-
Um/About
Kristinn Schram er dósent í þjóðfræði og safnafræði í Háskóla Íslands / is associate professor in folklore/ethnology and museum studies at the University of Iceland Follow me on Academia.edu
Greinasafn fyrir flokkinn: Óflokkað
Kristinn Schram er dósent í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Hann er doktor í þjóðfræði frá Edinborgarháskóla og hefur starfað sem forstöðumaður Rannsóknaseturs um norðurslóðir og Þjóðfræðistofu. Helsta rannsóknarsvið hans er þjóðfræði í þverþjóðlegum samskiptum og þjóðernislegum sjálfsmyndum. Í rannsóknum hans er … Halda áfram að lesa