Author Archives: Davíð

Foreldraútilokun og réttur til fjölskyldu

  I Stjórnarmenn í félaginu Foreldrajafnrétti  þau Sigga Sólan og Brjánn Jónsson, fóru þess á leit við mig að ég tæki þátt í ráðstefnu í Osló á vegum alþjóðsamtaka félaga um foreldrajafnrétti. Hópurinn sem stóð að ráðstefnunni kallar sig á … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Politics and Human Rights

Summary                                                                            This blog discusses a recent judgment of the European Court of Human Rights (ECtHR), where Switzerland was found in breach of the European Convention on Human Rights (ECHR) for failing to take adequate action on climate issues. It is … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Pólitík og mannréttindi  

Í pistlinum er rætt um nýlegan dóm MDE þar sem Sviss var talið brotlegt við MSE vegna vanrækslu á að grípa til viðunandi aðgerða í loftslagsmálum. Rætt er um það sem kalla má „pólitíska" gagnrýni á dóminn sem lýtur í … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Ísland brýtur gegn réttinum til frjálsra kosninga  

Hér fer ég nokkrum orðum um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Gunnarssonar og Magnúsar Norðdahl gegn Íslandi sem kveðinn var upp 16. apríl sl. Gerð er grein fyrir reglum sem gilda á Íslandi um úrlausnarvald um lögmæti kjörs einstakra … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Three recent articles

I. Fundamental Rights of the Individual in EEA Law: The Tension between the ECHR Standards and the EU Charter. Published in Free Movement of Persons in the Nordic States. EU Law, EEA Law, and Regional Cooperation. Bloomsbury Publishing 2023. Concluding remarks: … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Hinseginfræðsla og baráttan um barnssálina

  Í þessum pistli er fjallað um hinseginfræðslu í grunnskólum landsins, en hún  mælist mjög illa fyrir hjá mörgum foreldrum. Þetta er mér tilefni til að ræða aðeins um 2. gr. 1. samningsviðauka við Mannréttindasáttmála Evrópu (MSE). Þar segir meðal … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Guðlast, Kóranbrennur og tjáningarfrelsi

Í pistlinum er rætt um Kóranbrennur sem form tjáningar út frá ákvæði 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu um tjáningarfrelsi. Raktir eru dómar Mannréttindadómstóls Evrópu sem sýna að trúarlegar tilfinningar einstaklinga eða hópa njóta verndar samkvæmt 9. gr. sáttmálans gagnvart því sem … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Um tengsl þjóðaréttar og landsréttar

Í þessum pistli ræði ég nokkur atriði sem varða tengsl þjóðaréttar og landsréttar. Gerð er grein fyrir meginreglum eða kenningunum sem kenndar hafa verið eineðli og tvíeðli um þessi tengsl og þeim lagarökum og pólitísku meginsjónarmiðum sem þær eru reistar … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Fjallið tók joðsótt og fæddist lítil mús: Bók Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um Landsdómsmálið

I Fyrir síðustu jól kom út bókin Landsdómsmálið. Stjórnmálarefjar og lagaklækir. Útgefandi er Almenna bókafélagið (2022). Höfundur hennar er Hannes Hólmsteinn Gissurarson fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við HÍ. Landsdómsmálið er einstakt í íslenskri stjórnmála- og réttarsögu, en því lauk með … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Þankar um fullveldi Íslands í samstarfi Evrópuríkja

I Höfundur ritaði á árinu 2018 grein um fullveldi Íslands í samstarfi Evrópuríkja, sem er prentuð í ritinu. Frjálst og fullvalda ríki: Ísland 1918–2018 (Sögufélag 2018). Ritstjóri bókarinnar er Guðmundur Jónsson prófessor í sagnfræði. Í tilefni af umræðu um bókun … Continue reading

Posted in Juris Prudentia