Ráðstefnukall

Vandinn við minnið (II) Írsk-íslenska rannsóknanetið í minnisfræðum mun standa fyrir fjórum málstofum á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands, 13.-14. mars 2015. Málstofurnar munu fjalla um írsk og íslensk málefni með sérstakri áherslu á minnisrannsóknir. Umfjöllunarefni byggja á þáttum sem fram komu á fundi rannsóknanetsins í Dublin í maí 2014 og yrðu meðal annars: a) minni og […]

Lesa meira

Ritið 1: 2013

Browse: Home / 2013 / April / Ritið:1/2013 um minni og gleymsku Ritið:1/2013 um minni og gleymsku Fyrsta hefti Ritsins á þessu ári er nú komið út og er þemað í þetta skipti „Minni og gleymska“. Heftið hefur að markmiði að varpa ljósi á hlutverk minnis og gleymsku á mismunandi sviðum. Orðræðan um minni og […]

Lesa meira

Cultural Representations of Trauma – Conference

EDDA-Centre of Excellence Institute of Research in Literature and Visual Arts University of Iceland 31. August – 1. September 2012 Cultural representations of trauma The conference aims to explore representations and processing of trauma in the literature and culture of different societies in the aftermath of traumatic events; such as civil war, occupation, economic crises. […]

Lesa meira

Hugsað um London

‚Í London býr fátækasta fólk í Evrópu og ríkasta fólk í Evrópu, miðjan hefur verið kreist út í nærliggjandi bygðarlög,‘ var einhvern tímann sagt. Það hefur enginn efni á að búa í London. Í Knightsbridge keyra olíufurstarnir um á brynvörðum bílum og það klingir í skartgripum Dorrit og hinna ‚ladies who lunch‘. Í Chelsea, Hampstead, […]

Lesa meira

Hugvísindaþing II

Minnisrannsóknir í bókmenntum og sagnfræði Gunnþórunn Guðmundsdóttir, dósent í almennri bókmenntafræði Gleymskan í minninu: um sérstakt hugtakasamband Í erindinu verður rætt um tengsl hugtakanna minnis og gleymsku. Oft hefur verið bent á að gleymska er ekki andheiti eða andstæða minnis, heldur einmitt að samband þessara fyrirbæra sé mun nánara en svo; gleymska sé alltaf þáttur […]

Lesa meira

Hugvísindaþing

Fyrirlestur laugardaginn 12. mars kl. 10.30 í Aðalbyggingu HÍ stofu 229 Safnið týnda: Pavelló de la Republica og samningurinn um gleymskuna. Pavelló de la Republica var sýningarskáli Spænska lýðveldisins í miðri borgarastyrjöld á heimssýningunni í París 1937, þar sem Guernica Pablos Picasso var fyrst sýnd. Skálinn var endurbyggður í Barcelona 1992 og tveimur árum síðar var þar […]

Lesa meira