Nordic War Stories

Nýlega kom út bókin Nordic War Stories: World War II as History, Fiction, Media, and Memory hjá Berghahn útgáfunni í New York. Þar á ég grein sem heitir „The Icelandic National Narrative and World War II: 'Freedom and Culture'“, en þar skoða ég stöðu síðari heimsstyrjaldar í íslenskri söguvitund m.a. eins og hún birtist í […]

Lesa meira

Denmark and the New North Atlantic

Á síðasta ári kom út verkið Denmark and the New North Atlantic. Narratives and Memories in a Former Empire, í tveimur bindum í ritstjórn Kirsten Thisted, dósents við Kaupmannahafnarnháskóla, og Ann-Sofie N. Gremaud, lektors við Háskóla Íslands. Að verkinu stendur alþjóðlegur rannsóknarhópur bókmenntafræðinga, mannfræðinga, menningarfræðinga, sagnfræðinga og þjóðfræðinga, en verkefnið var styrkt af Carlsberg sjóðnum. […]

Lesa meira