Greinasafn eftir: Kristinn Schram

Um Kristinn Schram

Kristinn Schram er lektor í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Hann er doktor í þjóðfræði frá Edinborgarháskóla og hefur starfað sem forstöðumaður Rannsóknaseturs um norðurslóðir og Þjóðfræðistofu. Helstu rannsóknarsvið hans eru þjóðfræði í þverþjóðlegum samskiptum, frásagnir og efnismenning borgarinnar, sjónrænar rannsóknaraðferðir og þjóðernislegar sjálfsmyndir/ímyndir.

Kristinn Schram er dósent í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Hann er doktor í þjóðfræði frá Edinborgarháskóla og hefur starfað sem forstöðumaður Rannsóknaseturs um norðurslóðir og Þjóðfræðistofu. Helsta rannsóknarsvið hans er þjóðfræði í þverþjóðlegum samskiptum og þjóðernislegum sjálfsmyndum. Í rannsóknum hans er … Halda áfram að lesa

Posted on: by Kristinn Schram | Færðu inn athugasemd