Erindi

Ég held öðru hvoru erindi á málþingum á Íslandi og erlendis sem eru hluti af starfi mínu og tek ekkert gjald fyrir það.

Þar sem ég er í fullu starfi tek ég sjaldan að mér störf fyrir aðra aðila en Háskólann. Óski menn eftir slíkum aukastörfum, s.s. fræðsluerindum, yfirlestri eða ráðgjöf, er lágmarksgreiðsla 290 þúsund krónur fyrir hvert viðvik.

Alls hef ég flutt 136 erindi síðan árið 1994 og eru þá ótalin erindi í útvarpi.

 

Skrá um erindi, ráðstefnur:

a. Erindi á alþjóðlegum ráðstefnum

Níunda alþjóðlega fornsagnaþingið á Akureyri 31.júlí–6. ágúst 1994 (Konungsmynd Íslendinga fyrir 1262).

Alþjóðlega miðaldaþingið (IMC) í Leeds 10–13. júlí 1995 (Um byskupskjör á Íslandi og hugmyndafræði Íslendingasagna).

Den nordiske renæssance i høymiddelalderen, symposium, í Osló 14–16. mars 1997 (Um Morkinskinnu).

Umönnun við ævilok (Omsorg ved livets slut), 5. Norðurlandaþingið í Reykjavík 5–7. júní 1997 (Um dauðann í íslenskum miðaldabókmenntum).

Tíunda alþjóðlega fornsagnaþingið í Trondheim 3–9. ágúst 1997 (Um Morkinskinnu).

Stjórnaði ásamt öðrum „workshop“ á Nordsaga-þingi í Reykjavík 9–14. okt. 1997 (Identitet i middelalderen).

Vettvangur um íslenska sögu og samfélag, Kaupmannahöfn 18. nóv. 1998 (Samfélagsmynd Morkinskinnu).

Stjórnaði og skipulagði málstofu auk þess að halda erindi, Alþjóða miðaldaþingið (IMC) í Leeds 12–15. júlí 1999 (The Court as a Centry of Modernity: The Case of Morkinskinna).

Erindi um formgerð Morkinskinnu í málstofunni „Die große Form“ á 14. Arbeitstagung der deutschsprachigen Skandinavistik 1–5. sept. 1999.

Erindi í fyrirlestraröðinni Oldnordisk forum við Kaupmannahafnarháskóla 25. okt. 2000 (Njals saga: En køn historie fra 1200-tallet).

Alþjóðlega miðaldaþingið (IMC) í Leeds 9–12. júlí 2001 (Impertinent Children in the Sagas of the Icelanders).

Skipulagði ráðstefnu um fornaldarsögur Norðurlanda (Fornaldarsagaernes kultur og ideologi) í Uppsölum 31. ág. –1. sept. 2001.

Ráðstefna um Tolkien, Undset og Halldór Laxness á vegum Stofnunar Sigurðar Nordals 13–14. sept. 2002 (Fyrst á réttunni, svo á röngunni).

Alþjóðlega miðaldaþingið (IMC) í Leeds 14–17. júlí 2003 (Eating and Reciting: The Mouth of the Poet).

Tólfta alþjóðlega fornsagnaþingið í Bonn 27. júlí–2. ágúst 2003 (Two Old Ladies at Þváttá).

Ráðstefnan The Construction of the Past in the European Periphery í Bergen 6-8. nóv. 2003 (The Friend of the Meek: St. Þorlákr and His Flock).

Alþjóðlega miðaldaþingið (IMC) í Leeds 12–15. júlí 2004 (The Meek Aggressor: An Eddic Theory of Violence).

Alþjólega miðaldaþingið (IMC) í Leeds 11–14. júlí 2005 (Father Knows Best – or Does He?: How Not to Be a Disgruntled Old Man in the Saga World).

Skipulagði ráðstefnu um fornaldarsögur Norðurlanda (Fornaldarsagaerne: Myter og virkelighed) í Kaupmannahöfn 25–28. ágúst 2005.

Ráðstefnan Images of the North í Reykjavík 24–26. febrúar 2006 (Food and the North Icelandic Identity).

Málþing um norrænt samstarf, Nordisk folkrigsdag á Nesjavöllum 29. júní 2006 (Sagaøen — Islands kulturelle fortid).

Þrettánda alþjóðlega fornsagnaþingið í Durham 6–12. ágúst 2006 („The Good, The Bad and the Ugly“).

Alþjóðlega ráðstefnan Galdur og samfélag í Bjarnarfirði á Ströndum 1–2. september 2006 („Hvað er tröll nema það?“).

Women and Knowledge, málþing í Manitobaháskóla 21–23. september 2006 („Two wise women and their young apprentice: A miscarried magic class“).

Alþjólega miðaldaþingið (IMC) í Leeds 9–12. júlí 2007 („To have a chat with a dragon: Tolkien as translator“).

Málþing um völd, miðaldasetrinu í Durham 13–16. júlí 2007 („Wisdom and royal power in Old Norse-Icelandic kings’ sagas“).

Norræna sagnfræðingaþingið í Reyjavík 8–12. ágúst 2007 („Elderly medieval Icelanders: the positive side“).

Erindi við norrænudeild University College í London 24. apríl 2008 („Egils saga and Empathy: Emotions and Moral Issues in a Dysfunctional Saga Family“).

Erindi við norrænudeild University College í London 24. apríl 2008 („The Ominous Laughter of the Merman“).

Þátttaka í vinnufundi í Aberystwyth 1–3. júlí 2008 (Political Culture in the Three Spheres).

Alþjóðlega miðaldaþingið (IMC) í Leeds 7–10. júlí 2008 („Grettir the Vampire Slayer“).

Ráðstefna um mót heiðni og kristni í Rzeszow í Póllandi 28–29. sept. 2008 („The Roman Spring of the Old Norse Gods“).

Vinnufundur um norræna karlmennsku á miðöldum í Gautaborg 16–18. okt. 2008 („The flexible masculinity of Loki“).

Stúdentaþing The Viking Society í Hull 28. feb. 2009 („Fathers and Monsters: Sigurðr Fáfnisbani talks to a dragon“).

Erindi á ráðstefnu norrænna trúarbragðaheimspekinga um trúarbrögð og stjórnmál líkamans 26-28. júní 2009 („Whom are you calling queer: Óðinn, patriarch and deviant“).

Fjórtánda alþjóðlega fornsagnaþingið í Uppsölum 9–15. ágúst 2009 („Why be afraid?: On the practical uses of legends“).

Skipulagði ráðstefnu um fornaldarsögur Norðurlanda í Reykjavík (Fornaldarsögur Norðurlanda: uppruni og þróun) 28–30. ágúst 2009.

Ráðstefnan New Directions in Medieval Scandinavian Studies við Fordhamháskóla í New York 28–28. mars 2010 („Retelling the Fall of the Commonwealth“).

Heiðurserindi („plenary lecture“) á ráðstefnunni COLOSNOEL: Cambridge-Oxford-London Symposium in Old Norse, Old English & Latin í Oxford 20. maí 2011 („Staging the Self: The Crusade of King Sigurðr of Norway“).

Erindi á áttundu samstarfsráðstefnu Háskóla Íslands og Háskólans í Manitoba í Reykjavík 23. ágúst 2012 („Fathers and Monsters: Trollish Origins in Medieval Literature“).

Erindi á alþjóðlegu málþingi um Guðberg Bergsson við Háskóla Íslands 1. júní 2013 („The Sea, the Sea: The Frogman and the Aesthetics of the Elements“).

Alþjóð­lega miðaldaþingið (IMC) í Leeds 1-4. júlí 2013 („The Taxonomy of the Non-Existent“), skipulagði auk heldur fjórar málstofur með alls 12 erindum.

Frændafundur 8 í Torshavn 24–25. ágúst 2013 („Er Færeyinga saga Íslendingasaga/Er Føroyinga søga íslendingasøga?).

Málþingið Sagas, legends and trolls: The supernatural from Early Modern back to Old Norse Tradition í Tartu 12–14. jún. 2014 („Bergbúa þáttr, a story of a paranormal encounter“).

Erindi á málþinginu Sturla við Háskóla Íslands 27-29. nóv. 2014 („A personal account: the official and individual voice in Hákonar saga Hákonarsonar“).

Sextánda alþjóðlega fornsagnaþingið í Zürich 9–14. ágúst 2015 („Troll Space“).

Minningarfyrirlestur Páls Guðmundssonar í Winnipeg 8. mars 2016 („The Colour of Hell: The Icelandic Sagas and the Occult“).

Erindi á málþinginu Medieval and Modern II: Prophecies and Conjurations 10. mars 2016 („Dr. Jekyll and Mr. Hyde: Fóstbrœðra saga and saga realism“).

Víkingaþingið (Viking Congress) í Kaupmannahöfn og Ribe 6–11. ágúst 2017 („The Last Viking King: King Haraldr Sigurðarson of Norway as fashioned by late medieval historians“).

 

b. Innlendar samkomur

Stjórnaði fundi og pallborðsumræðum með Warren Threadgold, Bjarna Guðnasyni og Jakob Benediktssyni um endurreisnarhugtakið og íslenska endurreisn á málþingi Stúdentaráðs (Voru Íslendingar garpar?) í október 1994.

Erindi um Davíð Stefánsson hjá Félagi áhugamanna um bókmenntir í febrúar 1995.

Erindi um konungsmynd íslenskra konungasagna hjá Sögufélagi Árnesinga 10. desember 1996.

Erindi um Oddaverjaþátt hjá Oddafélaginu 25. maí 1997 (ásamt Ásdísi Egilsdóttur).

Erindi um Halldór Laxness í fyrirlestraröð Vöku-Helgafells 17. júlí 1997.

Erindi um konungsmynd íslenskra konungasagna, Ólaf kyrra og Harald harðráða hjá Félagi íslenskra fræða 8. okt. 1997.

Erindi um Árna Magnússon, ævisögu, eftir Má Jónsson á bókafundi Sagnfræðingafélagsins 30. jan. 1999.

Erindi á ráðstefnunni Sigurður Nordal og Íslenzk menning 15. jan. 2000.

Erindi um þjóðerni Íslendinga í Morkinskinnu á málstefnu doktorsnema 11. feb. 2000.

Erindi um dulargervi á semínaríinu „Án neðanmálsgreina“ 15. des. 2000.

Erindi um Íslandsklukkuna á Skáldsagnaþingi Bókmenntafræðistofnunar 24. mars 2001. (Endurflutt í Stykkishólmi 23. maí 2001)

Rabb hjá Rannsóknarstofu í kvennafræðum um Njálssögu 26. apríl 2001.

Erindi í málstofunni „Er Njála til?“ á Hugvísindaþingi í nóv. 2001.

Erindi á málþingi um fagurfræðilega möguleika í tilefni af sjötugsafmæli Guðbergs Bergssonar („Kattartungur, sannleikur, inntak og form“), Hafnarborg 16. mars 2002.

Erindi á málþingi um Halldór Laxness („Nietzsche í Grjótaþorpinu“) 20. apríl 2002.

Erindi um barnabækur á Súfistanum („Veraldarsaga, hetjuskapur, heimspeki og tilfinningar“) 10. okt. 2002.

Erindi á málþingi um menningarfræði („Kröpp lægð yfir Vesturheimi“) 16. nóv. 2002.

Erindi á sagnaþingi í héraði í Stykkishólmi („Vofa ellinnar“) 31. ágúst 2003.

Tvö erindi á Hugvísindaþingi („Gamalmenni og draugur“, „Málfræðingurinn sem meikaði það“) 31.okt.–1.nóv. 2003.

Erindi á ráðstefnunni Karlmennskur í fortíð, nútíð og framtíð („Hinn fullkomni karlmaður í Hungurvöku og öðrum íslenskum miðaldatextum“) 6. mars 2004.

Erindi um Hringadróttinssögu á amtsbókasafninu á Akureyri („Leiðin til Miðgarðs“) 26. mars 2004.

Minningarfyrirlestur Snorra Sturlusonar í Reykholti, um Sneglu-Halla þátt („Munnur skáldsins“) 21. sept. 2004.

Erindi um nýjar rannsóknir á íslenskum börnum á miðöldum á ráðstefnunni Ungir Íslendingar í ljósi vísindanna 5. nóv. 2004. (Endurflutt á málþingi um barnamenningu í Gerðubergi 5. mars 2005).

Erindi á Svövuþingi í Kennaraháskóla Íslands 4. okt. 2005 (Um Konu með spegil, nýtt safn greina um og eftir Svövu Jakobsdóttur).

Erindi á Hugvísindaþingi 18. nóvember 2005 („Stóri pabbi: Hver er hann? Hvað er hann? Hvað vill hann?“).

Erindi á Söguþingi 19. maí 2006 („Risavaxin fortíð“).

Erindi fyrir endurmenntunarnámskeið kennara í Hellissandi 16. ágúst 2006 (Um Bárðar sögu Snæfellsáss).

Erindi á málþingi um Gunnlaðar sögu í Hafnarfjarðarleikhúsi 22. okt. 2006 („Ágeng nálægð goðsagnanna“).

Erindi á Hugvísindaþingi 4. nóv. 2006 („Hversu argur er Óðinn? Um seið, ergi og föðurhlutverkið“).

Fyrirlestur á fyrirlestrarröð Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum í Norræna húsinu 9. mars 2007 („Hver er hræddur við handalausa manninn?“).

Erindi við Háskóla Íslands á vegum Árnastofnunar 5. des. 2007 („Þáttur um þætti“).

Fyrirlestur á Þjóðarspeglinum, áttundu ráðstefnunni um rannsóknir í félagsvísindum 7. des. 2007 („Níu spurningar um fötlun og fjöldamenningu,“ ásamt Hönnu Björgu Sigurjónsdóttur).

Erindi (leiðsögn) í Þjóðminjasafni 18. mars 2008 („Fyrsti einstaklingurinn? Myndirnar af Guðbrandi Þorlákssyni í ljósi mannskilnings endurreisnarinnar“).

Spjall um nýja útgáfu Morkinskinnu á málstofu Árnastofnunar 28. mars 2008.

Erindi á Hugvísindaþingi 4. apríl 2008 („Hvatvísi Þráins Sigfússonar“).

Erindi á ráðstefnu um unglingabækur í Gerðubergi 5. apríl 2008 („Adda trúlofast og Beverly Gray leitar að gulli: Í árdaga unglingabókanna á Íslandi“).

Erindi á ráðstefnu um fötlunarrannsóknir (Fötlun, sjálf og samfélag) Grand Hótel 18. apríl 2008 („Að losa sig við umskiptinginn: Fötlun í þjóðsögum og ævintýrum,“ ásamt Hönnu Björgu Sigurjónsdóttur).

Erindi á miðaldastofu við Háskóla Íslands 27. nóvember 2008 („Hinn spennandi heimur Íslenzkra fornrita“).

Spjall um skáldsöguna Vonarstræti hjá Minjum og sögu 19. mars 2009.

Erindi á ráðstefnu Samtaka móðurmálskennara („Hornkerling eða púta?: Um ritun í skólakerfinu“) 21. mars 2009.

Fagleg leiðsögn á Þingvöllum („Miklir ógæfumenn eiga hér í hlut að: Bótar og bætur í Brennu-Njáls sögu“) 18. jún. 2009.

Erindi á málþinginu Líf og list án landamæra („Hinn fullkomni maður: Um stöðu fötlunar í menningunni“) 28. sept. 2009.

Spyrill á Ritþingi Kristínar Marju Baldursdóttur í Gerðubergi 31. okt. 2009.

Spyrill á Höfundahádegi í Norræna húsinu 15. feb. 2010 (við Jón Karl Helgason um Mynd af Ragnari í Smára).

Tvö erindi á Hugvísindaþingi 5. mar. 2010 („Konan sverðið og draugurinn“, og „Með eða án vísna: Íslendingasagnaform á reiki í upphafi 14. aldar“).

Erindi á ráðstefnunni Úr grárri forneskju í glansandi bók í Gerðubergi 13. mars 2010 („Miðaldir og menntaskólaneminn“).

Erindi á ráðstefnunni Er enn líf í Hrútadal? Málþing um Guðrúnu frá Lundi á Ketilási í Fljótum 14. ág. 2010 („Er Katla að gjósa?: Illskan sem hreyfiafl í Dalalífi“; endurflutt á starfsdegi Borgarbókasafns Reykjavíkur 25. mars 2011).

Erindi á bókafundi Sögufélags og Sagnfræðingafélags Íslands 27. jan. 2011 (Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar eftir Sigrúnu Pálsdóttur).

Erindi á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða 28. apríl 2011 („Oflátungur á erlendri grundu: Jórsalaferð Sigurðar konungs sem sjónarspil“).

Erindi á málþinginu Á slóðum sagnaskálds: Kristmann Guðmundsson 23. okt. 2011 („Spámaður utan föðurlands: Kristmann Guðmundsson og Noregur“).

Erindi hjá Vísindafélagi Íslendinga, Þjóðminjasafni 23. feb. 2012 („Hverju reiddust goðin?: Inngangur að tröllafræðum miðalda“).

Erindi hjá Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum 1. mars 2012 („'Um vinnandi konur er ekki orð í Íslendingasögunum': Yfirlitsrit um íslenskar miðaldabókmenntir frá kynjafræðilegu sjónarmiði“).

Erindi á Strengleikum, miðaldastofu Hugvísindastofnunar 8. mars. 2012 („The Hunt for a Blind Poet from a Dark Age.
Some considerations on the foundations of our knowledge of early 16th century poetry“).

Erindi á Matur úti í Mýri, alþjóðlegri barnabókmenntahátíð 17. sept. 2012 („Höfuðlausir englar og fátækir riddarar“).

Erindi á Furðusagnahátíð Íslenska furðusagnafélagsins 23. nóv. 2012 („Frá árdögum íslenskra vísindaskáldsagna: Nokkrir áfangar“).

Erindi á Hugvísindaþingi í málstofunni Yfirnáttúruleg reynsla á miðöldum og skilgreining hennar 16. mars 2013 („Að neyta hinnar neðri leiðar: Tröllamót á kristnitökuskeiði“).

Þátttaka í spjallfundi um alþingiskosningarnar 2008 í Hannesarholti 18. mars 2013.

Erindi á Til fundar við Ásbirninga, málþingi í Kakalaskála 7. sept. 2013 („Persónusköpun og persónutúlkun í Sturlungu: Hvamm-Sturla, maður og texti“).

Erindi um Óðin á opnu húsi ásatrúarfélagsins 28. sept. 2013.

Erindi um Guðrúnu Helgadóttur á dagskrá helgaðri henni 12. okt. 2013.

Erindi um skáldsöguna Glæsi á Júlíönu, hátíð sögu og bóka á Stykkishólmi 1. mars 2014.

Erindi um Brennu-Njáls sögu í sögusetrinu á Hvolsvelli („Þessa heims og annars“: Yfirskilvitleg öfl í Brennu-Njáls sögu eða: Hvað sá Hildiglúmur?) 30. mars 2014.

Erindi á málþinginu Fötlun og menning í Reykjavík („Fötlun á Íslandi á miðöldum: svipmyndir). 28. mars 2014.

Erindi á minningarmálþingi um Matthías Viðar Sæmundsson við Háskóla Íslands („Skrímslin fara á kreik um leið og skynsemin sofnar: Táningspiltur sér gandreið“) 21. júní 2014.

Erindi í fyrirlestrarröðinni Margar myndir ömmu á vegum RIKK („Tvær afasystur: Hulda Jakobsdóttir og Katrín Thoroddsen“) 30. jan. 2015.

Erindi á málþingi 18. aldar félagsins Nýjar rannsóknir á þjóðtrú Íslendinga á seinni öldum („Flokkun hins óflokkanlega. Náttúruvísindi og þjóðfræði á 19. öld“) 14. feb. 2015.

Þátttaka í pallborðsumræðum á málþingi á vegum Meðgönguljóða og Druslubóka og doðranta („Hvað er eiginlega þetta öndvegi? Af hverju teljast sumar bækur til öndvegisrita og hverjir ráða því?“) 9. mars 2015.

Erindi fyrir Akureyrar Akademíuna („Hvað hrjáði Sigurð Jórsalafara? Tilraun til sjúkdómsvæðingar löngu látins Noregskonungs“) 26. mars 2015.

Erindi á föstudagsseminari sagnfræði og heimspekideildar („Skáldskapur og fræði: Að þjóna tveimur herrum?“) 17. apríl 2015.

Erindi á Landnámi Íslands, fyrirlestraröð miðaldastofu („Sannleikurinn er ekki í bókum: Landnámabók og landnám Íslands“) 30. apríl 2015.

Erindi í Flatey um Ólaf Sívertsen og Katrínu Thoroddsen 15. júlí 2015.

Erindi á Fræðadögum Heilsugæslunnar í Reykjavík („Var Egill Skalla-Grímsson geðveikur?”) 6. nóvember 2015.

Erindi á Sturlungaöld, fyrirlestraröð miðaldastofu („Ferð án fyrirheits: Upphaf Íslendingasagnaritunar og endalok þjóðveldisins“) 18. feb. 2016.

Erindi á heiðursmálþingi Ásdísar Egilsdóttur („Ég fer ekki fet: Draugagangur í Dölunum“) 22. október 2016.

Erindi á málþingi 18. aldar félagsins um gamansemi Íslendinga á 18. og 19. öld („’Ég er að smíða hlandfor’: Um gamansemi Benedikts Gröndal“) 26. nóvember 2016.

Erindi á heiðursmálsþingi Davíðs Erlingssonar („Þá tók af flestum tröllskap er skírðir voru: Galdur og samfélag í fornsögum“) á Leirubakka 19. maí 2017.

Framsaga á rabbfundi um kennslu á hugvísindasviði („Um mikilvægi þess að kennarinn tali sem minnst í tíma“) við Háskóla Íslands 18. október 2017.

Erindi á miðaldastofu („Að sjá tröll“) við Háskóla Íslands 19. október 2017.

Erindi á málþingi Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar („Særingarmaðurinn Snorri“) 28. október 2017.

Erindi á málþingi um bókmenntasögur á 18. öld („Er sögunni lokið: bókmenntasaga fyrir 21. öldina“) 8. september 2018.

Erindi á málþinginu Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða („Fagurfræði hins smáa: Alfred Hitchcock og Íslendingasögurnar“) 6. október 2018.

Þátttaka í pallborði á Mýrinni („Endursköpun menningararfsins í norrænum barna- og ungmennabókum“) 12. október 2018.