Ritaskrá

 

Bækur

Íslensk þjóðfélagsþróun, 1880–1990. Ritgerðir. Ritstjórar Guðmundur Hálfdanarson og Svanur Kristjánsson. Reykjavík: Félagsvísindastofnun og Sagnfræðistofnun, 1993.

Historical Dictionary of Iceland. Lanham, Md.: Scarecrow Press, 1997. European Historical Dictionaries, 24.

Íslenska þjóðríkið – uppruni og endimörk. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag og ReykjavíkurAkademían, 2001.

Nations and Nationalities in Historical Perspective. Ritstjórar Guðmundur Hálfdanarson og Ann-Katherine Isaacs. Písa: Edizioni Plus, 2001.

Lennart Berntson, Guðmundur Hálfdanarson og Henrik Jensen. Europa 1800–2000. Fredriksberg: Roskilde Universitets Forlag, 2003.

Racial Discrimination and Ethnicity in European History. Ritstjóri Guðmundur Hálfdanarson. Písa: Edizioni Plus, 2003.

Lennart Berntson, Guðmundur Hálfdanarson og Henrik Jensen. Tusen år i Europa, 4. bd. 1800–2000. Lundur: Historiska Media, 2004.

Citizenship in Historical Perspective. Ritstjórar Guðmundur Hálfdanarson, Ann-Katherine Isaacs og Steven G. Ellis. Písa: Edizoni Plus, 2006.

ΤαΈθνη-Κράτη στην Ευρωηαϊκή Ιστορία. Ritsjórar Guðmundur Hálfdanarson og Ann-Katherine Isaacs. Aþena, 2006.

Φυλετικές διακρίσες στην Ευρωπαϊκή Іστορία. Ritstjóri Guðmundur Hálfdanarson. Aþena, 2006.

Historical Dictionary of Iceland, 2. útg. Historical Dictionaries of Europe, 66. Lanham, MD: Scarecrow Press, 2008.

Discrimination and Tolerance in Historical Perspective. Ritstjóri Guðmundur Hálfdanarson. Písa: Edizoni Plus, 2008.

The A to Z of Iceland, The A to Z Guide Series, nr. 229. Lanham MD: Scarecrow Press, 2010 (endurútgáfa á Historical Dictionaries of Europe, 66).

Πολιτε Στην Ευρωπη. Ritstjórar Steven G. Ellis, Guðmundur Hálfdanarson og Ann Katherine Isaacs. Aþena: Επικεντρο, 2010.

Devoloping EU-Turkey Dialogue: A CLIOHWORLD Reader. Ritstjórar Guðmundur Hálfdanarson og Hatice Sofu. Písa: Edizoni Plus, 2010.

Guðmundur Hálfdanarson, Magnús Guðmundsson og Sigríður Matthíasdóttir, Aldarsaga Háskóla Íslands 1911-2011. Gunnar Karlsson ritstj. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2011.

 

Greinar í ritrýndum tímaritum

„Börn — höfuðstóll fátæklingsins?“ Saga 24 (1986), bls. 121-146.

„Takmörkun giftinga eða einstaklingsfrelsi: Íhaldssemi og frjálslyndi á fyrstu árum hins endurreista alþingis,“ Tímarit Máls og menningar 47 (nóv. 1986), bls. 457-468.

„Frelsi er ekki sama og frjálshyggja,“ Ný saga 3 (1989), bls. 4-11.

„Verði ljós! Af baráttu upplýsingarmanna við myrkramenn og ljóshatara,“ Skírnir 166 (vor 1992), bls. 194-210.

„„Kemur sýslumanni [það] nokkuð við …?“ Um þróun ríkisvalds á Íslandi á 19. öld,“ Saga 31 (1993), bls. 7-31.

„Biskupasögur hinar nýju. Um ævisögur fjögurra stjórnmálamanna,“ Saga 31 (1993), bls. 169-190.

„Social Distinctions and National Unity: On Politics of Nationalism in Nineteenth-Century Iceland,“ History of European Ideas 21 (6, November 1995), bls. 763-79.

„Íslensk söguendurskoðun,“ Saga 33 (1995), bls. 62-67 [endurprentuð með lítilsháttar breytingum í Loftur Guttormsson o. fl. ritstj., Íslenskir sagnfræðingar, seinna bindi, Viðhorf of rannsóknir (Reykjavík: Mál og mynd, 2002), bls. 131–134].

„Hvað gerir Íslendinga að þjóð? Nokkrar hugleiðingar um uppruna og eðli þjóðernis,“ Skírnir 170 (vor 1996), bls. 7-31.

„Þjóðhetjan Jón Sigurðsson,“ Andvari, 122, nýr flokkur XXXIX, (1997), bls. 40-62.

„Fullveldi fagnað,“ Ný saga 10 (1998), bls. 57-65.

„Defining the Modern Citizen: Debates on Civil and Political Elements of Citizenship in Nineteenth-Century Iceland,“ Scandinavian Journal of History 24 (1999), bls. 103-116.

„Hver á sér fegra föðurland: Staða náttúrunnar í íslenskri þjóðernisvitund,“ Skírnir 173 (1999), bls. 304-336.

„Guðfeður íslensks flokkakerfis. Jón Þorláksson, Jónas frá Hriflu og stjórnmálahugsjónir nýrra tíma,“ Andvari 124, nýr flokkur XLI, (1999), bls. 79-102.

„Iceland: A Peaceful Secession“, Scandinavian Journal of History 25 (2000), bls. 87–100.

„Þingvellir: An Icelandic “Lieu de Mémoire”“, History and Memory 12 (1, 2000), bls. 4–29.

„Rannsóknir í menningar- og hugmyndasögu 19. og 20. aldar“, Saga 38 (2000), bls. 187-205.

Ásamt Lofti Guttormssyni og Ólöfu Garðarsdóttur, „Ungbarna- og barnadauði á Íslandi 1771-1950: nokkrar rannsóknarniðurstöður,“ Saga 39 (2001), bls. 51–107.

„Hvað er (ó)eðli?“, Saga 41 (1, 2003), bls. 165-173.

„Handritamálið – endalok íslenskrar sjálfstæðisbaráttu?“ Gripla 14 (2003), bls. 175–196.

„Sala Skálholtsjarða. Fyrsta uppboð ríkiseigna á Íslandi, 1785–1798,“ Saga 43 (2, 2005), bls. 71–97.

„From One, to Two, to Five: On the break-up of political unions in the Nordic region,“ Scandinavian Journal of History 31 (3–4, 2006), bls. 201–204.

„Severing the Ties – Iceland’s Journey from a Union with Denmark to a Nation-State,“ Scandinavian Journal of History 31 (3–4, 2006), bls. 237–254.

„Udvikilng af national identitet i Island,“ Udenrigs 61 (2, 2006), bls. 21–35.

„From Dependence to Sovereignty : The Two Sides of the Icelandic Struggle for Independence,“ Revue d’histoire Nordique – Nordic Historical Review 3 (apríl 2007), bls. 113–127.

„‘Leirskáldunum á ekkji að vera vært‘. Um þjóðlega menningu og íslenska endurreisn,“ Skírnir 181 (haust, 2007), bls. 327–340.

„Tómas Sæmundsson – trú, sannleikur, föðurland,“ Saga 45 (haust, 2007), bls. 45–70.

„En glæmt union: Island og opløsningen af den danske helstat,“ Noter nr. 178 (sept. 2008), bls. 11–17.

„Hver erum við? Um „okkur“, „hin“, Icesave og ábyrgð þjóðar“, Saga XLVII:2 (2009), bls. 158–174.

„Why a Scandinavian Journal of History?“, Scandinavian Journal of History 35/1 (2010), bls. 1–2.

„Sagan og sjálfsmynd þjóðar“, Glíman 7 (2010), bls. 113-135.

„Evrópusamruninn og þjóðríkin“, Ritið 11:3 (2011), bls. 25-47.

„The Occupation Years – Documenting a forgotten war“, Journal of Scandinavian Cinema 2 (2012), bls. 249–255.

„Var Ísland nýlenda?”, Saga 52:1 (2014), bls. 42–75.

(Með Jóni Karli Helgasyni) „Ímyndarvandi þjóðarpúkans. Um rannsóknir Kristjáns Jóhanns Jónssonar á Grími Thomsen“. Skírnir 189, vor (2015), bls. 142–164.

„'Are You Leaving, My Dear Friend!' Iceland in the Time of Immigration to America“, Mormon Historical Studies. 17:1-2 (2016), bls. 243–261.

„„Fyrir Ísland og Íslendinga““, Saga 55:1 (2017), bls. 28-33.

„‚Adskillelse vil betyde Islands Ødelæggelse‘: islandsk selvstændighedspolitik og adskillelse fra Det danske Rige“, Politica 51:4 (2019), bls. 423–440.

 

Greinar í óritrýndum fræðiritum

„Kalt stríð. Samskipti félagsfræði og sögu,“ Sagnir 14 (1993), bls. 11-13.

„Ferð til fullveldis,“ Sagnir 15 (1994), bls. 50-54.

Staða rannsókna á sviði 18. aldar fræða: Sagnfræði,Vefnir. Tímarit Félags um átjándu aldar fræði 1(apríl 1998).

„Ímyndir – sjálfsmyndir: Hvernig mynda þjóðir sér söguskoðun?“ Sagnir 29 (2009), bls. 6-7. 

 

Bókakaflar

„Mannfall í Móðuharðindum,“ í Gísli Ág. Gunnlaugsson, ritstj., Skaftáreldar 1783-1784. Ritgerðir og heimildir (Reykjavík: Mál og menning, 1984), bls. 139-162.

„Aðdragandi iðnbyltingar á 19. öld,“ í Guðmundur Jónsson, ritstj., Iðnbylting á Íslandi. Umsköpun atvinnulífs um 1880 til 1940 (Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 1987), bls. 24-32.

„Íslensk þjóðfélagsþróun á 19. öld,“ í Guðmundur Hálfdanarson og Svanur Kristjánsson, ritstj., Íslensk þjóðfélagsþróun 1880-1990. Ritgerðir (Reykjavík: Félagsvísindastofnun og Sagnfræðistofnun H.Í., 1993), bls. 9-58.

„Er íslensk söguendurskoðun útflutningshæf?“ Í Elín Bára Magnúsdóttir og Úlfar Bragason, ritstj. Ímynd Íslands (Reykjavík: Stofnun Sigurðar Nordals, 1994), bls. 93-105. (Smárit Stofnunar Sigurðar Nordals 1).

„Þingvellir og íslenskt þjóðerni,“ í Anna Agnarsdóttir, Pétur Pétursson og Torfi Tulinius, ritstj., Milli himins og jarðar. Maður, guð og menning í hnotskurn hugvísinda, Reykjavík, Háskólaútgáfan, 1997, bls. 405-413.

„Þjóð og minningar“, Íslenska söguþingið 28.-31. maí 1997. Ráðstefnurit 1. bd. (Reykjavík: Sagnfræðistofnun H.Í. og Sagnfræðinga¬félag Íslands, 1998), bls. 354-355.

Den Store Danske Encyclopædi, aðalritstj. Jørn Lund. Kaupmannahöfn, Danmarks national leksikon. 6. bd., 1996: „Finnbogadóttir, Vigdís,“ og „Folkealliancen.“ 7. bd., 1997: „Fremskridtspartiet,“ „Gásar,“ „Gíslason, Gylfi Þ.,“ og „Grímsson, Ólafur Ragnar.“ 8. bd., 1997: „Gröndal, Benedikt,“ „Guðmundsson, Valtýr,“ „Guttormsson, Hjörleifur,“ „Hafnarfjörður,“ „Hafstein, Hannes,“ „Hafstein, Jóhann,“ „Hallgrímsson, Geir,“ „Hermannsson, Steingrímur,“ „Hlíðarendi,“ og „Hólar.“ 9. bd., 1997: „Island: politiske partier,“ „Island: Historie,“ og „Islands socialdemokratiske parti.“ 10. bd. 1998: „Jóhannesson, Ólafur,“ „Jónasson, Hermann,“ „Jónsson, Björn,“ „Jónsson, Jónas,“ „Keflavík.“ 11. bd. 1998: „Det islandske kvindeparti,“ „landnam.“ 12. bd., 1998: Magnússon, Jón; Magnússon, Skúli. 13. bd. 1999: Michael. 14. bd. 1999: Ólafsson, Árni; Ólafsson, Arnljótur; Ólafsson, Eggert; Pálsson, Ögmundur. 16. bd. „Reykholt“, „Reykjavík, historie“. 17. bd. „Sósíalistaflokkurinn“, „Skule Bårdsson“, „Skálholt“, „Skallagrímsson, Egil“, „Sigurðsson, Jón“, „Sjálfstæðisflokkurinn“. 18. bindi: „Stephensen, Magnús,“ „Stephensen, Magnús,“ „Stefánsson, Stefán Jóhann.“ 19. bindi: „Þingvellir“; „Þórðarson, Björn“, „Þórðarson, Þorleifur“, „Þórðr kakali“, „Thoroddsen, Gunnar“, „Thoroddsen, Skúli“, „Thors, Ólafur“.

Ásamt Lofti Guttormssyni og Ólöfu Garðarsdóttur, „Inngangur,“ í Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Saga og samfélag. Þættir úr félagssögu 19. og 20. aldar. Ritstjórn Guðmundur Hálfdanarson, Loftur Guttormsson, Ólöf Garðarsdóttir. Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Sögufélag, 1997, bls. xi-xvi.

„Sigurðsson, Jón“, í John Powell, ritstj., Biographical Dictionary of Literary Influences. The Nineteenth Century, 1800–1914 (Westport, 2000), bls. 380–382.

„Til móts við nútímann.“ Í Ágústa Þorbergsdóttir, ritstj., Kristni á Íslandi. Útgáfumálaþing á Akureyri 15. apríl 2000 og Reykjavík 23. október 2000 (Reykjavík: Skrifstofa Alþingis, 2001), bls. 133–138.

„To Become a Man: The Ambiguities of Gender Relations in late 19th and early 20th Century Iceland,“ í Ann-Katherine Isaacs, ritstj., Political Systems and Definitions of Gender Roles (Pisa: Edizioni Plus, 2001), bls. 43–51.

„Icelandic Nationalism: A Non-Violent Paradigm?“ Í Guðmundur Hálfdanarson og Ann-Katherine Isaacs, ritstj., Nations and Nationalities in Historical Perspective (Pisa: Edizioni Plus, 2001), bls. 1–14.

„Gamli sáttmáli – frumsamningur íslensks ríkisvalds?“ í Garðar Gíslason o.fl. ritstj., Líndæla. Sigurður Líndal sjötugur. 2. júlí 2001 (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2001), bls. 181–194.

Í Bernard A. Cook, ritstj., Europe Since 1945. An Encyclopedia (New York: Garland, 2001): Asgeirsson, Asgeir, bls. 53; Björnsson, Sveinn, bls. 129; Benediktsson, Bjarni, bls. 107–8; Cod Wars, bls. 206–207; Eldjarn, Kristjan, bls. 328; Finnbogadottir, Vigdis, bls. 385–386; Grimsson, Olafur Ragnar, bls. 541–2; Hall¬grimsson, Geir, bls. 555; Hermannsson, Steingrimur, bls. 566; Iceland, bls. 603–9; Johannesson, Olafur, 695; Laxness, Halldor, 776; Odds¬son, David, bls. 947; Palsson, Thorsteinn, bls. 960; Thoroddsen, Gunnar, bls. 1250.

„Iceland and Europe,“ í Luis Beltrán, J. Maestro og L. Salo-Lee, ritstj., European Peripheries in Interaction. The Nordic Countries and the Iberian Peninsula (Alcalá: Universidad de Alcalá, 2002), bls. 333–348.

„Sameiginlegar minningar og tilvist íslenskrar þjóðar,“ í Erla Hulda Halldórsdóttir, ritstj. 2. íslenska söguþingið. Ráðstefnurit 2. bd. (Reykjavík: Sagnfræðingafélag Íslands, Sögufélag og Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 2002), bls. 302–318.

„Frá stétt til þjóðar – játningar endurskoðunarsinna,“ í Loftur Guttormsson o. fl. ritstj., Íslenskir sagnfræðingar, seinna bindi, Viðhorf of rannsóknir (Reykjavík: Mál og mynd, 2002), bls. 215–225.

„The Nordic Area: from Competition to Cooperation,“ í Steven Ellis, ritstj., Empires and States in Historical Perspective (Písa: Edizioni Plus, 2002), bls. 83–93.

„„Eigi víkja!“ Þjóðernisvitund og pólitísk menning Íslendinga,“ í Turíð Sigurðardóttir og Magnús Snædal, ritstj., Frændafundur 4, Smáþjóðamenning í alþjóðasamfélagi (Þórshöfn: Föroya Fróðskaparfelag, 2002), bls. 11-25.

„Language, Ethnicity and Nationalism: the Case of Iceland,“ í Guðmundur Hálfdanarson, ritstj., Racial Discrimination and Ethnicity in European History (Pisa: Edizioni Plus, 2003), bls. 193–203.

„From Enlightened Patriotism to Romantic Nationalism: The Political Thought of Eggert Ólafsson and Tómas Sæmundsson,“ í Svavar Sigmundsson, ritstj., Norden och Europa 1700-1830 (Reykjavík: Félag um átjándu aldar fræði og Háskólaútgáfan, 2003), bls. 59–73.

„Denmark and Iceland: A Tale of Tolerant Rule,“ í Csaba Lévai og Vasile Vese, ritstj., Tolerance and Intolerance in Historical Perspective (Písa: Edizioni Plus, 2003), bls. 189–201.

„Discussing Europe: Icelandic nationalism and European integration,“ í Baldur Þórhallsson, ritstj., Iceland and European Integration. On the Edge (London: Routledge, 2004), bls. 128–144.

Ásamt Unni Birnu Karlsdóttur, „Náttúrusýn og nýting fallvatna. Umræða um virkjanir og náttúruvernd á síðari hluta 20. aldar,“ í Sigrún Pálsdóttir, ritstj., Landsvirkjun 1965–2005. Fyrirtækið og umhverfi þess (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2005), bls. 165–199.

„Kosningaréttur kvenna og afmörkun borgararéttar – umræður um þátttöku og útilokun í íslenskum stjórnmálum,“ í Auður Styrkársdóttir og Kristín Ástgeirsdóttir, ritstj., Kosningaréttur kvenna 90 ára. Erindi frá málþingi 20. maí 2005 (Reykjavík: Kvennasögusafn Íslands og Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum, 2005), bls. 22–41.

„From Linguistic Patriotism to Cultural Nationalism: Language and Identity in Iceland.“ Í Ann Katherine Isaacs, ritstj.. Languages and Identities in Historical Perspective (Pisa: Plus, 2005), bls. 55–66.

„Collective memory, history, and national identity,” í Ástráður Eysteinsson, ritstj., The cultural reconstruction of places (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2006), bls. 83–100.

„Sustaining Economic Development or Preserving Nature? Environmental Politics in Iceland“, í Göran Bolin o. fl., ritstj., The Challenge of the Baltic Sea Region. Culture, Ecosystems, Democracy (Huddinge: Södertörn University College, 2005), bls. 189–2006.

„Language, Identity and Political Integration. Iceland in the Age of Enlightenment,“ í Harald Gustafsson og Hanne Sanders, ritstj., Vid gränsen. Integration och identiteter i det förnationella Norden (Gautaborg: Makadam og Miðstöð Danmerkurrannsókna við háskólann í Lundi, 2006), bls. 230–247.

Ásamt Ólafi Rastrick, „Culture and the Construction of the Icelander in the 20th Century,“ í Jonathan Osmond og Ausma Cimdiņa, ritstj. Power and Culture: Hegemony, Interaction and Dissent (Pisa: Plus, Pisa University Press, 2006), bls. 101–117.

Ásamt Steven G. Ellis og Ann-Katherine Isaacs, „Introduction,“ í Steven G. Ellis, Guðmundur Hálfdanarson og Ann-Katherine Isaacs, ritstj., Citizenship in Historical Perspective (Pisa: Plus, Pisa University Press, 2006), bls. XI–XX.

„Εισαγωγή“, í Guðmundur Hálfdanarson ritstj., Φυλετικές διακρίσες στην Ευρωπαϊκή Іστορία (Aþena, 2006), bls. 19–23.

„Γλώσσα, Εθνικότητα και Εθνικισμός: Η περίπτωση της Ισλανδίας“, í Guðmundur Hálfdanarson ritstj., Φυλετικές διακρίσες στην Ευρωπαϊκή Іστορία (Aþena, 2006), bls. 377–396.

„Εισαγωγή“, í Ann-Katherine Isaacs og Guðmundur Hálfdanarson, ritstj., ΤαΈθνη-Κράτη στην Ευρωηαϊκή Ιστορία (Aþena, 2006), bls. 17–22.

„Ο ισλανδυκός εθνικισμός: ένα παράδειγμα μη βίας“ í Ann-Katherine Isaacs og Guðmundur Hálfdanarson, ritstj., ΤαΈθνη-Κράτη στην Ευρωηαϊκή Ιστορία (Aþena, 2006), bls. 23–46.

„Goðsagnir íslenskrar sjálfstæðisbaráttu,“ í Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell Lárusson, ritstj., Þriðja íslenska söguþingið 18.–21. maí 2006 (Reykjavík: Aðstandendur Þriðja íslenska söguþingsins, 2007), bls. 407–419.

„Glatast fullveldið við inngöngu í Evrópusambandið?“ Ný staða Íslands í utanríkismálum. Tengsl við önnur Evrópulönd, Silja Bára Ómarsdóttir, ritstj. (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2007), bls. 123–133.

„Hrein tunga og hraustir líkamar“, í Fjöregg. Rit til heiðurs Eggerti Þór Bernharðssyni fimmtugum, Guðjón Ingi Hauksson o.fl. ritstj. (Reykjavík, 2008), bls. 18–21.

„Íslenskar fjölskyldur undir lok 18. aldar. Hugleiðingar um gildi fjölsögurannsókna“,“ í Menntaspor. Rit til heiðurs Lofti Guttormssyni sjötugum, Dóra S. Bjarnason o.fl. ritstj. (Reykjavík, 2008), bls. 269–290.

„Viewing the Antipode: Lebanon Seen from Iceland,“ í Chibli Mallat og Davíð Þór Björgvinsson, ritstj., L‘ Islande et le Liban: Antipodes de l‘ EU – Iceland and Lebanon: Antipodes of the EU (Brussel: Bruylant, 2008), bls. 43–64.

„„Værsågod, Flatøbogen“, Håndskriftsagen og afslutningen på Islands kamp for selvstændighed,“ í Søren Mentz, ritstj., Rejse gennem Islands historie – den danske forbindelse (Kaupmannahöfn: Gad, 2008), bls. 163–179.

„Private Spaces and Private Lives: Privacy, Intimacy, and Culture in Icelandic 19th-Century Rural Homes“, í Pieter François, Taina Syrjämaa, Henri Terho ritstj., Power and Culture: New Perspectives on Spatiality in European History (Písa: Edizioni Plus, 2008), bls. 109–124.

„Introduction“, í Discrimination and Tolerance in Historical Perspective. Ritstjóri Guðmundur Hálfdanarson (Pisa: Edizoni Plus, 2008), bls. XI–XVIII.

„Stöndum sem einn veggur gegn öllu erlendu valdi“. Hugleiðingar um söguskoðun og íslenska fullveldispólitík“, í Heimtur. Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum (Reykjavík: Mál og menning, 2009), bls. 146–159.

„Þjóð á nýjum stað“, í Sturlaðar sögur sagðar Úlfari Bragasyni sextugum (Reykjavík: Menningar og minningarsjóður Mette Magnussen, 2009), bls. 16–19.

„Rannsóknir í menningar- og hugmyndasögu 19. og 20. aldar“, í Guðmundur J. Guðmundsson, Guðmundur Jónsson og Sigurður Ragnarsson, ritstj., Íslensk sagnfræði á 20. öld (Reykjavík: Sögfélag, 2009), bls. 187–205.

„Safnahúsið – Varðkastali og forðabúr íslenskrar þjóðernistilfinningar?“, í Safnahúsið, 1909–2009, Þjóðmenningarhúsið, Eggert Þór Bernharðsson ritstj. (Reykjavík: Þjóðmenningarhúsið, 2009), bls. 50–61.

„Iceland“, í Ilaria Porciani og Lutz Raphael, ritstj., Atlas of European Historiography. The Making of a Profession 1800-2005 (Houndsmills, Basingstoke: Palgrave Macmillan, 2010), bls. 72.

(Með Niyazi Kizilyürek), „Two Islands of History: 'History Wars' in Cyprus and Iceland“, í Cana Bilsel, Kim Esmark, Niyazi Kizilyürek og Ólafur Rastrick, ritstj., Constructing Cultural Identity. Representing Social Power (Písa: University of Pisa Press, Edizoni Plus, 2010), bls. 1-17.

„Interpreting the Nordic Past: Icelandic Medieval Manuscripts and the Construction of a Modern Nation“, í R.J.W. Evans and Guy P. Marchal, ritstj. The Uses of the Middle Ages in Modern European States. History, Nationhood and the Search for Origins (Houndmills, Basingstoke: Palgrave Macmillan, 2011), bls. 52-71.

„'The Beloved War'. The Second World War and the Icelandic National Narrative“, í Henrik Stenius, Mirja Österberg og Johan Östling, ritstj. Nordic Narratives of the Second World War. National Historiographies Revisited. Lundur: Nordic Academic Press, 2011), bls. 79-100.

„University of Iceland. A Citizen of the Respublica Scientiarum or a Nursery for the Nation?“, í Pieter Dhondt, ritstj., National, Nordic or European? Nineteenth-century university jubilees and Nordic Cooperation (Leiden: Brill 2011), bls. 285–312.

„Icelandic Modernity and the Role of Nationalism“. Í Jóhann Páll Árnason og Björn Wittrock, ritstj., Nordic Paths to Modernity (New York: Berghan Books, 2012), bls. 251–273.

„Iceland Perceived: Nordic, European or a Colonial Other?“. Í Lill-Ann Körber og Ebbe Volquardsen, ritstj., The Postcolonial North Atlantic. Iceland, Greenland and the Faroe Islands. Berliner Beträge zur Skandinavistik, 20 (Berlín: Nordeuropa-Institut der Humboldt Universität, 2014), bls. 39–66.

„Þjóðnýting menningararfs. Norræn miðaldamenning og sköpun nútímaþjóðernis“. Í Ólafur Rastrick og Valdimar Hafstein, ritstj., Menningararfur á Íslandi. Greining og gagnrýni (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2015), bls. 41–71.

„An English gentleman visits two 'rude islands': John Barrow Jnr in early nineteenth-century Iceland and Ireland“. Í Christopher Maginn og Gerald Power, ritstj., Frontiers, states and identity in early modern Ireland and beyond. Essays in honour of Steven G. Ellis (Dublin: Four Courts Press, 2016), bls. 205–220.

„... í senn stórbrotin kona í gömlum stíl og ein af brautryðjendum hinna nýju kvenrjettinda“. Í Margar myndir ömmu. Konur og mótun íslensks samfélags á 20. öld, ritstj. Irma Erlingsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Sigrún Alba Sigurðardóttir og Sólveig Anna Bóasdóttir. Fléttur IV (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2016), bls. 27–49.

(Með Vilhelm Vilhelmssyni), „Historische Diskriminierungsforschung“. Í Handbuch Diskriminierung, ritstj. Albert Scherr, Aladin El-Mafaalani og Emine Gökçen Yüksel (Wiesbaden: Springer, 2017), bls. 25–37.

„„Ísland sé fyrir Íslendinga.“ Þegar fullveldið hélt innreið í íslenska stjórnmálaumræðu“. Í Fullveldi í 99 ár. Safn ritgerða til heiðurs dr. Davíð Þór Björgvinssyni sextugum, ritstj. Svala Ísfeld Ólafsdóttir (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2017), bls. 51–70.

„Hver er ég? Þjóðernisleg sjálfsmyndasköpun á tímum Sigurðar málara“. Í Málarinn og menningarsköpun. Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858–1874, ritstj. Karl Aspelund og Terry Gunnell (Reykjavík: Opna og Þjóðminjasafn Íslands), bls. 29–64.

„Saga fullveldishugtaksins frá frjálsu fullveldi konungs til fullveldis þjóðar“. Í Frjálst og fullvalda ríki. Ísland 1918–2018, ritstj. Guðmundur Jónsson (Reykjavík: Sögufélag, 2018), bls. 27–58.

 

Ritdómar

Elín Pálmadóttir, Fransí, biskví. Frönsku Íslandssjómennirnir. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1990. Birtist í Sögu 28 (1990), bls. 255-258.

Jón Hjaltason, Saga Akureyrar. I. bindi, 890-1862. Í landi Eyrarlands og Nausta. Akureyri: Akureyrarbær, 1990. Birtist í Sögu 29 (1991), bls. 248-252.

Íslenskur söguatlas. 2. bd. Frá 18. öld til fullveldis. Ritstjórar: Árni Daníel Júlíusson, Jón Ólafur Ísberg og Helgi Skúli Kjartansson. Reykjavík: Iðunn, 1992. Birtist í Sögu 30 (1992), bls. 337-342.

E. Paul Durrenberger, The Dynamics of Medieval Iceland: Political Economy and Literature Iowa City: Iowa University Press, 1992. Birtist í American Anthropologist 95 (Des., 1993), bls. 1040-1041.

Aðalgeir Kristjánsson, Endurreisn alþingis og þjóðfundurinn. Reykjavík: Sögufélagið, 1993. Birtist í Sögu 32 (1994), bls. 292-296.

Harald Gustafsson. Political Interaction in the Old Regime. Central Power and Local Society in the Eighteenth-Century Nordic States. Birtist í Sögu 33 (1995), bls. 210-214.

Guðjón Friðriksson, Jón Sigurðsson. Ævisaga, 2 bd. (Reykjavík: Mál og menning, 2002–2003). Birtist í Sögu 42 (2, 2004), bls. 238–243.

Einar Hreinsson, Nätverk och nepotism. Den regionala förvaltningen på Island 1770–1870. Gautaborg: Háskólinn í Gautaborg, 2003. Birtist í Saga 43 (1, 2004), pp. 217–223.

Birgir Hermannsson, Understanding Nationalism. Studies in Icelandic Nationalism 1800–2000. Stokkhólmur: Háskólinn í Stokkhólmi, 2005. Birtist í: Saga 44:2, 2006, s. 228–232.

Gerard Delanty og Krishan Kumar, ritstj., The Sage Handbook of Nations and Nationalism. London: Sage, 2006. Birtist í Sögu 45 (2, 2007), bls. 235–236.

Margrét Gunnarsdóttir, Ingibjörg. Saga Ingibjargar Einarsdóttur, eiginkonu Jóns Sigurðssonar forseta. Reykjavík: Ugla, 2011. Birtist í Sögu 50 (1, 2012), bls. 232–236.

Karen Oslund, Iceland Imagined: Nature, Culture, and Storytelling in the North Atlantic. Seattle: University of Washington Press, 2011. Birtist í Journal of World History 24 (2, 2013), bls. 465–468.

Guðni Thorlacius Jóhannesson, The history of Iceland. Santa Barbara: Greenwood, 2013. Birtist í Sögu 52 (2, 2014), bls. 152–155.

Jon Røyne Kyllingstad og Thor Inge Rørvik. Universitetet i Oslo. 2. bd. 1870–1911. Vitenskapenes universitet. Oslo: UNIPUB, 2011. Birtist í Historisk tidsskrift (norskt) 93 (4, 2014), bls. 667670.

Sigurjón Árni Eyjólfsson. Trú, von og þjóð. Sjálfsmynd og staðleysur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Birtist í Sögu 53 (2, 2015), bls. 177182.

LinkLink

Prófritgerðir

„Fólksfjöldaþróun Íslands á 18. öld.“ Ritgerð til cand. mag. prófs frá Háskóla Íslands, 1982.

„Old Provinces, Modern Nations: Political Responses to State-Integration in Late Nineteenth and Early Twentieth-Century Iceland and Brittany.“ Doktorsritgerð við Cornell háskóla, Íþöku, 1991.