Menntun
1992: Doktorsgráða (Ph.D.) frá hagsögudeild London School of Economics and Political Science.
1985: Uppeldis- og kennslufræði til kennararéttinda við Háskóla Íslands.
1983: Cand. mag. próf frá Háskóla Íslands.
1979: BA-próf frá Háskóla Íslands með sagnfræði sem aðalgrein (60 ein.) og þjóðfélagsfræði sem aukagrein (30 ein.).
Störf
2004: Prófessor í sagnfræði við H.Í.
2002–2004: Forstöðumaður Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands.
2000 –2004: Dósent í sagnfræði við H.Í.
1998–2000: Lektor í sagnfræði við H.Í.
1994–1998: Rannsóknarstaða við Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands. Heiti rannsóknarverkefnis: Þjóðarframleiðsla á Íslandi 1870–1945.
1993–1998: Stundakennsla á háskólastigi.
1992–1994: Samning og meðritstjórn bókarinnar Hagskinna. Sögulegar hagtölur um Ísland á vegum Hagstofu Íslands.
1991–1992: Rannsókn á sögulegum hagtölum fyrir 1914, með styrk frá Vísindasjóði.
1978–1981: Kennari við Menntaskólann í Reykjavík
1978–1987: Kennari við Menntaskólann við Sund
Stjórnunarstörf og félagsstörf á sviði sagnfræði
2018–2021: Forstöðumaður Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands.
2012–2014: Formaður námsbrautar í sagnfræði.
2007–2013: Formaður stjórnar Miðstöðvar munnlegrar sögu.
2002–2004: Forstöðumaður Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands. Formaður Landsnefndar sagnfræðinga.
2000: Formaður starfshóps sem skipaður var af rektor til að kanna og skipuleggja nám í fornleifafræði.
1999–2005: Formaður stjórnar Skjalasafns Háskóla Íslands.
1999–2000: Formaður sagnfræðiskorar 1999-2000.
1995–2002: Ritstjóri tímaritanna Sögu og Nýrrar sögu ásamt Guðmundi J. Guðmundssyni og Sigurði Ragnarssyni.
1994–1997: Sæti í Landsnefnd sagnfræðinga fyrir hönd Sagnfræðingafélags Íslands.
1992–1994: Stjórnarmaður í Sagnfræðingafélagi Íslands.
1985–1987: Stjórnarmaður í Félagi sögukennara í framhaldssskólum.
1984–1987 og 1995–1998: Stjórnarmaður í Sögufélagi.
1981–1983: Formaður Sagnfræðingafélags Íslands.