Category Archives: Juris Prudentia

Three recent articles

I. Fundamental Rights of the Individual in EEA Law: The Tension between the ECHR Standards and the EU Charter. Published in Free Movement of Persons in the Nordic States. EU Law, EEA Law, and Regional Cooperation. Bloomsbury Publishing 2023. Concluding remarks: … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Hinseginfræðsla og baráttan um barnssálina

  Í þessum pistli er fjallað um hinseginfræðslu í grunnskólum landsins, en hún  mælist mjög illa fyrir hjá mörgum foreldrum. Þetta er mér tilefni til að ræða aðeins um 2. gr. 1. samningsviðauka við Mannréttindasáttmála Evrópu (MSE). Þar segir meðal … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Guðlast, Kóranbrennur og tjáningarfrelsi

Í pistlinum er rætt um Kóranbrennur sem form tjáningar út frá ákvæði 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu um tjáningarfrelsi. Raktir eru dómar Mannréttindadómstóls Evrópu sem sýna að trúarlegar tilfinningar einstaklinga eða hópa njóta verndar samkvæmt 9. gr. sáttmálans gagnvart því sem … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Um tengsl þjóðaréttar og landsréttar

Í þessum pistli ræði ég nokkur atriði sem varða tengsl þjóðaréttar og landsréttar. Gerð er grein fyrir meginreglum eða kenningunum sem kenndar hafa verið eineðli og tvíeðli um þessi tengsl og þeim lagarökum og pólitísku meginsjónarmiðum sem þær eru reistar … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Fjallið tók joðsótt og fæddist lítil mús: Bók Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um Landsdómsmálið

I Fyrir síðustu jól kom út bókin Landsdómsmálið. Stjórnmálarefjar og lagaklækir. Útgefandi er Almenna bókafélagið (2022). Höfundur hennar er Hannes Hólmsteinn Gissurarson fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við HÍ. Landsdómsmálið er einstakt í íslenskri stjórnmála- og réttarsögu, en því lauk með … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Þankar um fullveldi Íslands í samstarfi Evrópuríkja

I Höfundur ritaði á árinu 2018 grein um fullveldi Íslands í samstarfi Evrópuríkja, sem er prentuð í ritinu. Frjálst og fullvalda ríki: Ísland 1918–2018 (Sögufélag 2018). Ritstjóri bókarinnar er Guðmundur Jónsson prófessor í sagnfræði. Í tilefni af umræðu um bókun … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Fullveldi og forgangur EES-reglna

I Fyrir Alþingi liggur frumvarp til breytinga á lögum nr. 2/1993 (EES-lögin). Lagt er til að eftirfarandi breyting verði gerð á 4. gr. laganna og hún verði svohljóðandi: Ef skýrt og óskilyrt lagaákvæði sem réttilega innleiðir skuldbindingu samkvæmt EES-samningnum er … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Slaufun og tjáningarfrelsi

Við getum aldrei verið viss um að skoðun, sem við viljum kveða niður, sé röng. Og jafnvel þótt við værum viss, væri bannsetning mesta böl.  - John Stuart Mill, Frelsið, bls. 55  I Nokkuð er rætt um slaufunarmenningu (cancel culture) … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Hvað er hatursorðræða?

Í pistlinum er fjallað um hugtakið hatursorðræðu. Þess er freistað að lýsa megineinkennum og mismunandi þrepum hatursorðræðu út frá alvarleika hennar. Þegar hugmyndir fóru að mótast á alþjóðavettvangi á fimmta áratug síðustu aldar um að stemma stigu við hatursorðræðu  höfðu … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

“Brottvikning” Rússlands úr Evrópuráðinu

Af framsetningu sumra íslenskra fjölmiðla mætti ætla að búið sé að reka Rússland úr Evrópuráðinu (t.d.: https://www.frettabladid.is/frettir/russlandi-vikid-ur-evropuradinu/). Þetta er ekki alveg rétt. Rússar eru ennþá í Evrópuráðinu. Hið rétta er að fulltrúar Rússlands fá tímabundið ekki að  sitja fundi ráðherranefndarinnar … Continue reading

Posted in Juris Prudentia