Þýðingar
Ég er þýðandi sem fæst við þýðingar úr íslensku yfir á þýsku. Á undanförnum árum hef ég þýdd nokkrar bækur og ótal önnur gögn. Einnig er ég löggiltur þýðandi. Starf þýðandans er að mínu mati að mörgu leyti menningarmiðlun. Íslensk menning og saga er mér sérlega hugleikin sem og miðlun þeirra til þýskumælandi fólks.
Bækur:
2012: Island Auto Atlas. Ein umfassender Straßen- und Reiseführer.
Vegahandbókin. Reykjavík. (576 bls.)
2011: Sigríður Sigurðardóttir, Grassoden zum Hausbau.
Kleine Schriften des Heimatmuseums im Skagafjörður XI. Byggðasafn Skagfirðinga.
2011: Olgeir Andrésson, Northern lights in Iceland − Nordlicht in Island.
Vegahandbókin. Reykjavík.
2011: Sigurður Líndal, Eine kleine Geschichte Islands. Suhrkamp-Verlag. Berlin. (360 bls.)
2011: Kretzer, Klaus, Eisvisionen – Icevisions − Íssýnir. Sjónarsker. Reykjavík.
2010: In den Fußstapfen eines Geschichtenerzählers.
Literarischer Spaziergang mit Þórbergur Þórðarson. Mál og menning. Reykjavík.
2007: Pálmi Hannesson, Villa á öræfum – Allein durch die Einöde. Tvímála íslensk-þýsk útgáfa.
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Háskólaútgáfan. Reykjavík.
2005: Icelandic Phrase Book in 13 Languages. Infotec, Reykjavík.
Kvikmyndir og hljóðskrár:
2012: Die Geburt einer Insel. (45 mín.), Valdimar Leifsson, Lífsmynd ehf., Reykjavík.
2009 (2012): Das Schicksal der Götter. Audioguide. Örlög guðanna. Hljóðleiðsögn á þýsku. Víkingaheimar. Reykjanesbær.
Annað:
- heimasíður íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu, sjávarútvegi og annarri framleiðslu
- söfn og sýningar á sviði bókmennta, menningartengdra ferðamála, heimasíður listahátíða o.fl.
- upplýsingarskilti safna, opinberra aðila og ferðamálaaðila
- bæklingar sveitarfélaga og fyrirtækja í ferðaþjónustu, fréttabréf fyrirtækja o.s.frv.
- opinberar ræður, ýmsir formálar, skjöl, samningar og önnur einkagögn