Category: Uncategorized

Nýnemar haustið 2015

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Hinn 28. ágúst 2015 hófu 37 nýir nemendur nám í Viking and Medieval Norse Studies og Medieval Icelandic Studies við Háskóla Íslands. Við erum svo lánsöm að fá fyrirtaksgóða nemendur hvaðanæva úr heiminum og nemendurnir í þessum 37 manna hópi koma frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Finnlandi, Ísrael, Ítalíu, Japan Kanada, Kína, Rússlandi, Suður-Kóreu, Sviss, Tékklandi, Ungverjalandi og Þýskalandi.

Íslensk málnefnd 2011–2015

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Íslensk málnefnd 2011–2015 við verkalok 27. ágúst 2015. Aftari röð: Guðrún Rögnvaldardóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Anna Sigríður Þráinsdóttir, Þórhildur S. Sigurðardóttir, Melkorka Tekla Ólafsdóttir, Sigurður Pálsson, Hilmar Hilmarsson, Jóhannes B. Sigtryggsson (ritari). Fremri röð: Stanislaw Jan Bartoszek, Dóra Jakobsdóttir, Guðrún Kvaran (formaður), Haraldur Bernharðsson (varaformaður) og Sigríður D. Þorvaldsdóttir.

MENOTA-fundur í Reykjavík 2015

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Eftir MENOTA-fund í Reykjavík 21. ágúst 2015: Christian-Emil Ore, Alex Speed Kjeldsen, Ida Västerdal, Odd Einar Haugen, Haraldur Bernharðsson og Espen Karlsen.

MIS og VMN á 16. alþjóðlega fornsagnaþinginu í Zürich 2015

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

saga-conference-zurich-2015

Viking and Medieval Norse Studies & Medieval Icelandic Studies — núverandi nemendur, fyrrverandi nemendur og kennarar á 16. alþjóðlega fornsagnaþinginu í Zürich 14. ágúst 2015.

21st Germanic Linguistics Annual Conference

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

21st Germanic Linguistics Annual Conference (GLAC) í Provo í Utah með ráðstefnuferðalagi í Arches þjóðgarðinn 11. maí 2015.

Local identities – Global Literacy Practices

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Í góðum félagsskap á ráðstefnunni Local identities – Global Literacy Practices. Vernacular Writing in a Textually Mediated Social World, Umeå University, 16.–17. febrúar 2015.

Forníslenska 1: bingó í kennslulok!

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

lars-old-icelandic-bingo-2014

Dásamlegir nemendur í MIS105F Forníslensku 1 (með Lars Benthien í fararbroddi) héldu laumubingó í síðustu kennslustund vetrarins 26. nóvember 2014. Frábærlega skemmtilegt!

Kennslulok vorið 2014

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

dsc03626

Kennslulok í MIS801F Forníslenska 2 vorið 2014. Frá vinstri: Oliver Organista, Will Biel, Qays Stetkevych, Eduardo Ramos, David Feldman, Lionel Perabo, Malo Adeux, Haraldur Bernharðsson, Aaron Russell, Jacob Malone, Ariel Gonzalez Atances, Anna Kryukova, Paloma Desoille, Julian Molin, Romina Wulf, Anna Solovyeva, James McMullen, Johanna Nowotnick, Hannah Hethmon, Josh Rood, Karyn Dagneau, Lily Geraty, Alissa Kanaan, Sarah Bienko Eriksen, Attila Bulenda.

Stýrihópur VMN

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Stýrihópur Viking and Medieval Norse Studies á fundi í Óslóarháskóla 18. nóvember 2014: Karl-Gunnar Johansen (Óslóarháskóla), Pernille Hermann (Árósaháskóla), Torfi H. Tulinius (Háskóla Íslands), Frode Torp Christiansen (Óslóarháskóla), Terje Spurkland (Óslóarháskóla), Britt-Marie Forsudd (Óslóarháskóla), Anne Mette Hansen (Kaupmannahafnarháskóla), Gísli Sigurðsson (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum) og Haraldur Bernharðsson (Háskóla Íslands).

Nýnemar haustið 2014

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

vmn-and-mis-fall-2014

Kynningarfundur fyrir nýnema 30. ágúst 2014 — 36 nýnemar í Viking and Medieval Norse Studies og Medieval Icelandic Studies við Háskóla Íslands. Þetta verður skemmtilegt ár!