Dag Strömbäck verðlaunin

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

haraldur_bernhardsson_verdlaun_dags_stromback

Hinn 6. nóvember 2012 tók ég við Dag Strömbäck verðlaununum fyrir rannsóknir í íslenskri og gotneskri málsögu og norrænum handritafræðum en það er Konunglega Gustavs Adolfs akademían í Uppsölum sem veitir verðlaunin. Myndin var tekin í Uppsalahöllinni þegar Lennart Elmevik prófessor og formaður Konunglegu Gustavs Adolfs akademíunnar afhenti verðlaunin.

Sjá frétt frá Háskóla Íslands.