Æviferill íslenska
MENNTUN
2010: Löggiltur þýðandi, íslenska-þýska, Dómsmálaráðuneytið, Ísland
2010: Dr. phil. í norrænum fræðum, Humboldt-háskóli í Berlín, Þýskaland
2005: MA í þýðingafræði, Háskóli Íslands, Reykjavík, Ísland
2003: B.Ph.Isl. í íslensku fyrir erlenda stúdenta, Háskóli Íslands, Reykjavík, Ísland
2001: Leiðsögumaður ferðafólks á þýsku, Leiðsöguskóli Íslands, Kópavogi, Ísland
1998: M.A. í menningarfræði, félagsfræði og uppeldisfræði
Humboldt-háskóli í Berlín, Þýskaland
STARFSFERILL
síðan 2017
Dósent í þýðingafræði
Háskóli Íslands, hugvísindasvið, íslensku- og menningardeild, Reykjavík
2013-2017
Lektor í þýðingafræði (með umsjón um nám í ráðstefnutúlkun)
Háskóli Íslands, hugvísindasvið, íslensku- og menningardeild, Reykjavík
2011-2013
Aðjúnkt í þýðingafræði og ráðstefnutúlkun,
Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, íslensku- og menningardeild, Reykjavík
2008-2013
Umsjónarkennari við námskeiðið Menning og saga í Leiðsögunámi á háskólastigi
Endurmenntun Háskóla Íslands
2005-2011
Stundakennari í þýðingafræði og menningarfræði
Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, íslensku- og menningardeild, Reykjavík, ýmis námskeið á BA og MA stigi: þýðingafræði; þýðingasaga; orðræðugreining; bókmenntir, menning og staðir; menningarheimar; Evrópuþýðingar o.fl.
2005-2008
Stundakennari í norrænum fræðum
Humboldt-háskóli í Berlín, Heimspekideild IV, Þýskalandi, ýmis námskeið á BA og MA stigi: íslensk menning og saga 19. og 20. aldar, þýðingar úr íslensku, íslensk málnotkun, inngangur að þýðingafræði og þýðingarýni, saga ferðamenningar á Íslandi
2003-2017: sjálfstætt starfandi þýðandi (íslenska-þýska)
2002-2022: leiðsögumaður ferðafólks á Íslandi (þýska)
1998: aðstoðarmaður (student assistent), Prof. Dr. Heinz-Elmar Tenorth, prófessor í sögulegri menntunarfrHumboldt-háskólann í Berlín, Þýskalandi, verkefnavinna: greining á bréfum Walters Benjamín og þýsku æskulýðshreyfingar
1994-1998: aðstoðarmaður (student assistant); Prof. Dr. Irene Dölling, prófessor í kvennafræði, viðskipta- og félagsfræðideild Háskólans í Potsdam, Þýskalandi, verkefnavinna: þátttaka í rannsóknum á dagbókum austur-þýskra kvenna, rannsóknir á æviferli austur-þýskra kvenna, undirbúningur og uppsetning, námskeiða í félagsfræði og kvennafræði o.fl.
1992-1994: aðstoðarmaður (student assistant) við Félagsvísindastofnun í Berlín (Berliner Institut für Sozialwissenschaftliche Studien), Þýskalandi, verkefnavinna: úrvinnsla gagna í eigindlegum rannsóknum
1990-1992: sambandsframkvæmdastjóri þýsks æskulýðsfélags í Berlín, (Jungdemokraten/Junge Linke), Þýskalandi
STYRKIR
2021 Rannsóknarstyrkur Rannsóknarsjóðs Háskóla Íslands
2019 Rannsóknarstyrkur Elmar Tophoven Mobilitätsfonds (Deutscher Übersetzerfonds)
2018 Þýðingarstyrkur Styrktarsjóðs Áslaugar Hafliðadóttur
2010 Þýðingarstyrkur Bókmenntasjóðs
2010 Ferða- og menntunarstyrkur Hagþenkis
2007 Útgáfustyrkir vegna tvímála bókarinnar Villa á öræfum/ Allein durch die Einöde,
Menningarsjóður Baugs o.fl.
2007-2010 Þátttakandi í rannsóknarverkefni „Ísland og ímyndir norðursins“, ÍNOR,
Öndvegisstyrkur Rannís, Verkefnastjóri Sumarliði Ísleifsson, ReykjavíkurAkademían
1998-2000 Styrkur menntamálaráðuneytis Íslands, nám í íslensku fyrir erlenda stúdenta
úthlutað í gegnum DAAD (Deutscher Akademischer Austauschdienst)