Lokaritgerðir

Ég hef leiðbeint nemendum um margvísleg efni í lokaritgerðum, einkum BA-ritgerðum. Hér má nefna setningafræði og tilbrigði í setningagerð, máltöku, íslenskt táknmál, málstefnu, mállýskur, orðmyndun, myndlíkingar, beygingafræði og stílfræði (samspil málfræði og bókmennta). Í sumum tilvikum hef ég leiðbeint með öðrum fræðimönnum og þá einkum á þeim sviðum sem ég er ekki sérfræðingur í. Hér að neðan er yfirlit yfir allar þær ritgerðir á BA- og MA-stigi sem ég hef leiðbeint nemendum með og auk þess nokkur heilræði til þeirra sem eru að skrifa lokaritgerð:

 

Ritgerðir

Heilræði