Meðal áskorana kennara er leitin að góðu námsefni til notkunar í kennslu. Kennarar eru margir kennarar iðnir við að aðlaga kennsluna að eigin starfskenningum og…
Pælt í PISA - Farsæld, félagshæfni og viðhorf nemenda
Nú í dag var haldinn þriðji fundur Pælt í PISA fundarraðarinnar og var yfirskrift hans Farsæld, félagshæfni og viðhorf nemenda. Á fundinum voru þrjú áhugaverð…
Kennarar og námsefnið þeirra
Ég velti mikið fyrir mér hvernig kennarar geti best miðlað efni sínu. Við Hildur Arna höfðum rætt um að vera með vinnusmiðju fyrir kennara sem…
Námsefni í stærðfræði á grunnskólastigi
Sem hluta af kortlagningu STEM kennslu langaði mig að fá yfirsýn yfir námsefni í stærðfræði í grunnskóla. Það námsefni hef ég haft lítil kynni af…
Tenging á eduroam með nmcli
Nú þegar ég er farinn að vinna meir í ólíkum byggingum Háskóla Íslands þarf ég reglulega að komast á netið. Hingað til hef ég bara…
Innkaupalisti fyrir micro:bit tækjaforritun
[ENN Í VINNSLU. BIRTI FRUMDRÖGIN TIL AÐ GETA DEILT MEÐ KENNARANUM SEM ÉG LOFAÐI ÞESSU Í DAG...] Undanfarin misseri höfum við verið að keyra og…
Raspberry Pi þjónar safna og vista gögn
Nú þegar við höfum sett nokkrar Raspberry Pi tölvur upp og tengt við hitanema væri ágætt að geta safna gögnum, vista þau og sýna. Eftir…
Raspberry Pi þjónar Vísindasmiðjunnar
Eitt leiðarstefa okkar í forritunarsmiðjum Vísindasmiðjunnar er að við viljum sýna þátttakendum hversu auðvelt er að nýta tæknina til að leysa alls kyns verkefni í…
Drupal raunir #1728
Nú á ég í smá ástar-haturs-samb... Nei, vitið, það er meira svona éggetlifaðmeððér-haturs-samband... við Drupal. Drupal er kerfið sem vefur Vísindasmiðjunnar er settur upp í.…
Perustæðaplattar
Það er hægt að fá nokkuð ódýr E10 perustæði á netinu ($8 á Ali Expr., $0.8 á Ali Baba, 200 kr í A4) en þau…