domestic Law.  Edvard Elgar Publishers 2015 (191 bls.)

Greinar og bókakaflar

Laganám Íslendinga 1736 -1983. Úlfljótur. Tímarit laganema. 1983 (3-4), bls. 133-149.

Ógilding skilnaðarsamninga skv. 54. gr. l.60/1972. Úlfljótur. Tímarit laganema. 1989 (2), bls. 177 -1893.

Skandinavíska raunhyggjan í Svíþjóð. Tímarit lögfræðinga, 1988 (3).

Refsilöggjöf og sakamálaréttarfar. Upplýsingin á Íslandi  (Ritstj. Ingi Sigurðsson). Reykjavík 1990, bls. 61-91.

Samanburðarlögfræði. Tímarit lögfræðinga, 1990 (4).

Saga Dómarafélags Íslands. Tímarit lögfræðinga 1991 (3).

Lagaákvæði á sviði sifjaréttar sem fela stjórnvaldi úrskurðarvald. Afmælisrit Gizur Bergsteinsson níræður 18. apríl 1992. Reykjavík 1992, bls. 179-206.

Réttaráhrif erlendra úrlausna á sviði sifjaréttar. Úlfljótur. Tímarit laganema 1993 (2), bls. 117-132.

Lögfræði og sagnfræði. Sagnir. Tímarit um söguleg efni. 14, 1993.

Evrópuréttur og vernd grundvallarréttinda. Afmælisrit Gaukur Jörundsson - Sextugur 24. september 1994, Reykjavík 1994.  163-195.

Recent Developments in Icelandic Family Law. The International Survey of Family Law 1995. Martinus Nijhoff Publishers 1995,  bls. 215 – 236.

Tengsl EES-réttar og   landsréttar, Úlfljótur. Tímarit laganema 1995 (2),  bls. 125 – 166. 

Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins. Tímarit lögfræðinga 1995 (2), bls. 134 – 153.

Constitution and Government. Iceland. The Republic. Reykjavík 1996, bls. 107 og áfram.

EØS-aftalen og retskilderne. Nordisk Administrativt Tidskrift 1996 (3), bls. 244-259.

Starfsemi EFTA-dómstólsins. Meðhöf. Dóra Guðmundsdóttir. Tímarit lögfræðinga, 1996 (4), p.142 – 184.

Senildmentas ock likande svaga gruppers rättställing. Koreferant. Forhandlinger ved Det 34:e Nordiske Juristmötet i Stockholm 21 - 23 august 1996.

EFTA-domstolens rolle i implementering af EØS-aftalen. Fiskeripolitikken i EU/E0S. Grundrettigheder i EU/E0S og implementering af EU/EØS-retten i medlemslanderne. Nordisk råd for forskning i Europeisk integrationsret (Ritstj.: Bent Eisenreich). København 1996, bls. 139 og áfram.

EES-samningurinn og mannréttindasáttmáli Evrópu   sem réttarheimildir í íslenskum landsrétti. Úlfljótur. Tímarit laganema 1997 (1), bls. 65-102.

Skranker for Lovgivningsmyndigheten. Jussens Venner 1998 (1-2).

The Icelandic Health Sector Database. European Journal of Health Law 1999 (6). Meðhöfundar: Oddný Mjöll Arnardóttir og Viðar Már Matthíasson, bls. 307 – 362.

Statens erstatningsansvar ved overtrædelse af EF-retten. Forhandlingene ved det 35. nordiske juristmøtet i Oslo 18. – 20. august 1999, bls. 996 et seq.

EES og framsal ríkisvalds. Afmælisrit. Þór Vilhjálmsson sjötugur. 9. júní 2000. Bókaútgáfa Orators, Reykjavík 2000, bls. 77 – 109.

Det nordiske samarbeidet om lovgivning og EØS avtalens særstilling. Utvecklingen af det nordiske lagstiftningssamarbetet under iverkas av EU og EES. Nordiska Ministerrådet. Tema Nord 2000:614, bls. 45 – 53.

Bein réttaráhrif og forgangsáhrif EES- samningsins, Líndæla. Afmælisrit Sigurðar Líndal, Reykjavík 2001, bls. 71-94

Lögmannafélag Íslands 90 ár –Söguágrip. Tímarit lögfræðinga 2001 (1) 263-324.

Skipting fyrirtækja með opinberu valdboði. Tímarit lögfræðinga (2) 2002, bls. 129 – 152.

Stjórnarskrá Íslands og framsal ríkisvalds til alþjóðlegra stofnana Rannsóknir í félagsvísindum IV, Reykjavík 2003, pp. 213 - 228.

Mannréttindasáttmáli Evrópu. Meginatriði, skýring og beiting. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt. Reykjavík 2005, bls. 29 – 88.

Þýðing dómafordæma dómstóls EB við framkvæmd og beitingu EES samningsins. Afmælisrit til heiðurs Gunnari G. Schram sjötugum. Reykjavík 2002, bls. 93 -120.

Beiting Hæstaréttar Íslands á lögunum um Mannréttindasáttmála Evrópu. Tímarit lögfræðinga 2003(4) bls. 345-372.

On the Interplay Between EC Law, EEA Law and the European Convention on Human Rights. Liber Amicorum in Honour of Sven Norberg: A European for all seasons. Eds. Bernitz, Ulf, Johansson, Martin, Wahl, Nils, Bruylant 2006, bls. 87 -99.

EEA Law and Fundamental Rights. Liber Amicorum Luzius Wildhaber. Human Rights     – Strasbourg Views. Droits de l’homme – Regards de Strasbourg. N.P. Engel Verlag 2007, bls 25 og áfram.

Leiðardómar Mannréttindadómstóls Evrópu. Úlfljótur 60 ára. Úlfljótur. Tímarit laganema. 2007, bls. 463 -479.

Application of Article 34 of the ESA/Court Agreement by the Icelandic Courts. Economic law and Justice in Times of Globalisation. Festschrift for Carl Baudenbacher (2007). Nomos Verlag, p. 35 - 50.

The Pilot-judgment Procedure of the European Court of Human Rights. Í ritinu International Human Rights Monitoring Mechanism. Essays in Honour of Jakob Th. Möller. The Raoul Wallenberg Institute Human Rights Library. Martinus Nijhoff Publishers 2008, 529-540.

Þýðing sönnunargagna í sakamálum sem aflað hefur verið með ólögmætum hætti. Dómaframkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu. Tímarit Lögréttu 2008. bls. 301-323.

Why is Iceland not a Member of the EU? Antipodes of the EU. L'Islande et le Liban: Antipodes de l´UE. Chaire Jean Monnet de l´Union Européenne Université Saint Joseph, Reykjavik University School of Law, Center for Small States Studies, University of Iceland. Bruylant í Brussel 2008, Dirs. Mallat, Chibli et Björgvinsson, David Thor, bls. 145 – 164.

Forsendan um samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu. Ragnarsbók. Afmælisrit til heiðurs Ragnari Aðalsteinssyni. Reykjavík 2009, bls. 43 -58.

The Protection of the Rights of Persons with Disabilities in the Case Law of the European Court of Human Rights.  The UN Convention on the Rights of Persons with Disabilities. European and Scandinavian Perspective. Martinus Nijhoff Publishers, Leiden 2009, bls. 141 – 161.

The Domestic Courts and the European Court of Human Rights. Almanac.             Constitutional Justice in a New Millennium. Yerevan 2010, pp. 33 og áfram. 

Lawyer – Client confidentiality in the case law of the European Court of Human Rights. Stage and Intermediate Meeting FBE. Federation Barreaux d´Europe (Federation of European Bars) Madrid 2011, p 25 og áfram.

Alþjóðaskuldbindingar um vernd barna gegn kynferðisofbeldi. Hinn launhelgi glæpur. Ritstj. Svala Ísfeld Ólafsdóttir. Háskólaútgáfan 2011, bls. 23- 62.

Presumption of Convention Compliance. Making peoples Heard. Essays on Human Rights in Honour of Gudmundur Alfredsson. Ritstj. Eide, Asbjørn, Möller,  Jakob Th. and Ziemele, Ineta. Martinus Nijhoff Publishers 2011, bls.  293 – 304.

Reflections on the Interplay Between Domestic Courts and the European Court of Human Rights. Proceedings from Seminar on the Implementation of the Judgments of the             European Court on Human Rights. Odessa Law Academy 2012, bls. 74 og áfram.

The European Convention on Human Rights and Trade Union Rights. I diritti dei lavoratori nelle carte Europee deil diritti fondamentali – Conference Proceedings. Eds.    Borelli, Silvia, Guazzarotti, Andrea and Lorenzon, Sara. Jovene editore, Napoli 2012, bls. 27- 42. 

The Right of Reply. Freedom of Expression. Essays in honour of Nicolas Bratza, President of the Euroepan Court of Human Rights. Wolf Legal Publishers, Oisterwijk 2012, p. 163-175.  

Staða dóma Mannréttindadómstóls Evrópu í íslenskum landsrétti. Tímarit Lögréttu 2013, bls. 23-42.

Fundamental Rights in EEA Law. Í The EEA and the EFTA Court. Decentered Integration. Hart Publishing Ltd. 2014, bls. 263-280.

Mannréttindadómstóll Evrópu. Tímarit Lögréttu 2014 (2), bls. 30-46.

Gæzlumenn eigin frelsis. Um Þór Vilhjálmsson dómara við Mannréttindadómstól Evrópu og EFTA-dómstólinn. Tímarit Lögréttu 2014 (2), bls. 64-69. (Ásamt Svölu Ólafsdóttur).

The Role of Judges of the ECtHR as Guardians of Fundamental Rights of the Individual. University of Copenhagen - iCourts - Centre of Excellence for International Courts. May 1, 2015. iCourts Working Paper Series, No. 23.

The role of the European Court of Human Rights in the changing in the European Human Rights architecture. Shifting Cntres of Gravity in the Human Rights Protection. Rethinking relations between the ECHR a, EU, and National legal orders. Ritstj. Oddný Mjöll Arnardóttir og Antoine Buyse. Routledge Research Human Rights Law 2016, bls. 26-45. 

The Role of Judges of the European Court of Human Rights as Guardians of Fundamental Rights of the Individual.

Judges as Guardians of Constitutionalism and Human Rights. Ritstj. Martin Scheinin, Helle Krunke og Marina Aksenova. Edvard Elgar Publishers 2016, bls. 329-351. 

The Effect of the Judgments of the ECtHR before the National Courts – A Nordic Approach? Nordic Journal of International Law (Special Edition) nr. 4 2016. 

Dómar Mannréttindadómstóls Evrópu í ærumeiðingarmálum gegn Íslandi. Úlfljótur, tímarit laganema. Afmælisrit. Úlfljótur 70 ára, (3) 2017, bls. 379-410.

Mannréttindasáttmáli Evrópu. Meginatriði, skýring og beiting. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt. Ritstj. Björg Thorarensen o.fl. Háskólaútgáfan 2017, bls. 23-70.

Fullveldi. Margeygt og margarma kvikvendi. Fullveldi í 99 ár – safn ritgerða til heiðurs dr. Davíð Þór Björgvinssyni sextugum. Ritstj. Svala Ólafsdóttir. Hið íslenska bókmenntafélag 2017, bls. 305-330.

Registered Partnerships in Iceland. The future of registered partnerships : family recognition beyond marriage? European law Series. Cambridge 2017.

Fullveldi Íslands í samstarfi Evrópuríkja. Frjálst of fullvalda ríki. Ísland 1918 – 2018. Ritstj. Guðmundur Jónsson. Sögufélag, Reykjavík 2018, bls. 319-354.

Dómsólaskipun á Íslandi. Tímarit Lögréttu 2018. Sögulegt yfirlit. Einnig birt á heimasíðu Hæstaréttar Íslands 1998 (https://www.haestirettur.is/haestirettur/sagan/).

Hatursorðræða - Refsigleði umfram nauðsyn í lýðræðislegu samfélagi? Stefánsbók. Rit til heiðurs Stefáni Má Stefánssyni. Ritstj. Valtýr Sigurðsson o.fl. Fons Juris 2018, bls. 65-98.

Reflections on Legal Reasoning in the Case Law of the European Court of Human Rights. How to Measure the Quality of Judicial Reasoning. Ritstj. Bencze, Mátyás, Ng, Gar Yein, Springer Verlag 2018, bls. 251-268.

„Þjóðaréttur og landsréttur í dómum Hæstaréttar“   Hæstiréttur í hundrað ár. Ritgerðir. Ritstj. Þorgeir Örlygsson o.fl., bls. 95-132.

Skýrslur og álitsgerðir

General Report of Legal Experts Group on Implementation of the Equality Directives. Monitoring Implementation and Application of Community Equality Law (one of several contributors), 1997.

Greinargerð um þvingunarráðstafanir á meðferðarheimilum ríkisins fyrir unglinga og eftirlitsskyldur barnaverndaryfirvalda. (Ásamt Nönnu K. Sigurðardóttur). Unnin fyrir félagsmálaráðuneytið 1998.

General Report on Implementation and Application of Legislation on Free Movement of Workers. Iceland 1997. Lögð fram fyrir sérfræðingahóp framkvæmdastjórnar ESB 1998.

Reconciling Work and Family Life in Iceland. Report for EU and EEA network on

Equality Law (í samvinnu við Lilju Mósesdóttur). Janúar 1998.

Tvær álitsgerðir um Schengen-samstarfið og stjórnarskrána. Meðhöfundar Stefán Már, Stefánsson og Viðar Már Matthíasson. Fylgiskjal með tillögu til þingsályktunar um fullgildingu samnings Evrópusambandsins og Íslands og Noregs varðandi framkvæmd Schengen gerðanna.  125. löggjafarþing (1999-2000), skjal. nr. 240.

Greinargerð nefndar menntamálaráðherra um eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi.  Meðhöfundar: Guðmundur Heiðar Frímannsson, Karl Axelsson og Pétur Gunnarsson. Prentuð í Alþingistíðindum sem fylgiskjal með frumvarpi til laga um eignarhald á fjölmiðlum 2004.

Álitsgerð um framsal ríkisvalds til alþjóðastofnana í tilefni af innleiðingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1/2003). Prentuð sem fylgiskjal með tillögu til þingsályktunar á 125. löggjafarþingi, (2004-2005).

Álitsgerð um skerðingu lífeyrisréttinda. Unnin fyrir Samvinnulífeyrissjóðinn. Júní 1998 (ásamt Sigurði Líndal, prófessor).

Álitsgerð um eignaraðild og meðferð hlutafjár í Kögun hf. (Meðhöf. Jónatan Þórmundsson). Unnin fyrir Lagastofnun Háskóla Íslands að beiðni utanríkisráðuneytisins.

Greinargerð um frumvarp til búnaðarlaga. Unnin fyrir landbúnaðarnefnd Alþingis. Apríl 1998.

Greinargerð um fjárreiður ríkisins. Unnin fyrir forsætisnefnd Alþingis vegna frumvarps til laga um fjárreiður ríkisins. Febrúar 1998.

Greinargerð um skaðabótaskyldu ríkisins vegna brota á EES-samningnum. Unnin fyrir fjármálaráðuneytið. Janúar 1997.

Álitsgerð um stöðu og lögkjör ríkissaksóknara. Unnin fyrir dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Ágúst 1997. (Ásamt Sigurði Líndal og Þorgeiri Örlygssyni).

Álitsgerð um hugtakið “trúfélag”. Unnin fyrir dóms- og kirkjumálaráðuneytið á vegum Lagastofnunar Háskóla Íslands. Október 1997. (Ásamt Viðari Má Matthíassyni).

Greinargerð um hafréttarlega stöðu Kolbeinseyjar. Unnin fyrir samgönguráðuneytið, utanríkisráðuneytið og sjávarútvegsráðuneytið. Janúar 1997.

Greinargerð 9. janúar 1996 um reglur EES-samningsins um ríkisstyrki. Unnin fyrir forsætisráðuneytið.

Greinargerð 6. október 1993 um hvalveiðar Íslendinga í ljósi þjóðaréttar. Unnin fyrir forsætisráðuneytið, ásamt dr. Gunnari G. Schram. Álitsgerð um skipulag starfsmannamála Alþingis 17. ágúst 1992. Meðhöfundur Sigurður Líndal.

Álitsgerð 12. apríl 1991 um eignarétt að hreindýrastofninum á Íslandi. (Unnin fyrir Lagastofnun Háskóla Íslands. Meðhöf. Björn Þ. Guðmundsson, prófessor).

Sjá einnig hér að framan aukastörf meðfram aðalstarfi, en þar eru taldar nýlegar álitsgerðir og skýrslur.

Lagafrumvörp

Frumvarp til lögræðislaga. Ásamt Páli Hreinssyni og Drífu Pálsdóttur. 121. löggjafarþing (1996—1997), skjal nr. 707, sbr. lög  71/1997.

Frumvarp til laga um lagaskil á sviði samningaréttar. Ásamt Þorgeiri Örlygssyni. Lög nr. 43/2000, 1998).  Lagt fram á 125 löggjafarþingi (1999–2000).

Frumvarp til laga um skráð trúfélög, sbr. lög nr. 108/1999. Lagt fram á Alþingi, 125 löggjafarþingi (1999–2000), skjal nr. 69. (Formaður nefndar).

Frumvarp til barnaverndalaga, sbr. lög nr. 80/2002. Lagt fram á 125. löggjafarþingi (2001–2002), skjal nr. 403. (Formaður nefndar).

Nefndarmaður í refsiréttarnefnd. Ýmis frumvörp.

Kennsluefni

Þjóðaréttur og íslenskur landsréttur. Reykjavík 2003 (námsefni til afnota í námskeiðum í Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík) (156 bls.)

Lesefni í barnarétti I. 1. Barnaréttur. Inngangur. 2. Sögulegur bakgrunnur. 3. Meginreglur barnaréttar. 4. Réttarstaða fósturs, Foreldraorlof o.fl. 5. Faðerni barna (118 bls.). II. Forsjá og umgengni. (55 bls.). III. Barnavernd.

Lesefni í réttarheimspeki. 1. Réttarheimspeki – inngangur. Um siðferði og siðferðilega þekkingu; 2. Ameríska raunhyggjan; 2. Feminískar lagakenningar; 3. Kenningar um réttlæti; 2. Þýðing á Lon Fuller: The Speluncian  Explorers. Harvard Law Review 1947.

Ritstjórn

Ritstjóri Úlfljóts. Tímarits laganema 1982 -1983.

Afmælisrit. Þór Vilhjálmsson sjötugur. 9. júní 2000. Bókaútgáfa Orators, Reykjavík 2000. Ritstjóri.

Hinn launhelgi glæpur. Kynferðisbrot gegn börnum. Aðalritstjóri Svala Ísfeld Ólafsdóttir. Háskólaútgáfan 2010. Sæti í ritnefnd.

Mannréttindasáttmáli Evrópu. Meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt. Reykjavík 2005. Sæti í ritnefnd.

Líndæla. Afmælisrit. Sigurður Líndal sjötugur. Reykjavík 2000. Sæti í ritstjórn.

L’Islande et le Liban: Antipodes de l´UE. Chaire Jean Monnet de l´Union Européenne Université Saint Joseph, Reykjavik University School of Law, Center for Small States            Studies, University of Iceland. Bruylant í Brussel 2008, Dirs. Chibli Mallat et David Thor Björgvinsson.

Ragnarsbók - fræðirit um mannréttindi. Rit til heiðurs Ragnari Aðalsteinssyni hrl. Reykjavík 2009. Sæti í ritstjórn.

Annað efni

Fjöldi blaðagreina, viðtala í fjölmiðlum o.s.frv. Meðal annars: Fastir pistlar í sunnudagsblað Morgunblaðsins 1988-1993. Pistlar þessir, sem eru um 130 að tölu varða flest svið lögfræðinnar. Meðal þeirra skulu nefndir í dæmaskyni: Mannréttindi og stjórnarskráin. Mbl. 26. febrúar 1989; Stjórnarskrá Vestur Þýskalands 40 ára. Mbl. 4. júní 1989; Atvinnufrelsi. Mbl. 10. september 1989; Lög og stjórnmál. Mbl. 29. október 1989; Þrígreining ríkisvaldsins. Mbl. 10. desember 1989; 6. gr. mannréttindasáttmála Evrópu. Mbl. 28. janúar 1989; Félagsdómur og þjóðarsáttin. Mbl. 29. júlí 1990; Viðurkenning ríkja að þjóðarétti. Mbl. 10. febrúar 1991; Starfsstjórnir. Mbl. 21. apríl 1991; Evrópuréttur. Mbl. 5. maí 1991; Hæstiréttur Bandaríkjanna. Mbl. 11. ágúst 1991; Aðskilnaður svartra og hvítra. Mbl 18. ágúst 1991; Dauðarefsing í bandarískum rétti. Mbl. 25. ágúst 1991; Sáttmáli sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Mbl. 1. september 1991; Stjórnarskráin og EES. Mbl. 5. júlí 1992; Neikvætt félagafrelsi. Mbl. 4. apríl 1993. Að auki m.a. - Fyrstu nemendurnir með fullnaðarpróf í lögfræði. Fréttablaðið 9. júní 2007.
- Vandi Mannréttindadómstóls Evrópu. Mbl.  október 2005; - Stjórnarskráin og auðlindir sjávar. Mbl. ágúst 2004; - Ríki og þegnar. Mbl. 20. apríl 2003;  - Stjórnarskráin og framsal ríkisvalds. Mbl. 9. mars 2003. - Hæstiréttur og öryrkjamálið. Mbl. 27. janúar 2001.- Evrópusambandið og Evrópska efnahagssvæðið. Rit um Evrópurétt eftir prófessor Stefán M. Stefánsson. Mbl. desember 2000; - Áhrif EFTA-dómstólsins á dómaframkvæmd dómstóls EB. Mbl. 24. mars 2001. Meðhöf. Carl Baudenbacher dómari við EFTA-dómstóllinn.; - Málaferli vegna gagnagrunns. Mbl. 11. febrúar 2000.- Gagnrýni á Hæstarétt og “rétt” niðurstaða í dómsmálum. Mbl. 20. ágúst 1998; - Tímamót í Suður-Afríku. (Undirbúningur að nýrri stjórnarskrá) Mbl. 8. apríl 1993.

Kennsla háskólastigi

Regluleg kennsla á íslensku og ensku á háskólastigi frá 1988 (einnig meðfram öðrum störfum m.a. við alþjóðastofnanir) við lagadeild Háskóla Íslands, lagadeild Háskólans í Reykjavík, Háskólann á Akureyri og lagadeild Háskólans í Kaupmannahöfn. Kennslugreinar: Sifjaréttur, samanburðarlögfræði, almenn lögfræði, réttarsaga, lagakenningar, hagnýt réttarheimspeki, tengsl þjóðaréttar og landsréttar, evrópuréttur (EES) European Convention on Human Rights (evrópskar mannréttindareglur), alþjóðlegar mannréttindareglur (international human rights), réttarsaga, international dispute settlement, mannréttindi innan ESB, einkamálaréttarfar o.fl.

Leiðbeinandi með BA-ritgerðum og meistararitgerðum við lagadeild Háskóla Íslands og lagadeild Háskólans í Reykjavík (um 60 talsins).

Leiðsögn í doktorsnámi

Gunnar Þór Pétursson (co-supervisor). Háskólinn í Lundi. Lokið í mars 2014.

Carloline de Silva, aðaleiðbeinandi, iCourts, Háskólinn í Kaupmannahöfn frá 2014.

Sigurður Gizurarson, Um réttasköpun dómstóla. Háskóli Íslands frá 2013.

Margrét Einarsdóttir, Um innleiðingu EES-gerða á Íslandi. Háskóli Íslands frá 2014. Lokið 6. desember 2019.

Valgerður Sólnes. Um þjóðlendulögin og framkvæmd þeirra. Háskóli Íslands frá 2014. Lokið 3. desember 2018.

Í doktorsnefnd Friðriks Árna Friðrikssonar Hirst. Háskóli Íslands. Frá vormánuðum 2019.

Seta í dómnefndum vegna starfa innan háskóla

1993 - Sæti í nefnd til að meta hæfi Braga Jósepssonar til að gegna stöðu prófessors við Kennaraháskóla Íslands.

2003 - Sæti í nefnd til að meta hæfi Skúla Magnússonar til að gegna stöðu dósents við lagadeild Háskóla Íslands.

2005 - Formaður nefndar til að meta hæfi Jóhannesar Sigurðssonar til að gegna starfi prófsessors við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

2006 – Formaður nefndar til að meta hæfi Þórdísar Ingadóttur til að gegna starfi dósents við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

2008 - Formaður nefndar til að meta hæfi Margrétar Völu Kristjánsdóttur til að gegna starfi dósents við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

2008 - Formaður nefndar til að meta hæfi Aðalsteins Jónassonar til að gegna starfi dósents við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

2014 – 2015. Sæti í nefnd til að meta hæfi Hrefnu Friðriksdóttur til að gegna starfi prófessors við lagadeild Háskóla Íslands.

Formaður nefndar til að meta hæfi Dr. Achilles Skordas til að gegna starfi prófessors við lagadeild Háskólans í Kaupmannahöfn.

2015 Sæti í nefnd til að meta hæfi Dr. Gunnars Þórs Péturssonar til að gegna starfi prófessors við lagadeild Háskólans í Reykjavík

Önnur störf við háskóla

Stjórnsýslustörf við háskóla. Seta í ýmsum vinnuhópum um tilhögun náms við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Í vinnuhópu rektors Háskóla Islands vegna laga um háskóla, formennska í lögskýringarnefnd og reglugerðarnefnd sama skóla o.fl.

Seminör og fyrirlestrar  (Upptalning fyrirlestra á seminörum, fundum og ráðstefnum er ekki tæmandi).

Hate Speech under the ECHR. Fyrirlestur haldinn fyrir norræna laganema 14. febrúar 2020.

Europakonventionens ramar och inverkan på häktning. Fyrirlestur haldinn á SEND-seminarium. Straffprocessuella tvångsmedel í Malmö 21 – 23 oktober 2019 i Malmö.

Um Almenna lögfræði Ármanns Snævarr. Fyrirlestur fluttur á samkomu til heiðurs Ármanni Snævarr í tilefni af því að 100 ár voru liðin frá fæðingu hans. Hátíðarsal Háskóla Íslands 18. september 2019. Fundurinn var skipulagður af Hæstarétti Íslands og Lagadeild Háskóla Íslands.

Hvað er hatursorðræða? Fluttur á fundi Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar í Ráðhúsinu í Reykjavík 16. maí 2019.

Seperate opinions. The case of the ECtHR. Fluttur við University of Pennsilvania School of Law, Philadelphia í júní 2019.

Um gerðardóma. Fluttur á málstofunni: Úrlausn ágreiningsmála utan dómstóla. Raunhæfur valkostur við lausn réttarágreinings? Í Hörpu, Reykjavík, á lagadaginn 29. mars 2019.

Áhrif dóms MDE á Landsrétt. Fluttur á málstofu um Landsrétt og MDE. Í Hörpu, Reykjavík, á lagadaginn 29. mars 2019.

EES og framsal ríkisvalds. Fluttur á ráðstefnu um EES-samninginn og stjórnarskrána í Lögbergi 13. mars 2019.

Hatursorðræða. Fluttur á seminari í Háskóla Íslands um ærumeiðingar og hatursorðræðu í Lögbergi 12. nóvember 2018.

How responisve the EctHR in times of human rights crisis? Fluttur á ráðstefnu tyrknesku lögmannasamtakanna í Ankara Tyrklandi í nóvember 2017.

Meginreglan um ne bis in idem - Dómur MDE í málum A og B gegn Noregi. Fyrirlestur haldinn á hádegisverðarfundi á Lækjarbrekku mið­vikudaginn 1. desember 2016. Lögmannafélag Íslands og Dómarafélag Íslands.

Gildi úrlausna Mannréttindadómstóls Evrópu fyrir íslenskum dómstólum. Fyrirlestur. Aðalmálstofa lagadeginum 13. apríl 2016. Lögfræðingafélagið, Lögmannafélagið og Dómarafélag Íslands.

Fyrirlestur um réttarríkið og dóma í hrunmálum. Rökstólar:  Bankahrunsdómarnir  - stóðst réttarríkið prófið? Lagadagurinn 13. apríl 2016. Lögfræðingafélagið, Lögmannafélagið og Dómarafélag Íslands.

Registered partnership and Same Sex Marriages in Iceland. Fyrirlestur fluttur 10. júlí 2015 Cambridge University, Faculty of Law. Á ráðstefnunni: The Future of Registered Partnerships. A Joint Durham / Cambridge Family Law Conference Organised by Dr Andy Hayward (Durham) and Dr Jens M. Scherpe (Cambridge). Cambridge University, Faculty of Law.

Access to Justice as a Fundamental Right in the EEA. Fyrirlestur fluttur 12. júní 2015 á Novotel Hotel Luxembourg-Kirchberg. Á EFTA Court – Spring Conference 2015.

Sources of Human Rights Law and Methods of Interpretation, with a Particular Emphasis on the Practice of the European Court of Human Rights. PhD Course. Methods of Huaman Rights Research iCourts, Háskólinn í Kaupmannahöfn og lagadeild Háskóla Íslands 26. – 27. maí 2015.

Accession of the EU to the ECHR. Fyrirlestur fluttur í Hörpu, Reykjavík 24. maí 2015 á: EU Law in Practice: Rights and Remedies. Bar European Group. Annual Conference 2015. 24. og 25. maí 2015.

Experiences from Strasbourg. Fyrirlestur fluttur við Université Libre de Bruxelles í Belgíu 13. maí 2015 á seminarinu: Global Perspectives on International Adjudication: The European Court of Human Rights and its Relation to External Actors. Haldið í tensglum við LLM Legal Theory Course á vegum Université Libre de Bruxelles.

The Prisoner’s voting rights saga. Fyrirlestur fluttur við Háskólann í Palermo á Sikiley 5. maí 2015 og við Háskólann í Flórens 7. maí 2015.

Tvíeðliskenningin, framsal fullveldis og eftirlit með fjármálafyrirtækjum. Fyrirlestur fluttur á lagadaginn á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 30. apríl 2015. Á vegum Lögfræðingafélags Íslands, Dómarafélags Íslands og Lögmannafélags Íslands.

Fordæmisgildi dóma MDE. Fyrirlestur fluttur í Öskju, Háskóla Íslands 24. október 2014 á  ráðstefnunni: 20 ár frá lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu. Á vegum mannréttindastofnunar Háskóla Íslands og embættis umboðsmanns Alþingis.

Námskeið fyrir dómara um mannréttindasáttmála Evrópu og tjáningarfrelsið. Dómarafélag Íslands og Mannéttindastofnun Háskóla Íslands 5. desember 2014.

Námskeið á vegum Evrópuráðsins og Norway Grants fyrir dómara og ákærendur. 17. og 18. nóvember 2014 í Búkarest í Rúmeníu. Röð fyrirlestra um 5. og 6. gr. mannréttindasáttmála Evrópu og dómaframkvæmd mannréttindasáttmála Evrópu.

Judges as Guardians of the Fundamental Rights of the Individual. Fyrirlestur fluttur við European University Insitute í Flórens á Ítalíu (Teatro, Badia Fiesolana) 6. nóvember 2014. Á ráðstefnunni:  Challenges for the ECtHR. Skipulagt af European University Institute (EUI) - Centre for Judicial Cooperation (CJC), the Centre for Comparative and European Constitutional Studies at the University of Copenhagen (CECS), and Centre for the Study of the Legitimate Roles of the Judiciary in the Global Order at the University of Oslo (PluriCourts). Flórens, Ítalíu 6.-7. nóvember 2014.

Námskeið á vegum Evrópuráðins og Norway Grants fyrir dómara og ákærendur. 18. og 19. nóvember 2014 í Búkarest, Rúmenía. Um 5. og 6. gr. mannréttindasáttmála Evrópu. Timisoara,  Rúmeníu 2. – 3. október 2014.

Independence of the judiciary. Fluttur við Hæstarétt Úkraínu í Kænugarði (Kiev) á  seminari á vegum Evrópuráðsins og Norway Grants sem haldið var í húsi Hæstaréttar Úkraínu í Kænugarði 20. september 2014.

The ECHR perspective on coexistence and cross-fertilisation. Fyrirlestur fluttur 6. mars 2014 í Norræna húsinu í Reykjavík á ráðstefnunni: Shifting Centres of Gravity in European Human Rights Protection. Á vegum Mannréttindstofnunar Háskóla Íslands 6. – 7. mars 2014.

Challenges of the European Court of Human Rights. Fyrirlestur fluttur 27. janúar 2014 við Dönsku mannréttindastofnunina í Kaupmannahöfn.

International Standards for Fair Trial. Röð fyrirlestra á námskeiði fyrir dómara og ákærendur í Manama í Bahrain við Persaflóa 24. og  25. janúar 2013. Í samstarfi við bandarísku lögmannasamtökin (American Bar Association).

Seminar on Freedom of expression and the ECtHR. Seminar haldið fyrir dómara og ákærendur í Manama á Bahrain við Persaflóa 15. og 16. apríl 2013. Í samstarfi við bandarísku lögmannasamtökin (American Bar Association).

Dómaframkvæmd mannréttindadómstóls Evrópu um persónuvernd. Fluttur í hátíðarsal H.Í. á ráðstefnu um friðhelgi einkalífs og meðferð persónuupplýsinga þann 19. október 2012. Innanríkisráðuneytið og Persónuvernd í samvinnu við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og lagadeild Háskóla Íslands.

Human Rights in the Business World. Hádegisfyrirlestur við EFTA dómstólinn í Lúxemborg 30. nóvember 2012.

Article 6 of the ECHR – Criminal Procedure. Fyrirlestur haldinn á seminari Stjórnlagadómstóls Svartfjallalands og Evrópuráðins í Podgorica (Titograd), Svartfjallalandi 31. maí 2012.

Recent case law on Article 10 ECHR. Fyrirlestur haldinn á seminari Stjórnlagadómstóls Svartfjallalands og Evrópuráðsins í Podgorica (Titograd), Svartfjallalandi 1. júní 2012.

Fundamental Rights in EEA Law. Fyrirlestur á ráðstefnunni: The Preliminary Reference Procedure and Access to Justice in the EEA. EFTA dómstóllinn og lagadeild Háskóla Íslands, Reykjavík 9. mars 2012.

Reflections on the Interplay between National Courts and the ECHR. Fyrirlestur á ráðstefnu á vegum National University: Odessa Law Academy: Execution of Judgments and Implementation of the European Court of Human Rights Practice. Odessa, Úkraínu 15. september 2012.

The standard of judicial review in antitrust matters. The ECHR perspective. Fyrirlestur fluttur 7. júní 2012 á St. Gallen International Competition Law Forum ICF. Á vegum Institute of European and International Business Law, University of St. Gallen, Sviss, 7. og 8. júní 2012.

Migrant Children and the ECHR. Fyrirlestur fluttur 8. júlí 2012 á Judicial Colloquium on the determination of best interest of the child in cases of migrant children. Skipulagt af Office of the UN High Commissioner for Human Rights. Barcelona, Spáni.

The European Convention on Human Rights and Trade Union Rights. Fyrirlestur á ráðstefnu: The Rights of Workers in the European Charter of Fundamental Rights. University of Ferrara, Ítalíu 25. og 26. nóvember 2011.

Hrun, lagahyggja og siðferði. Erindi flutt á hátíðarmálþingi Úlfljóts um lög og réttarheimspeki í Lögbergi, Háskóla Íslands 27. október 2011.

The Domestic Courts and the European Court of Human Rights. Constitutional Justice in a New Millennium. Yerevan, Armeníu 25. október 2010.

The Accession of the EU to the ECHR. What does it mean for the ECHR and the Court? Fyrirlestur á ráðstefnu: The Charter of Fundamental Rights and the EU (the Lisbon Treaty). Towards enhanced human Rights Protection. Á vegum ESB, Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík, febrúar 2011.

Effective remedies. Fyrirlestur 7. nóvember 2010 á vegum Academy for Training of Judges and Public Prosecutors of the Republic of Macedonia. Skopje, Makedóníu.

The Principle of Subsidiarity. 7. nóvember 2010 á  vegum Academy for Training of Judges and Public Prosecutors of the Republic of Macedonia. Skopje, Makedóníu.

Interplay between Domestic Courts and the European Court of Human Rights. Dialogue or Confrontation. Fyrirlestur haldinn 12. nóvember 2010 á ráðstefnu: Conference dedicated to the 15TH Anniversary of Constitution of Azerbaijan. Skipulagt af Constitutional Court of the Republic of Azerbaijan o.fl. Baku, Azerbaijan.

The Challenges ahead for the European Court of Human Rights. Victim of own its Success? Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu í Reykjavík á vegum Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands, dómsmálaráðuneytisins og utanríkisráðuneytisins 16. október 2009.

The Methods of Interpretation of the European Court of Human Rights. Seminar “Enhancement of the capacities of the African Court Human and Peoples' Rights” skipulagt af Deutsche Gesellschaft für Technische Zusammeinarbeit (GTZ), Berlín, Þýskalandi, 1. – 7. ágúst 2009.

European Court of Human Rights. China University of Political Science and Law í Peking, Kína, 15. júlí 2009.

Protection of Human Rights on the European Level. Fyrirlestur við lagadeild Háskólans í Tókíó í Japan 11. júlí 2009.

Presumption of Convention Compliance. The Bosphorus-Airways Case. Fyrirlestur haldinn 12. október 2007. Limasol, Kýpur 12. og 13. október 2007.

Stjórnarskráin og framsal ríkisvalds. Erindi flutt á fundi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands. Febrúar 2007.

The Disabled and the European Convention on Human Rights. How responsive is the Court? Fluttur á alþjóðlegri ráðstefnu Háskólans í Reykjavík og Mannréttindaskrifstofu Íslands 27.-28. september 2007.

Workings of the European Court of Human Rights. Fyrirlestur haldinn í október 2005 við Háskólann í Höfðaborg, Höfðaborg, Suður-Afríku.

Minority Rights and the European Convention on Human Rights. Fyrirlestur haldinn við Sabanci University, Istanbul, Tyrklandi, desember 2005.

The European Convention on Human Rights and National law.  Fyrirlestur fluttur á vegum EU Institution við St. Joseph University í Beirút í Líbanon 30. september 2005.

Why is Iceland not a member of the European Union? Iceleb Conference í Beirút, Líbanon, í september 2005.

Natural resources. Perspectives from Iceland. Vienna maí 2004 (The fourth Vienna Symposium on Globalization).

Media Ownership. The fifth Vienna Symposium on Globalization. Vienna, maí 2005.

Health Data Between Science and Commerce – Experiences from Iceland. 16. maí 2003. The third Vienna Symposium on Globalization.

Ákvæði í stjórnarskrá um framsal ríkisvalds. Haldinn á vorþingi Lögmannafélags Íslands og Dómarafélags Íslands í Valhöll á Þingvöllum 6. júní 2003.

Íslensk mál fyrir EFTA-dómstólnum. Haldinn á vorþingi Lögmannafélags Íslands og Dómarafélags Íslands í Valhöll á Þingvöllum 6. júní 2003.

The Icelandic Act on the Health Sector Database and Council of Europe Conventions. Fluttur í Strassborg á fundi Working Party on Biomedical Research 1. mars 1999.

Miðlægur gagnagrunnur á heilbrigðissviði og samkeppnisreglur EES-samningsins. Fluttur á fræðafundi Lögfræðingafélags Íslands 29. október 1998 og aftur á fræðafundi Orators 5. nóvember sama ár.

Stjórnarskráin og gagnagrunnur á heilbrigðissviði. Fluttur 27. maí 1998 á opnum fundi á vegum vísindasiðanefndar á Hótel Sögu, Reykjavík.

Det nordiske samarbeidet om lovgivning og EØS avtales særstilling. Fluttur á seminari norræna ráðherraráðsins í Stokkhólmi 21. september 2000.

The role of the EFTA Court. Fluttur á seminari svissnesku lögmannasamtakanna í Jean Monnet byggingunni í Lúxemborg 10. febrúar 2000.

Statens erstatningsansvar ved overtrædelse af EF retten. Fluttur á Norræna lögfræðingamótinu í Osló 19. ágúst 1999.

Um gagnrýni á dómstóla. Fluttur á hádegisverðarfundi Dómarafélags Íslands í Lækjarbrekku 18. september 1998.

EES-samningurinn og íslenskur landsréttur. Fluttur 4. júní 1998 á málþingi Lögmannafélags Íslands og Dómarafélags Íslands á Þingvöllum.

Lögfesting reglna EES-samningsins um frjálsa för launþega. Fluttur 29. maí 1998 á málþingi á vegum utanríkisráðuneytisins.

Dómaframkvæmd EFTA-dómstólsins. Fluttur á námskeiði Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands í maí 1997.

Alþjóðlegar mannréttindareglur og íslenskur landsréttur. Fluttur 10. desember 1998 á málþingi Mannréttindaskrifstofu Íslands, Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands o.fl. í ráðhúsi Reykjavíkur.

The Icelandic System of Government. Fluttur á vegum utanríkisráðuneytisins 16. október 1996 fyrir yfirmenn varnarliðsins á herstöðinni á Keflavíkurflugvelli.

EFTA-domstolens rolle ved implementering af EØS-aftalen. Fluttur á ráðstefnu Nordisk Råd for forskning i Europæisk Integrationsret í Hveragerði í maí 1995.

Senildmentas ock likande svaga gruppers rättsställing. Fluttur á norræna lögfræðingamótinu í Stokkhólmi 22. ágúst 1996.

Innleiðing EES-réttar í íslenskan landsrétt. Fluttur 20. febrúar 1997 á málþingi Félags áhugamanna um EES-rétt.

Tengsl EES-réttar og landsréttar. Fluttur á námskeiði á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands apríl 1998.

EØS-avtalen og retskildelæren. Fluttur á málþingi á vegum EFTA-dómstólsins í Genf í október 1994.

The Case law of the EFTA-Court. Fluttur í febrúar 1995 á fundi á vegum EFTA-dómstólsins í Genf. .

Stjórnarskráin og EES. Fluttur 20. júní 1992 á almennum borgarafundi á vegum Lögfræðingafélags Íslands og Ríkisútvarpsins.

Annað:

Dómari í norrænu málflutningskeppninni í 9 ár samfellt (2005-2013) í Reykjavík, Kaupmannahöfn, Osló, Stokkhólmi og Helsinki og aftur í Reykjavík í júní 2019.

Júlí 2020