Kennslustörf

Kennsla í grunnskólum

1973-1974: Kenndi 6 ára börnum í Árbæjarskóla.

1977-1987: Kenndi 5-8 ára börnum í Æfingaskóla Kennaraháskólans.

Kennsla grunnskólakennaranema við Kennaraháskólann

1977-1987: Kenndi lestrarfræði og kennslufræði.

Kennsla við Fósturskóla Íslands

1989-1997:  Kenndi við framhaldsdeild skólans

Kennsla við University of Illinois

1997-1998: Kenndi kennslufræði og sá um leiðsögn nema í æfingakennslu.

Kennsla við  Kennaraháskóla Íslands og Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Dósent 1998-2006

Prófessor 2006

Eftir sameiningu Fósturskólans og Kennaraháskólans árið1998 hef ég kennt leikskólakennaranemum og nemum í grunnnámi í aðferðafræði. Frá  árinu 2008 hef ég einkum kennt nemum í framhaldsnámi og leiðbeint við meistara- og doktorsverkefni.

Kennsla á endurmenntunarnámskeiðum

Hef frá árinu 1978 kennt á endurmenntunarnámskeiðum á vegum Fósturskólans, Kennaraháskólans og Leikskóla Reykjavíkur.

Kennsla við erlenda háskóla:

Charles Sturt University í NSW í Ástralíu, haustið 2010

University of Strathclyde, 2010.

University of Oulu in Finnlandi, 2005 og 2010

ERASMUS teaching exchange – Danmark Pædagogisk Seminar in Copenhagen, 2002.

ERASMUS teaching exchange – Högskolen i Agder in Kristiansand, 2000.

Teacher Assistant University of Illinois, 1997-1998.