Fræðiskrif og erindi
Bækur:
Von der ödesten und traurigsten Gegend zur Insel der Träume. Islandreisebücher im touristischen Kontext. München: Utz-Verlag, 2015, 334 bls.
Landnahme-Mythos, kulturelles Gedächtnis und nationale Identität. Isländische Reiservereine im frühen 20. Jahrhundert. Berlin: Berliner Wissenschaftsverlag, 2010, 390 bls.
Pálmi Hannesson, Villa á öræfum – Allein durch die Einöde. Þýð./Übers. Marion Lerner, tvímála íslensk-þýsk útgáfa með ítarlegri greinargerð þýðandans, zweisprachige isländisch-deutscha Ausgabe mit detaillierter Einführung der Übersetzerin. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Háskólaútgáfan, 2007. 266 bls.
Ritstjórn þýðingar á kennslu- og fræðibók:
Olohan, Maeve, Nytjaþýðingar á sviði tækni og vísinda. Þýð. Hrefna María Eiríksdóttir, Reykjavík: Þýðingasetur, 2023, 317 bls. (ásamt fræðilegum formála og íðorðalista enska-íslenska, íslenska-enska).
(frumrit: Scientific and Technical Translation. Routledge, 2016)
Greinar:
"Sigurd der Bootsführer von Gestur Pálsson an deutschen Gestaden.Die Übersetzungen von Margarethe Lehmann-Filhés und Carl Küchler", Milli mála - Tímarit um erlend tungumál og menningu. 2/2024, bls. 117-150.
"Verschollen, wiedergefunden und missverstanden. Ein Reisebericht aus Island, vermeintliche Tagebücher und andere Manuskripte im Nachlass von J.C. Poestion", Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu. 2/2023, bls. 171-207.
"Kennslubók í nytjaþýðingum á háskólastigi og íslensk orðræða", Olohan, Maeve, Nytjaþýðingar á sviði tækni og vísinda. Þýð. Hrefna María Eiríksdóttir, Reykjavík: Þýðingasetur, 2023, bls. 7-20.
"Bildung und Aufklärung im Reisebuch des Isländers Tómas Sæmundsson", Bildung als Aufklärung. Historisch-anthropologische Perspektiven. Ritstj. Anne Conrad, Alexander Maier, Christoph Nebgen, Wien, Köln, Weimar: Böhlau Verlag, 2020, bls. 485-498.
"Pólitísk goðsögn, rými og staðir: Íslensk ferðafélög og landnám þeirra á fyrri hluta tuttugustu aldar", Landnám Íslands. Ritstj. Haraldur Bernharðsson, Reykjavík: Miðaldastofa Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan, 2019, bls. 285-311.
"Paratexts as an Instrument of Power. German Translations of Icelandic Prose around 1900", CLINA: An Interdisciplinary Journal of Translation, Interpreting and Intercultural Communication. Hefti 5-1, júní 2019, bls. 181-190.
"Fram í sviðsljósið. Sýnileiki, íhlutun, blöndun og skjönun sem aðferðir í femínískri og hinsegin þýðingafræði", Jón á Bægisá - tímarit um þýðingar. 16/2019, bls. 53-74. PDF: Fram í sviðsljósið
"Übersetzung als Kulturvermittlung: Paratexte im überhetzerischen Werk von Josef Calasanz Poestion", Das WIE des Übersetzers. Beiträge zur historischen Übersetzerforschung. Ritstj. Aleksey Tashinskiy og Julija Boguna, Berlin: Timme & Frank. Verlag für wissenschaftliche Literatur, 2019, 21-42.
"Nærvera og túlkun þýðandans. Notkun hliðartexta í þýskri þýðingu á Pilti og stúlku eftir Josef C. Poestion", Milli mála - tímarit um erlend tungumál og menningu. 2018, bls. 87-114.
""Varla er til ófrýniligri sjón...". Borgarlýsingar í ferðaskrifum Tómasar Sæmundssonar", Ritið. Timarit Hugvísindarstofnunar. 2/2018, bls. 51-73.
"Af "setubingum" og "hugvitsverkfærum". Orðfæri í Ferðabók Tómasar Sæmundssonar", Orð og tunga. (17) 2015, bls. 45-62.
„“Aus einem Brief aus Island“ von Tómas Sæmundsson im Kontext seiner Grand Tour“, Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menningu. 2013, bls. 95-125.
„Staðir og menningarlegt minni. Um ferðalýsingar og vörður”, Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar. 1/2013, bls. 9-28.
„Images of the North, Sublime Nature and a Pioneering Icelandic Nation”, Iceland and Images of the North. Ritstj. Sumarliði Ísleifsson og Daniel Chartier, Presses de l´Université du Québec, Sainte-Foy, ReykjavíkurAkademían, Reykjavík, 2011, bls. 229-254.
„Landnahme in nächster Nähe zu den Nordlichtern“. Zu Verschränkungen von nationalem Selbstbild und Nordenbild in Island im frühen 20. Jahrhundert“, Ritstj. Jan Hecker-Stampehl og Hendriette Kliemann-Geisinger, Facetten des Nordens. Räume – Konstruktionen – Identitäten. Berlin: Nordeuropa-Institut, 2009, bls. 133-160.
„Nýtt landnám – landnám óbyggðanna”, Landabréf: tímarit félags landfræðinga. 22 (1), 2006, bls. 21-35.
„Þegar farfuglar fljúga aðeins á vængjum útþrárinnar”, Andvari. 129. árg., 2004, bls. 141-158.
„Typisch Ost? Typisch West? Oder irgendwo dazwischen“, Kreuz und Quer. Ost-West-Erfahrungen. Ritstj. Christine Eifler, Köln: Heinrich-Böll-Stiftung, 1994, bls. 99-112
„Bibliographie: Verschiedene Perspektiven“, í samvinnu við Christine Eifler, UltramarIn. Berlin: Heinrich-Böll-Stiftung og Stiftungsverband Regenbogen, Ritstj. Dörte Mierau og Christine Eifler, 1993, bls. 88-107.
Erindi á opinberum vettvangi og boðsfyrirlestrar:
Isländische Novellen und Kurzgeschichten in deutscher Übersetzung 1883–1913. Kontext, Medien, Akteure. Gestafyrirlestur við Ludwig-Maximilians-háskóla í München, deild norrænna fræða , 25. október 2024.
Fröken í Berlín eða hámenntaður kvenþýðandi, höfundur og þjóðfræðingur? Margarethe Lehmann-Filhés og starf hennar í þágu íslenskrar menningar. Erindi á ráðstefnu á sviði kvenna- og kynjasögu á vegum Rannsóknarseturs Háskóla Íslands og Sagnfræðistofnunar HÍ, haldin á Seyðisfirði og Egilsstöðum 7.–8. júní 2024.
Admired by some, dismissed by others. Margarethe Lehmann-Filhés, translator from the Icelandic language and ethnologist. Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu við háskólann í Mílanó (Università degli studi di Milano), Translating Women in 20th Century Literary Cultures, 15.-16. maí 2024.
Íslenskar þjóðsögur og íslensk þjóðfræði í þýðingu Margarethe Lehmann-Filhés. Erindi á Hugvísindaþingi við Háskóla Íslands 2024, málstofa Ævintýri, dæmisögur og barnabókmenntir: þýðingar og umfjöllun, 9. mars 2024.
„Þær eru einhvers virði og áhugaverðar, þrátt fyrir annmarka sína.“ Íslenskar smásögur í þýskri orðræðu um aldamótin 1900. Erindi á ráðstefnunni Heimur smásögunnar við Háskóla Íslands, 30. september og 1. október 2023.
Ævintýralegt ferðalag handrits. Heiðursgestur Íslands segir frá. Erindi á Hugvísindaþingi við Háskóla Íslands 2022, málstofa Krókar og kimar: Krílin í heimsbókmenntunum, 11. mars 2023.
Baráttan um smásögurnar. Erindi á Hugvísindaþingi við Háskóla Íslands 2022, málstofa Þýðingar og viðtökur, 12. mars 2022.
„LÝST ER EFTIR KONU!“ Ósýnilegi þýðandinn og fræðikonan. Fræðafjör til heiðurs Helgu Kress. Málþing skipulagt af RIKK – rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum, Árnastofnun og Bókmenntafræðistofnun, Háskóli Íslands, 30. nóvember 2019.
The Translator as Expert. Staging of the Self in Paratext. Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu. The Translator Unveiled: Cartography of a Voice / Le traducteur dévoilé: cartographie d'une voix. Háskólinn í Kalabríu, Ítalíu. 29.-31. október 2019.
Konzepte von Bildung und Aufklärung im Reisebuch des Isländers Tómas Sæmundsson (1807-1841). Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu. Bildung und "Aufklärung(en)". Ideale und Realitäten - Epochen und Kulturen. Universität des Saarlandes und Universität Luxemburg, Saarbrücken, Þýskalandi. 19.-21.03.2019.
Paratexte als Machtinstrument im Kulturtransfer. Deutsche Übersetzungen isländischer Prosa um 1900. 1st International Congress: Translation and Cultural Sustainability. Foundations, Fundamentals and Applications. Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu við háskólann í Salamanca, Spáni, 28.-30. nóvember 2018.
Um hliðartexta í þýðingum. Piltur og stúlka á þýsku. Óravíddir tungumálanna - fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, Veröld, Háskóla Íslands, 25. september 2018.
Menntun og vísindi í þágu þjóðar. Tómas Sæmundsson og ferðabók hans. Opinbert erindi að Kvoslæk í Fljótshlíð. 25. ágúst 2018.
Hjáverk taka yfir. Piltur og stúlka í þýskri þýðingu Jósefs C. Poestion 1883. Erindi á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands. 10. mars 2018.
Tómas Sæmundsson. Ferðalög og ferðaskrif. Opinbert erindi að Kvoslæk í Fljótshlið. 1. júlí 2017.
Übersetzung und Kulturvermittlung. Josef Calasanz Poestion und sein isländisch-deutsches Werk. Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu við Johannes Gutenberg háskóla í Mainz, Germersheimer Symposium "Wie ist das übersetzt?" Analyse und Beschreibung des translatorischen Oevres, 17. júní 2017.
Þýðing þýðinga. Hugleiðingar um ferðabækur. Erindi á Hugvísindaþingi við Háskóla Íslands. 11. mars 2017.
Magische Insel oder schreckliche Landschaft? Reiseberichte über Island und ihr Kontext. Gestafyrirlestur við stofnun norrænna fræða Ludwig Maximilians háskóla í München, 12.11.2015.
Mit den Augen eines Isländers. Tómas Sæmundsson und seine Grand Tour. Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu, 22. Arbeitstagung der Skandinavistik (ATdS), Köln, 29.9.-1.10.2015.
Reiseliteratur - ein weites Feld. Inngangsfyrirlestur að málstofufundum "Reisende Skandinavier und Reisende in Skandinavien", 22. Arbeitstagung der Skandinavistik (ATdS), Köln, 29.9.-1.10.2015.
Cross-cultural Communication, Intertextuality and Translation. Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu, Translation: The Language of Literature, Háskóla Íslands 12.-13. júní 2015.
Pólitísk goðsögn í framkvæmd. Íslensk ferðafélög og landnám í upphafi 20. aldar. Fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands. 22. janúar 2015.
Hver er ábyrgð þýðandans þegar um ófrágenginn frumtexta er að ræða? Hugleiðingar í tilefni af þýðingu á Ferðabók Tómasar Sæmundssonar. Erindi á Hugvísindaþingi Hugvísindastofnunar Háskókóla Íslands, 14. mars 2014.
Af „setubingum“ og „hugvitsverkfærum“: Orðfæri í Ferðabók Tómasar Sæmundssonar. Erindi á 28. Rask-ráðstefnu á vegum Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, 25. janúar 2014.
Drei isländische Reisevereine im frühen 20. Jahrhundert – drei Strategien von Landnahme. Boðsfyrirlestur við Ludwig-Maximilians-háskóla í München, deild tungumála og bókmenntafræði, 9. janúar 2014.
Sjálfsmynd þjóðar við upphaf fjöldaferðamennsku á Íslandi: Menningarminnið, pólitískar goðsagnir og landnámsmaðurinn. Fyrirlestrarröð ÍNOR og ReykjavíkurAkademíunar í samvinnu við Háskólann á Bifröst, 7. maí 2010.
Ímyndasmíð í verki. Ferðafélag Íslands og íslenska þjóðin snemma á 20. öld. ÍNOR rannsóknarverkefnið í samvinnu við fræðslunefnd Félags leiðsögumanna og Endurmenntun HÍ. 23. febrúar 2010.
Ímyndir norðursins og hin háleita íslenska náttúra. Leitin að sjálfsmynd Íslendinga í upphafi 20. aldar. Erindi á vegum ÍNOR rannsóknarverkefnis við AkureyrarAkademíuna, 21. mars 2009.
“Norðrið” og leitin að sjálfsmynd íslensku þjóðarinnar í upphafi 20. aldar. Erindi á vegum ÍNOR rannsóknarverkefnis við ReykjavíkurAkademíuna 18. mars 2009.
Villa á öræfum – Allein durch die Einöde. Opinber fyrirlestur við Háskóla Íslands á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. 8. apríl 2008.
Pétur frændi og systur hans. Íslensk ferðafélög á fyrra hluta 20. aldar og þátttaka kvenna í þeim. Fyrirlestur á kynjafræðiþingi, 10. nóvember 2007.
Hálendi hugans. Ferðasögur sem minnismerki handa þjóðinni. 9. landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi, 1.-3. júní 2007
"Í landi álfa og trölla”. Ímynd Íslands í samhengi nútímaferðamennsku. Erindi á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 18. nóvember 2006.
Náttúruskoðun á Íslandi. Þjrár ferðabækur í samanburði. Málþing á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í samvinnu við Samtök Atvinnurekanda í Ferðaþjónustu. 23.05.2006.
Ritdómar:
Agnes Schindler, „Icleandic National Cinema“, HSozKult - Kommunikation und Fachinformation für die Geschichtswissenschaften, 2017, https://www.hsozkult.de/publicationreview/id/rezbuecher-26835?title=a-schindler-icelandic-national-cinema&recno=3&q=&sort=&fq=&total=15397
„Ingi Sigurðsson und Loftur Guttormsson (Hrsg.), „Alþýðumenning á Íslandi 1830–1930. Ritað mál, menntun og félagshreyfingar““, Nordeuropa-Forum. Zeitschrift für Politik, Wirtschaft und Kultur. 1/2007, S. 82-85.
Ráðstefnurýni:
„Die Zukunft der Arbeit und die Zukunft des Geschlechts“, Prisma. Wissenschaftliche Beiträge zur Frauenforschung. Potsdam, 9/1997.
„Perspektiven Feministischer Wissenschaft“, Neue Impulse. Mitteilungen der Gesellschaft deutscher Akademikerinnen. 5/1995.