Kennsla

Ég hef kennt við HÍ frá 1996 og á þessum tíma hefur mér tekist að kenna námskeið um fjölbreytileg efni, þar á meðal setningafræði, beygingar- og orðmyndarfræði, merkingarfræði, hljóð- og hljóðkerfisfræði, færeysku, táknmál og raddmál, ritfærni, fræðileg skrif og fræðileg vinnubrögð, hugræn fræði, málgerðarfræði og fleira.