Við misserisbyrjun

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Velkomin til starfa! Nemendur í Viking and Medieval Norse Studies snúa aftur til Íslands að loknu þriðja misseri í Árósum, Kaupmannahöfn eða Ósló og hitta samnemendur í Reykjavík 12. janúar 2018. Það stefnir í gott vormisseri!