Iceland in the Second World War

Nýlega birtist grein eftir mig í ritinu National Perspectives on the Second Global War sem ritstýrt er af Ashley Jackson og gefið er út af Routledge. Í greininni fjalla ég um hvernig afstaða Íslendinga til þjóðernis hefur mótað viðhorf landsmanna til þátttöku Íslands í síðari heimsstyrjöldinni.