Ferilskrá

Menntun
1971–1974 Menntaskólinn við Hamrahlíð,
1974: stúdentspróf
1975–1976: Fornleifafræði, Lundarháskóla, Svíþjóð
Þrjú misseri í fornleifafræði sem metin voru sem aukagrein til BA-prófs við HÍ
1977–1982: Sagnfræði, Háskóli Íslands
1980: BA í sögu og fornleifafræði
1982: Cand. mag. í sagnfræði
1982–1990: Sagnfræði, Cornell háskóla, Íþöku, Bandaríkjunum
Aðalgrein: Evrópsk félagssaga
Aukagreinar: Mannfræði, ensk saga og 19. aldar Evrópusaga
1985: MA frá Cornell háskóla
1991: Ph.D. frá Cornell háskóla

Nýdoktorsstaða
1990–1991: Rannsóknastaða við félagsvísindasvið Institute National de la Recherche Agronomique í París

Kennsla
1985 og 1987-90: Aðstoðarkennari, Cornell háskóli
1987: Stundakennari í sagnfræði, Háskóli Íslands
1991–1993: Lektor í sagnfræði við Háskóla Íslands
1993–2000: Dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands
2000– : Prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands.

Leiðbeinandi doktorsnema
2004 Sigríður Matthíasdóttir
2009 Ragnheiður Kristjánsdóttir
2010 Unnur Birna Karlsdóttir
2011 Erla Hulda Halldórsdóttir
2012 Ólafur Rastrick
2015 Vilhelm Vilhelmsson
2016 Astrid Lelarge (sameiginleg gráða með Université Libre de Bruxelles)
2018 Ionela-Maria Bogdan (sameiginleg gráða með Universitatea Babeş-Bolyai, Cluj)

Akademísk stjórnsýsla
1991–1992: Í stjórn Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands
1992–1993: Forstöðumaður Sagnfræðistofnunar, Háskóla Íslands
1992–1996: Í matsnefnd Rannsóknasjóðs Háskóla Íslands í hugvísindum
1994–1999: Formaður Alþjóðasamskiptaráðs Háskóla Íslands
1995–1999: Fulltrúi Íslands í stjórnarnefnd ERASMUS-áætlunar ESB
1996–1998: Fulltrúi í fagráði í hug- og félagsvísindum, Rannsóknaráð Íslands
1998–2000: Formaður fagráðs í hugvísindum, Rannsóknaráð Íslands
1998–2004: Fulltrúi íslenskra háskóla í Högut, ráðgjafarnefnd norrænu ráðherranefndarinnar í æðri menntamálum
1999–2000: Formaður sagnfræðiskorar, Háskóla Íslands
2000–2006: Fulltrúi í matshópi vegna vinnumats prófessora á vegum Kjaranefndar
2001-2006: Formaður verkefnastjórnar í fornleifum, Kristnihátíðarsjóði
2005–2010: Annar aðalstjórnandi öndvegisnetsins CLIOHRESnet, sem styrkt var af 6. rammaáætlun ESB
2005–2009 : Meðlimur í stjórnarnefnd NHIST rannsóknarverkefnisins sem styrkt var af European Science Foundation
2006–2010: Meðlimur í fagráði sem metur umsóknir í ESF-EUROCORES áætluninni „Inventing Europe“
2006–2007: Fulltrúi í nefnd á vegum menntamálaráðuneytis sem samdi ný þjóðminjalög, safnalög og lög um skil á forminjum
2007: Sat í fagráði vegna umsókna í 7. rammaáætlun ESB, 8.2.1 Histories and Identities – articulating national and European identities
2007: Sat fagráði sem mat umsóknir í norrænu rannsóknaráætlunina „ Nordic Spaces: Formation of States, Societies and Regions, Cultural Encounters, and Idea and Identity Production in Northern Europe after 1800“
2008–2010: Formaður námsbrautar í sagnfræði
2009–2010: Í stjórn verkefnisins “University jubilees in Northern Europe: more than occasions to commemorate their own glorious past?” sem styrkt er af NOS-HS
2009–2011: Einn þriggja aðalstjórnenda verkefnisins CLIOH-WORLD sem styrkt er af Life-Long-Learning áætlun ESB.
2012–2013: Sat í alþjóðlegu fagráði vegna umsókna hjá Riksbankens Jubileum Fond í Stokkhólmi
2014–2015: Deildarforseti Sagnfræði- og heimspekideildar
2014–2015: Fulltrúi rektors í valnefndum á Félagsvísinda-, Hugvísinda- og Menntavísindasviði.2014–: Formaður stjórnar Háskólaútgáfunnar.
2014–2017: Annar aðalstjórnenda rannsóknarverkefnisins "The Untold Story. An Oral History of the Roma People in Romania" (UnToRo) sem styrkt er af EEA-Structural Fund.
2016–2020: Forseti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands

Ritstjórn
2005–2009: Einn af fimm ritstjórum Scandinavian Journal of History
2005–2010: Einn af þremur ritstjórum þriggja ritraða CLIOHRES öndvegisnetsins
2010-2015: Aðalritstjóri Scandinavian Journal of History