The Changing Meanings of the Welfare State (2019)

Velferðarríkið er miðlægt hugtak í umræðu um efnahagsmál, stjórnmál og samfélag á Norðurlöndum. Í ritinu The Changing Meanings of the Welfare State. Histories of a Key Concept in the Nordic Countries ræða sérfræðingar frá Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð, Noregi og Íslandi um sögulega þróun hugmyndarinnar um velferðarríkið, rekja ólíkar túlkanir, gildismat og gagnrýni sem fram hefur komið á það. Auk greinar um sögu hugtaksins almennt er fjallað um hvert Norðurlandanna fyrir sig og gefur bókin þannig einstaka innsýn í bæði sögulega þróun velferðrríkisins og hugtaksins sjálfs.

Efnisyfirlit:

Introduction
Nils Edling

Chapter 1. Multiple Welfare States – Histories of a Keyword
Nils Edling

Chapter 2. The Languages of Welfare in Sweden
Nils Edling

Chapter 3. The Concept of ‘Welfare State’ in Danish Public and Political Debates|
Jørn Henrik Petersen and Klaus Petersen

Chapter 4. The Winding Road of the Norwegian ‘Welfare State’
Per Haave

Chapter 5. The Conceptual History of Welfare State in Finland
Pauli Kettunen

Chapter 6. The Evolving Concept of the Welfare State in Icelandic Politics
Guðmundur Jónsson

Conclusion