Ferilskrá

Menntun
1971–1974 Menntaskólinn við Hamrahlíð,
1974: stúdentspróf
1975–1976: Fornleifafræði, Lundarháskóla, Svíþjóð
Þrjú misseri í fornleifafræði sem metin voru sem aukagrein til BA-prófs við HÍ
1977–1982: Sagnfræði, Háskóli Íslands
1980: BA í sögu og fornleifafræði
1982: Cand. mag. í sagnfræði
1982–1990: Sagnfræði, Cornell háskóla, Íþöku, Bandaríkjunum
Aðalgrein: Evrópsk félagssaga
Aukagreinar: Mannfræði, ensk saga og 19. aldar Evrópusaga
1985: MA frá Cornell háskóla
1991: Ph.D. frá Cornell háskóla

Nýdoktorsstaða
1990–1991: Rannsóknastaða við félagsvísindasvið Institute National de la Recherche Agronomique í París

Kennsla
1985 og 1987-90: Aðstoðarkennari, Cornell háskóli
1987: Stundakennari í sagnfræði, Háskóli Íslands
1991–1993: Lektor í sagnfræði við Háskóla Íslands
1993–2000: Dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands
2000– : Prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands.

Akademísk stjórnsýsla
1991–1992: Í stjórn Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands
1992–1993: Forstöðumaður Sagnfræðistofnunar, Háskóla Íslands
1992–1996: Í matsnefnd Rannsóknasjóðs Háskóla Íslands í hugvísindum
1994–1999: Formaður Alþjóðasamskiptaráðs Háskóla Íslands
1995–1999: Fulltrúi Íslands í stjórnarnefnd ERASMUS-áætlunar ESB
1996–1998: Fulltrúi í fagráði í hug- og félagsvísindum, Rannsóknaráð Íslands
1998–2000: Formaður fagráðs í hugvísindum, Rannsóknaráð Íslands
1998–2004: Fulltrúi íslenskra háskóla í Högut, ráðgjafarnefnd norrænu ráðherranefndarinnar í æðri menntamálum
1999–2000: Formaður sagnfræðiskorar, Háskóla Íslands
2000–2006: Fulltrúi í matshópi vegna vinnumats prófessora á vegum Kjaranefndar
2001-2006: Formaður verkefnastjórnar í fornleifum, Kristnihátíðarsjóði
2005–2010: Annar aðalstjórnandi öndvegisnetsins CLIOHRESnet, sem styrkt var af 6. rammaáætlun ESB
2005–2009 : Meðlimur í stjórnarnefnd NHIST rannsóknarverkefnisins sem styrkt var af European Science Foundation
2006–2010: Meðlimur í fagráði sem metur umsóknir í ESF-EUROCORES áætluninni „Inventing Europe“
2006–2007: Fulltrúi í nefnd á vegum menntamálaráðuneytis sem samdi ný þjóðminjalög, safnalög og lög um skil á forminjum
2007: Sat í fagráði vegna umsókna í 7. rammaáætlun ESB, 8.2.1 Histories and Identities – articulating national and European identities
2007: Sat fagráði sem mat umsóknir í norrænu rannsóknaráætlunina „ Nordic Spaces: Formation of States, Societies and Regions, Cultural Encounters, and Idea and Identity Production in Northern Europe after 1800“
2008–2010: Formaður námsbrautar í sagnfræði
2009–2010: Í stjórn verkefnisins “University jubilees in Northern Europe: more than occasions to commemorate their own glorious past?” sem styrkt er af NOS-HS
2009–2011: Einn þriggja aðalstjórnenda verkefnisins CLIOH-WORLD sem styrkt er af Life-Long-Learning áætlun ESB.
2012–2013: Sat í alþjóðlegu fagráði vegna umsókna hjá Riksbankens Jubileum Fond í Stokkhólmi
2014–2015: Deildarforseti Sagnfræði- og heimspekideildar
2014–2015: Fulltrúi rektors í valnefndum á Félagsvísinda-, Hugvísinda- og Menntavísindasviði.2014–: Formaður stjórnar Háskólaútgáfunnar.
2014–2017: Annar aðalstjórnenda rannsóknarverkefnisins "The Untold Story. An Oral History of the Roma People in Romania" (UnToRo) sem styrkt er af EEA-Structural Fund.
2016–: Forseti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands

 

Ritstjórn
2005–2009: Einn af fimm ritstjórum Scandinavian Journal of History
2005–2010: Einn af þremur ritstjórum þriggja ritraða CLIOHRES öndvegisnetsins
2010-2015: Aðalritstjóri Scandinavian Journal of History