Kennsla

Undanfarin ár hef ég kennt mörg námskeið á sviði þýðingafræði og menningarfræði við Háskóla Íslands og Humboldt-háskólann í Berlín. Þar að auki hef ég séð um umfangsmikið námskeið innan Leiðsögunáms á háskólastigi við Endurmenntun HÍ.

 

Kennsla við Háskóla Íslands, íslensku- og menningardeild, síðan 2007

Námskeið á MA stigi kennd reglulega:

Nýjar raddir í þýðingafræði. ÞÝÐ029F (5 ECTS).

Orðræðugreining, þýðingar og túlkun, ÞÝÐ029F (5 ECTS).

Þýðingar, textar og orðræða, ÞÝÐ004M (5 ECTS).

Þýðingafræði, ÞÝÐ001M (10 ECTS).

Þýðingasaga, ÞÝÐ003M (10 ECTS).

Einstaklingsverkefni í þýðingum, ÞÝÐ502F (5 ECTS) og ÞÝÐ501F (10 ECTS).

Evrópuþýðingar, ÞÝÐ204F, 2010-2014 (5 ECTS).

Undirbúningsnámskeið undir MA-ritgerð (Rannsóknarverkefni), ÞÝÐ904F, (5 ECTS).

Valnámskeið á MA stigi, tengd rannsóknarverkefnum:

Smáar en knáar. Smásagnaþýðingar, ÞÝÐ506F, vor 2024 (10 ECTS).

Þetta geturðu ekki skrifað! Þýðingar, hugmyndafræði, stjórnmál og ritskoðun, ÞÝÐ706F, haust 2021 (5 ECTS).

Að segja eða þegja. Hliðartextar í þýðingum, ÞÝÐ705F, haust 2019 (5 ECTS).

Feminísk þýðingafræði, ÞÝÐ806F og ÞÝÐ807F, vor 2017 (10 ECTS).

Ferðabókmenntir og þýðingar, ÞÝÐ804F og ÞÝÐ805F, vor 2015 (10 ECTS).

Námskeið á BA stigi kennd reglulega:

Þýðingarýni og þýðingatækni, ÞÝÐ201G (10 ECTS).

Þýðingar, ÍSE502G (10 ECTS).

Þýðingar I, TÁK307G (5 ECTS).

Þýðingartækni og textagreining, ÞÝÐ201G (10 ECTS).

Önnur námskeið:

Snartúlkun, TÚL905F, haust 2013 (5 ECTS).

Lotutúlkun, TúL903F, haust 2013 (5 ECTS).

Túlkafræði, TÚL207 F, 10 e, haust 2012 (10 ECTS).

Ferðir og sögur, FER505F/MFR301F (þátttaka í samstarfsnámskeiði), 20 e, haust 2013.

Bókmenntir, menning og staðir, ABF109G, samstarfsnámskeið ásamt Ástráði Eysteinssyni, vor 2009 (10 ECTS).

Menningarheimar, TÁK204G, fyrirlestrar um ferðamenningu, ferðabókmenntir, þýðingar og þýðingasögu í samastarfsnámskeiði, 2009-2014.

 

Leibeiningar á MA verkefnum í þýðingafræði og nytjaþýðingum síðan 2011 sjá á Skemmunni.

 

Kennari og umsjónarkennari við Endurmenntun Háskóla Íslands, 2008-2013

Menning og saga. Námskeið í leiðsögunámi á háskólastígi, 12 ECTS: haust 2008, haust 2009, haust 2010, haust 2011, vor 2013.

Ísland og ímyndir norðursins. Námskeið í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna og Félag leiðsögumanna, 23. feb. og 29. feb. 2010.

 

Stundakennari við Humboldt-háskólann í Berlín, Heimspekideild II, Nordeuropainstitut, Þýskalandi, 2005-2008

Ísland sem ferðaland. Frá Grand Tour til fjöldaferðamennsku 20. aldar. B.A.stig, (samsvarar 5 e) vetur 2007/08.

Þýðingar íslenska-þýska og inngangur að þýðingafræði. B.A.stig, (samsvarar 5 e), vetur 2006/07.

Málnotkun, talað mál íslenska. B.A.stig (samsvarar 5 e), vetur 2005/06.

Menningarsaga Íslands á 19. og 20. öld. M.A.stig (samsvarar 5 e), vetur 2005/06.

 

Styrkir (tengdir kennslu) 

2013: Nýsköpunarsjóður nemenda hjá RANNÍS, leiðbeinandi verkefnis "Séríslenskur ræðugagnagrunnur fyrir ráðstefnutúlkanema og kennara í túlkafræðum"

(staða í lok ársins 2023)