Category: Uncategorized

Flateyjarbók í Lundúnum

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Fyrirlestur fluttur á The Saga Heritage Foundation Conference on Flateyjarbók í Den Norske Klub í Lundúnum 6. júní 2018.

Vinnustofa í rafrænum útgáfum norrænna forntexta

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Vinnustofa í rafrænum útgáfum norræna forntexta 23.–24. maí 2018. — Nokkrir núverandi og fyrrverandi nemendur í Medieval Icelandic Studies og Viking and Medieval Norse Studies glímdu við að gera rafræna útgáfu í XML af texta úr 14. aldar handriti Njáls sögu. Kærar þakkir fyrir skemmtilega vinnustofu! Frá vinstri: Haraldur Bernharðsson, Greg Gaines, Ermenegilda Müller, Kristine Mærsk Werner, Eric Blue, Paul Martino, Holly Frances, Lea Pokorny, Jan Martin Juergensen, Barbara Laconi, Jaka Cuk og Þórdís Edda Jóhannesdóttir.

Kalamazoo 2018

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Að minnsta kosti fimmtán nemendur brautskráðir af Medieval Icelandic Studies og Viking and Medieval Norse Studies meistaranámsbrautunum við Háskóla Íslands sóttu 53rd International Congress on Medieval Studies sem haldið var við Western Michigan University, Kalamazoo, 10.–13. maí 2018. Frábærlega skemmtilegir endurfundir! Haraldur Bernharðsson, Xan Stepp, Eduardo Ramos, Ryder Patzuk-Russell, Christine Schott, Miriam Maybird, Vanessa Iacocca, Melissa Mayus, Jonathan Correa, Jesse Barber, Aaryn Smith, Eirik Westcoat og Suzanne Valentine.

Kennslulok vorið 2018

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

13. apríl 2018 — síðasti kennsludagur! 35 nemendur eru að ljúka öðru misseri í Medieval Icelandic Studies og Viking and Medieval Norse Studies við Háskóla Íslands með námskeiðum í forníslensku, norrænum miðaldabókmenntum, miðaldasögu, miðaldahandritum, norrænni trú og fornleifafræði. Takk fyrir afar ánægjulegt samstarf!

The Medieval Icelandic Sagas

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Við misserisbyrjun

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Velkomin til starfa! Nemendur í Viking and Medieval Norse Studies snúa aftur til Íslands að loknu þriðja misseri í Árósum, Kaupmannahöfn eða Ósló og hitta samnemendur í Reykjavík 12. janúar 2018. Það stefnir í gott vormisseri!

Kennslulok haustið 2017

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Enn eitt misserið að baki!

Medieval Icelandic Sagas | UIcelandX on edX

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Learn about the Icelandic Sagas, the characteristic literary genre of Medieval Iceland comprising roughly 40 texts.

The Medieval Icelandic Sagas is an introductory course on the single most characteristic literary genre of Medieval Iceland. Mainly written in the 13th century, the Icelandic Sagas are comprised of roughly 40 texts of varying length.

In this course, you will learn about three Sagas, written at different times, with the aim of giving an overview of the writing period and the genre as a whole. These are Eyrbyggja Saga, Njáls Saga and Grettis Saga. We will explore the landscape and archaeology of Iceland to see how they can add to our understanding of the Sagas as well as take an in-depth look at the most memorable characters from the Sagas.

Participants will have opportunities to engage with an online community of Icelandic and international scholars, learners and others to explore topics relating to Icelandic and Nordic Medieval history beyond the course curriculum.

  • What you'll learn
  • The history of Saga research since the 19th century.
  • The fundamentals of Old Norse textual criticism.
  • The benefits of exploring landscape and archaeological finds when reading the Sagas.
  • Some of the most important character archetypes that reoccur in the Sagas.
  • The interplay of Norse mythology and Christianity in the Sagas.
  • Aspects of the supernatural in the Sagas.

Take this course for free on edx.org

Höldum ró …

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Dear Professor Norse

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Margt sérkennilegt berst í tölvupóstinum …