Europe in the Age of Post-Truth Politics: Populism, Disinformation and the Public Sphere

Út er komið ritgerðasafnið Hjá Palgrave Macmillan Europe in the Age of Post-Truth Politics: Populism, Disinformation and the Public Sphere sem ég ritstýri ásamt Maximilian Conrad, Asimina Michailidou, Charlotte Galpin og Niko Pyrhönen. Bókin, sem er gefin út í opnum aðgangi (hægr er að nálgast hana hér) er afrakstur rannsóknaverkefnisins Post-Truth Poli-tics, Nationalism and the (De-)Legitimation of European Integration sem Max Conrad prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands stýrði. Ég skrifa inngang og niðurstöður bókarinnar með honum.