The Politics of Smallness in Modern Europe

 

https://res.cloudinary.com/bloomsbury-atlas/image/upload/w_360,c_scale/jackets/9781350168886.jpg

Við Baldur Þórhallsson skrifuðum sameiginlega grein í bókina The Politics of Smallness in Modern Europe: Size, Identity and International Relations since 1800 sem kom út fyrir stuttu hjá Bloomsbury forlaginu í London. Í bókinni, sem er ritstýrt af hollenska sagnfræðingnum Samuël Kruzinga, fjalla 16 sagn- og stjórnmálafræðingar í 10 greinum um viðhorf til evrópskra smáríkja síðustu tvær aldirnar. Grein okkar Baldurs heitir  „Iceland's Smallness: Acceptance or Denial“.