Ísland og fjórða iðnbyltingin (2019)

Ísland og fjórða iðnbyltingin er skýrsla nefndar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skipaði árið 2018 til að að gera grein fyrir umræðu um fjórðu iðnbyltinguna á alþjóðavettvangi, afleiðingum hennar fyrir íslenskt samfélag og tækifærum Íslands í þessum breytingum. Í nefndinni sátu Huginn Freyr Þorsteinsson (formaður), sérfræðingur hjá Aton, Ragnheiður H. Magnúsdóttir, forstöðumaður hjá Veitum, Lilja Dögg Jónsdóttir, hagfræðingur, Kristinn R. Þórisson, prófessor í tölvunarfræði við HR, og Guðmundur Jónsson, prófessor í sagnfræði við HÍ,