iCourts

Auk starfa fyrir lagadeild Háskóla Íslands starfar Davíð Þór við iCourts, the Danish National Research Foundation's Centre of Excellence for International Courts, en því starfi fylgir einnig staða prófessors við lagadeild Háskólans í Kaupmannahöfn.

Sjá nánar:

http://jura.ku.dk/icourts/dansk/

http://jura.ku.dk/icourts/