4. Fyrirlestrar/Presentations

Ráðstefnur skipulagðar nýlega/Conferences recently organized:

Ráðstefna um vesturíslensku og önnur erfðarmál (workshop on North American Icelandic and other heritage languages), Háskóla Íslands, 2. desember 2015 (skipuleggjandi ásamt Birnu Arnbjörnsdóttur og Úlfari Bragasyni).

DiGS 17 og FWAV2 (Diachronic Generative Syntax Conference og Formal Ways of Analysing Variation). Reykjavík, 29.-31. maí 2015 (skipuleggjandi ásamt Jóhannesi Gísla Jónssyni, Margréti Guðmundsdóttur, Matthew Whelpton, Sigríði Sigurjónsdóttur og Þórhalli Eyþórssyni).

Málstofa um málbreytingar í rauntíma (workshop on language change in real time)  á 25 Scandinavian Conference of Linguistics, Háskóla Íslands, 13.-15. maí 2013 (skipuleggjandi ásamt Frans Gregersen, Kaupmannahöfn, og Helge Sandöy, Bergen). Sjá http://conference.hi.is/scl25/workshop-1-language-change-in-real-time/.

Málstofa á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands 25. mars 2011: Hvernig breytast tungumál?  (skipuleggjandi ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur). Sjá http://stofnanir.hi.is/hugvisindastofnun/hvernig_breytast_tungumal

NORMS-ráðstefna, Amsterdam 11.–12. desember 2010: Verb movement: Its nature, triggers, and effects (skipuleggjandi ásamt Þórhalli Eyþórssyni (Háskóla Íslands), Kristine Bentzen (Tromsø), Olaf Koeneman (Amsterdam) og Hedde Zeijlstra (Amsterdam)). Ráðstefnan kostuð af NORMS (Nordic Center of Excellence in Microcomparative Syntax). Sjá http://castl.uit.no/index.php?option=com_content&view=article&id=166:vmove&catid=76:conferencesaworkshops

NLVN & RILiVS-ráðstefna, Reykjavík 7.–9. október 2010: Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives (skipuleggjandi ásamt Þórhalli Eyþórssyni, Eiríki Rögnvaldssyni, Ástu Svavarsdóttur og Øystein Vangsnes). Ráðstefnan kostuð af NLVN (Nordic Language Variation Network) og RILiVS (Research Infrastructure for Linguistic Variation Studies). Sjá http://www.hi.is/files/skjol/hugvisindasvid/deildir/2010/NordicLanguageVariation_Programme.pdf

Málstofa um tilbrigði í færeysku máli, Reykjavík 23. ágúst 2010 (skipuleggjandi með Þórhalli Eyþórssyni).  Ráðstefnan var haldin í tengslum við Frændafund 7. Sjá  http://www.hugvis.hi.is/page/hugvis_fraendafundur_7.

 

Nýlegir fyrirlestrar/Recent conference presentations:

18. maí 2017: „“Alternative Facts“ in Icelandic syntax.“ Taking the langue view. A symposium for Stephen R. Anderson, Yale University. YaleTalk

21. maí 2016: „There is no “Icelandic A and B” nor “Faroese 1 and 2”. GLAC 22, Reykjavík. GLAC_2016

6. apríl 2016: Hvað getum við lært um íslensku af Vestur-Íslendingum? [‘What can we learn about Icelandic from speakers of North American Icelandic?’]. Félag íslenskra fræða, Reykjavík. HoskFel_Isl_Fr2016

12. mars 2016: „Leitið og þér munuð finna. Um íslensku í Vesturheimi á 21. öld.“ [‘Search and you will find. On North American Icelandic in the 21st Century’]. Málstofa á Hugvísindaþingi [‘Workshop at the Humanities Congress’], Reykjavík. HöskiogBirna_Hugvís.12.3.2016

26. febrúar 2016: „Incomplete Acquisition and Language Attrition in Different Settings.“ DGfS 2016, Konstanz. Hosk2016Incomplete_Attrition

2. desember 2015: „Um orðaröð (V2 og V3) í vesturíslensku / On V2 and V3 in North American Icelandic. Co-presenters Birna Arnbjörnsdóttir and Iris Edda Nowenstein. Ráðstefna um vesturíslensku og önnur erfðarmál / Workshop on North American Icelandic and other heritage languages, Reykjavík. BirnaIrisHoskVesturislensktMalRvk2015Lok

30. maí 2015: „The Icelandic NIP: Why Isn’t It Evolving as Predicted?“ Poster at DiGS 17, Reykjavík. HoskNIPPosterDiGS17

21. apríl 2015: „Den nye upersonlige/passive konstruktion i islandsk: Oprindelse og udbredelse. [‘The new impersonal/passive construction in Icelandic. Origin and diffusion’]. Den sociolingvistiske studiekreds KU, Kaupmannahöfn. CopenhagenNIP2015Fin

6. nóvember 2014: „The New Impersonal/Passive in Icelandic: Development in Real Time and Predictions for the Future.“ Nordisk syntaxhistoria, Stockholm. StocholmNIP2014

19. október 2014: Sociolingvistisk forskning på Island och viktiga restproblem. Schæffergaarden2014

8. maí 2014: Färöiskan – mitt emellan isländskan och danskan. Polens unga nordistik, Poznan. Poznan2014Hand

15. mars 2014: Nei, íslenska er ekki útlenska. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands. NeiIslenskaErEkkiUtlenskaHugvisindaþing2014

14. mars 2014: Hvernig falla föll í gleymsku? Um andlagsfall og önnur föll í vesturíslensku og í málstoli. Meðhöf. Sigríður Mjöll Björnsdóttir. SMB&HÞHugvisindaþing2014

31. janúar 2014: Jón Rúnar Gunnarsson og upphaf almennra málvísinda við Háskóla Íslands. JRGRask

20. september 2013: „North American Icelandic: Some Elicitation Methods …“ 4th Annual Workshop on Immigrant Languages in the Americas, Háskóla Íslands. Hosk2013NAmIcelElicitation

25. ágúst 2013. „Tilbrigði í færeyskri og íslenskri setningagerð.“ Frændafundur, Þórshöfn. Frændaf2013

14. maí 2013. „Testing an „Apparent Time Prediction“ in Real Time.“ 25th Scandinavian Conference of Linguistics, Háskóla Íslands. SCL25Reykjavik

16. mars 2013. „Tilbrigði í íslensku hljóðkerfi og setningagerð og málbreytingar í rauntíma.“ Hugvísindaþing Háskóla Íslands.

15. október 2012:  „How Do Languages Change?“ Fyrirlestur í Linguistic Colloquium við University of California í San Diego. (Þriðja gerð, endurskoðuð, af fyrirlestri með sama nafni.)

6. september 2012: „How Do Languages Change?“ Boðsfyrirlestur, Lundarháskóla, 6. september. (Endurskoðuð og breytt gerð af fyrirlestri sem var fluttur við Bostonháskóla 23. apríl.)

14. ágúst 2012: „On Quantity and Quality in Variation Studies“. Boðsfyrirlestur, N’CLAV Grand Meeting, Osló (Lysebu).

23. apríl 2012: How do languages change? Boðsfyrirlestur [Invited talk], Boston University. BUChange2012

20. apríl 2012: When is orthography optimal? Boðsfyrirlestur [Invited talk], Boston University. OptimalOrthographyBU

22. mars 2012: Object Shift in (older) Icelandic and Faroese: What does it tell us? Alþjóðleg ráðstefna um andlagsfærslu [International workshop on Object Shift], Gautaborg. GothenbOSWorkshop2012Fin

25. mars 2011: Málbeytingar í sýndartíma og rauntíma [Linguistic change in real time and apparent time]. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands 25. mars. Hugvis2011

25. febrúar 2011: Icelandic A, B, C, D …? Or: How Long is the Icelandic Alphabet? Fyrirlestur á ársfundi DGfS (Deutsche Gesellschaft für Sprachwissenschaft) í Göttingen. DGfS2011

11. desember 2010: How Can V2 Vary? NORMS-ráðstefna [NORMS-workshop]: The Nature, Triggers and Effects of Verb Movement, Amsterdam. AmsterdamPres2010

8. október 2010: The Icelandic variation projects RÍN, IceDiaSyn, FarDiaSyn & RAUN: An overview and some sociolinguistic results. Yfirlitsfyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives, Reykjavík. NLVNReykPres

8. október 2010: An overview of Icelandic variation projects. Veggspjald (poster) á ráðstefnunni Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives, Reykjavík.

8. október 2010: RÍN in the 1980s: Phonological variation in Icelandic. Veggspjald (poster) á ráðstefnunni Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives, Reykjavík. (Meðhöf. Kristján Árnason.)

8. október 2010: The extended progressive in Icelandic. Veggspjald (poster) á ráðstefnunni Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives, Reykjavík. (Meðhöf. Theódóra A. Torfadóttir.)

8. október 2010: RAUN: Linguistic Change in Real Time in the Phonology and Syntax of Icelandic. (Meðhöf. Sigríður Sigurjónsdóttir og Þórhallur Eyþórsson.) Veggspjald (poster) á ráðstefnunni Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives, Reykjavík.

23. ágúst 2010: Tilbrigði í færeyskri setningagerð – yfirlit.  Fluttur á ráðstefnunni Málstofa um tilbrigði í færeysku máli, Reykjavík.

23. júní 2010: Ideal Speakers and Other Speakers. Boðsfyrirlestur á Edisyn 4, Donosta/San Sebastian.

6. mars 2010: Innri og ytri breytileiki í fallmörkun. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, Reykjavík.