Íslensk miðaldahandrit
Íslensk miðaldahandrit skoðuð á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 29. nóvember 2016 með nemendum í Medieval Icelandic Studies og Viking and Medieval Norse Studies: Emily Beyer, Haraldur Bernharðsson, Ah Leum Kwon, Kristen Mercier, Kristen Anne Lorraine Mercier og Karin Fjall Murray-Bergquist. Handritið er Konungsbók Snorra-Eddu, GKS 2367 4to, frá upphafi fjórtándu aldar.