Kalamazoo 2018

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Að minnsta kosti fimmtán nemendur brautskráðir af Medieval Icelandic Studies og Viking and Medieval Norse Studies meistaranámsbrautunum við Háskóla Íslands sóttu 53rd International Congress on Medieval Studies sem haldið var við Western Michigan University, Kalamazoo, 10.–13. maí 2018. Frábærlega skemmtilegir endurfundir! Haraldur Bernharðsson, Xan Stepp, Eduardo Ramos, Ryder Patzuk-Russell, Christine Schott, Miriam Maybird, Vanessa Iacocca, Melissa Mayus, Jonathan Correa, Jesse Barber, Aaryn Smith, Eirik Westcoat og Suzanne Valentine.